
Leikarar, leikstjórar og handritshöfundar eru ekki allt þegar kemur að kvikmyndagerð. Tæknibrellur eru orðnar einn stærsti hluti bíómynda nútímans en ekki er oft auðvelt að sjá og meta þau gífurlegu áhrif sem þær hafa á kvikmyndirnar. Hér er dæmi þar sem sýnt er hvernig myndin „The Great Gatsby“ er fyrir og eftir tæknibrellur: Myndin segir […]