Viðtal: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson


Íslenska gamandramað Á annan veg var frumsýnt síðustu helgi og Kvikmyndir.is tók smá viðtal við leikstjóra myndarinnar, Hafstein Gunnar Sigurðsson. Farið var yfir nokkrar spurningar í tengslum við myndina sjálfa, en einnig kvikmyndasmekkinn hjá helsta aðstandenda hennar. Hafsteinn hafði ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt að segja um verkið og sjálfan sig.…

Íslenska gamandramað Á annan veg var frumsýnt síðustu helgi og Kvikmyndir.is tók smá viðtal við leikstjóra myndarinnar, Hafstein Gunnar Sigurðsson. Farið var yfir nokkrar spurningar í tengslum við myndina sjálfa, en einnig kvikmyndasmekkinn hjá helsta aðstandenda hennar. Hafsteinn hafði ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt að segja um verkið og sjálfan sig.… Lesa meira

Penn veit ekki hvað hann var að gera í Tree of Life


Bandaríski leikarinn Sean Penn, er ekki sáttur við lokaútgáfu leikstjórans Terrence Malick á myndinni Tree of Life. Penn leikur aðalhlutverk í myndinni sem verður frumsýnd hér á landi um næstu helgi. „Tilfinningin sem mér fannst skína í gegn í handritinu fannst mér ekki skila sér í myndinni, en það [handritið]…

Bandaríski leikarinn Sean Penn, er ekki sáttur við lokaútgáfu leikstjórans Terrence Malick á myndinni Tree of Life. Penn leikur aðalhlutverk í myndinni sem verður frumsýnd hér á landi um næstu helgi. "Tilfinningin sem mér fannst skína í gegn í handritinu fannst mér ekki skila sér í myndinni, en það [handritið]… Lesa meira

The Hangover 2 á toppnum, og Kung Fu Panda 2 númer 2


The Hangover Part ll þénaði 86,5 milljónir Bandaríkjadala núna fyrstu sýningarhelgi sína í Bandaríkjunum, sem er nær tvöfalt meira en fyrsta myndin, The Hangover, þénaði þegar hún var frumsýnd árið 2009. Myndin hefur alls þénað um 120 milljónir dala frá því hún var frumsýnd sl. fimmtudag og samkvæmt AP fréttastofunni…

The Hangover Part ll þénaði 86,5 milljónir Bandaríkjadala núna fyrstu sýningarhelgi sína í Bandaríkjunum, sem er nær tvöfalt meira en fyrsta myndin, The Hangover, þénaði þegar hún var frumsýnd árið 2009. Myndin hefur alls þénað um 120 milljónir dala frá því hún var frumsýnd sl. fimmtudag og samkvæmt AP fréttastofunni… Lesa meira