Nakin Diaz daðrar við nakta Cruz

Nýjasta mynd Ridley Scott, The Counselor, verður frumsýnd á Íslandi 15. nóvember nk. Myndin er spennandi fyrir margra hluta sakir, ekki einungis fyrir það að Scott er við stjórnvölinn, heldur líka að hún er gerð eftir upprunalegu kvikmyndahandriti rithöfundarins Cormac McCarthy ( The Road, No Country for Old Men ) auk þess sem leikarahópurinn er […]

Nakin Diaz daðrar við nakta Cruz

Nýjasta mynd Ridley Scott, The Counselor, verður frumsýnd á Íslandi 15. nóvember nk. Myndin er spennandi fyrir margra hluta sakir, ekki einungis fyrir það að Scott er við stjórnvölinn, heldur líka að hún er gerð eftir upprunalegu kvikmyndahandriti rithöfundarins Cormac McCarthy ( The Road, No Country for Old Men ) auk þess sem leikarahópurinn er […]

Edgerton í Biblíumynd Scotts

Stórmyndaleikstjórinn Ridley Scott er nú í þann veginn að hefja framleiðslu á Biblíumyndinni Exodus samkvæmt vefmiðlinum The Hollywood Reporter, en hún fjallar um Móses og bróður hans Ramses. Samkvæmt vefmiðlinum þá mun Christian Bale leika sjálfan Móses en talið er að Scott vilji fá Zero Dark Thirty og The Great Gatsby leikarann Joel Edgerton til […]

The Counselor – Fyrsta stikla

Í dag lofuðum við fyrstu stiklunni úr nýju Ridley Scott myndinni The Counselor með Michael Fassbender í titilhlutverkinu, ásamt Brad Pitt, Javier Bardem, Cameron Diaz og Penelope Cruz í öðrum hlutverkum. Hér er hún komin: Höfundur handrits er rithöfundurinn Cormac McCarthy, sem skrifaði m.a. bókina No Country for Old Men, sem Coen bræður gerðu kvikmynd […]

The Counselor eftir Ridley Scott – fyrstu sýnishorn

Fyrstu sýnishornin eru komin út fyrir nýjustu Ridley Scott myndina The Counselor, með þeim Michael Fassbender, Brad Pitt, Javier Bardem, Cameron Diaz og Penelope Cruz í helstu hlutverkum. Myndin fjallar um lögfræðing, sem Fassbender leikur, sem flækist inn í heim eiturlyfjaviðskipta, og er fljótlega djúpt sokkinn. Handrit skrifaði rithöfundurinn Cormac McCarthy. Í sýnishornunum fær lögfræðingurinn […]

Fyrsta kitlan úr Ridley Scott myndinni The Counselor!

Fyrsta kitlan er komin út fyrir stjörnum prýdda nýjustu mynd Ridley Scott, spennutryllinn The Counselor, sem margir bíða eftir. Myndin er byggð á fyrsta kvikmyndahandriti rithöfundarins Cormac McCarthy. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan. Myndin fjallar um lögfræðing, sem leikinn er af Michael Fassbender, sem fer út í hluti sem hann ræður ekki við þegar hann […]

Assassin´s Creed kemur 15. maí, 2015

Frumsýningardagar nokkurra nýrra mynda hafa verið að fást staðfestir úti í Hollywood nú um helgina, og hér á eftir eru fréttir af nokkrum myndum sem hafa fengið útgefinn fastan frumsýningardag. Nýjasta mynd Jason Reitman, Labor Day, verður frumsýnd á jóladag. Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Kate Winslet, Josh Brolin, Tobey Maguire, Jacki Weaver, James […]

Kynóð argentínsk Cameron Diaz

The Counselor, næsta leikstjóraverkefni Ridley Scott á eftir Prometheus, raðar inn stórum nöfnum í helstu hlutverk. Þar má nefna Michael Fassbender, Brad Pitt og Javier Bardem. Myndin fjallar um lögfræðing (Fassbender) sem ætlar sér að græða stórt á fíkniefnaviðskiptum eftir að hann biður kærustu sína um að giftast sér. Hann fer að vinna með Reiner (Bardem) en þeir ákveða að […]

Ridley Scott og ráðgjafinn

Þó svo að undirbúningur fyrir næstu stórmynd leikstjórans Ridley Scott, Promotheus, sé í hámarki er meistarinn strax byrjaður að undirbúa næsta verkefni. Scott hefur ákveðið að taka að sér leikstjórn myndarinnar The Counselor. Handritshöfundur The Counselor er enginn annar en rithöfundurinn Cormac McCarthy. McCarthy hefur m.a. skrifað bókina No Country For Old Men sem Coen bræðurnir […]