Hollywoodmynd um Línu Langsokk


Framleiðendur leiknu kvikmyndanna um björninn Paddington, StudioCanal og Heyday Films, eru nú með mynd í smíðum byggða á ævintýrum engrar annarrar en Línu Langsokks, eftir barnabókahöfundinn sænska Astrid Lindgren. Framleiðslufyrirtækin tvö vinna náið með Astrid Lindgren Company að myndinni, sem fjallar um hina gríðarsterku og skemmtilegu stelpu Línu með rauðu…

Framleiðendur leiknu kvikmyndanna um björninn Paddington, StudioCanal og Heyday Films, eru nú með mynd í smíðum byggða á ævintýrum engrar annarrar en Línu Langsokks, eftir barnabókahöfundinn sænska Astrid Lindgren. Lína og hesturinn hennar. Framleiðslufyrirtækin tvö vinna náið með Astrid Lindgren Company að myndinni, sem fjallar um hina gríðarsterku og skemmtilegu… Lesa meira

Svínastían slær í gegn


Græna Ljósið hefur nýlega tilkynnt að sænska myndin Svínastían (Sprängaren), eftir Pernillu August með Noomi Rapace (Stieg Larsson-þríleikurinn) í aðalhlutverkinu, verði sýnd áfram í nokkra daga. Þetta var opnunarmynd Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs og sló myndin alveg í gegn nú um helgina í Bíó Paradís. Leikstýran, August, sótti Ísland heim og opnaði…

Græna Ljósið hefur nýlega tilkynnt að sænska myndin Svínastían (Sprängaren), eftir Pernillu August með Noomi Rapace (Stieg Larsson-þríleikurinn) í aðalhlutverkinu, verði sýnd áfram í nokkra daga. Þetta var opnunarmynd Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs og sló myndin alveg í gegn nú um helgina í Bíó Paradís. Leikstýran, August, sótti Ísland heim og opnaði… Lesa meira