Kvikmyndatónskáldið Veigar Margeirsson, sem hefur starfað í Hollywood um árabil, segir að Hildur Guðnadóttir, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrr í vikunni fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker, og Thomas Newman, sem samdi tónlist fyrir kvikmyndina 1917, séu sigurstranglegustu kandidatarnir í flokki kvikmyndatónlistar á komandi Óskarsverðlaunahátíð. Veigar og fyrirtæki hans…
Kvikmyndatónskáldið Veigar Margeirsson, sem hefur starfað í Hollywood um árabil, segir að Hildur Guðnadóttir, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrr í vikunni fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker, og Thomas Newman, sem samdi tónlist fyrir kvikmyndina 1917, séu sigurstranglegustu kandidatarnir í flokki kvikmyndatónlistar á komandi Óskarsverðlaunahátíð. Veigar og fyrirtæki hans… Lesa meira
veigar margeirsson
Frá Íslandi til Hollywood og aftur til baka
Veigar Margeirsson kvikmyndatónskáld frá Keflavík mætti í viðtal í Hlaðvarp Kvikmyndir.is, og sagði þar frá því hvernig hann byrjaði sem trompetleikari, fór svo að spila á píanó, þjálfa tóneyrað, spila með Mezzoforte, og svo í nám til Bandaríkjanna. Hann flutti svo til Hollywood og bjó þar í 16 ár, og…
Veigar Margeirsson kvikmyndatónskáld frá Keflavík mætti í viðtal í Hlaðvarp Kvikmyndir.is, og sagði þar frá því hvernig hann byrjaði sem trompetleikari, fór svo að spila á píanó, þjálfa tóneyrað, spila með Mezzoforte, og svo í nám til Bandaríkjanna. Hann flutti svo til Hollywood og bjó þar í 16 ár, og… Lesa meira