Tæknibrellur breyta öllu


Leikarar, leikstjórar og handritshöfundar eru ekki allt þegar kemur að kvikmyndagerð. Tæknibrellur eru orðnar einn stærsti hluti bíómynda nútímans en ekki er oft auðvelt að sjá og meta þau gífurlegu áhrif sem þær hafa á kvikmyndirnar. Hér er dæmi þar sem sýnt er hvernig myndin „The Great Gatsby“ er fyrir…

Leikarar, leikstjórar og handritshöfundar eru ekki allt þegar kemur að kvikmyndagerð. Tæknibrellur eru orðnar einn stærsti hluti bíómynda nútímans en ekki er oft auðvelt að sjá og meta þau gífurlegu áhrif sem þær hafa á kvikmyndirnar. Hér er dæmi þar sem sýnt er hvernig myndin "The Great Gatsby" er fyrir… Lesa meira

Svona gerðu þeir Batman bílinn í TDKR


Nýjasti Batman bíllinn, sá sem lítur út eins og sambland af skriðdreka, eðlu, kappakstursbíl og torfærujeppa, er byggður samkvæmt hugmynd frá Christopher Nolan, leikstjóra síðustu þriggja Batman mynda. Í þessu myndbandi hér að neðan fjallar Chris Corbould, sem er yfirmaður í tæknibrelludeild Batman myndanna, um það hvernig þeir fóru að…

Nýjasti Batman bíllinn, sá sem lítur út eins og sambland af skriðdreka, eðlu, kappakstursbíl og torfærujeppa, er byggður samkvæmt hugmynd frá Christopher Nolan, leikstjóra síðustu þriggja Batman mynda. Í þessu myndbandi hér að neðan fjallar Chris Corbould, sem er yfirmaður í tæknibrelludeild Batman myndanna, um það hvernig þeir fóru að… Lesa meira

Svona sprakk fótboltavöllurinn í TDKR


Eitt af eftirminnilegustu atriðunum í stórmyndinni frá því síðasta sumar, The Dark Knight Rises, var þegar Bane sprengdi upp fótboltavöllinn.                 Í myndbandinu hér fyrir neðan er skoðað hvernig atriðið var búið til, en um er að ræða blöndu af undirbúningi á fótboltavellinum,…

Eitt af eftirminnilegustu atriðunum í stórmyndinni frá því síðasta sumar, The Dark Knight Rises, var þegar Bane sprengdi upp fótboltavöllinn.                 Í myndbandinu hér fyrir neðan er skoðað hvernig atriðið var búið til, en um er að ræða blöndu af undirbúningi á fótboltavellinum,… Lesa meira