Á Adamsklæðum á hvíta tjaldinu – Átta safaríkar senur


Nekt þarf ekki að vera feimnismál.

Konur eru oft naktar á hvíta tjaldinu eða á sjónvarpsskjám. Svo oft eru þær naktar að við erum mörg hver hætt að taka eftir því. Hins vegar lítum við tvisvar við þegar göndull birtist….. nema myndin sé íslensk því þá er þetta eðlilegt. Því spyr undirrituð*, hvaða erlendu myndir eru… Lesa meira

Nektarsenurnar voru frelsandi


Carey Mulligan segir að nektarsenur hafi hjálpað sér að yfirstíga eigið óöryggi varðandi  líkamann sinn. The Great Gatsby-leikkonan segir það hafa verið frelsandi að vera nakin í atriðum með Michael Fassbender í myndinni Shame. „Í einkalífi mínu er ég mjög feiminn varðandi líkamann minn, eða að minnsta kosti hér áður…

Carey Mulligan segir að nektarsenur hafi hjálpað sér að yfirstíga eigið óöryggi varðandi  líkamann sinn. The Great Gatsby-leikkonan segir það hafa verið frelsandi að vera nakin í atriðum með Michael Fassbender í myndinni Shame. "Í einkalífi mínu er ég mjög feiminn varðandi líkamann minn, eða að minnsta kosti hér áður… Lesa meira

Áhorf vikunnar (6. – 12. feb)


Nú með 25% meiri Nicolas Cage… í þrívídd. Þá er komið að stóru spurningunni: hversu mörg ykkar gáfu George Lucas meiri pening fyrir sömu vöruna? Sá einhver Hugo (stórkostleg þrívídd), Denzel Washington-myndina Safe House, bjúguna hans Fassbenders í Shame, eða kannski frönsku tölvuteiknimyndina Skrímsli í París? Bíðum spennt eftir að heyra…

Nú með 25% meiri Nicolas Cage... í þrívídd. Þá er komið að stóru spurningunni: hversu mörg ykkar gáfu George Lucas meiri pening fyrir sömu vöruna? Sá einhver Hugo (stórkostleg þrívídd), Denzel Washington-myndina Safe House, bjúguna hans Fassbenders í Shame, eða kannski frönsku tölvuteiknimyndina Skrímsli í París? Bíðum spennt eftir að heyra… Lesa meira

Brilliant kynlífsfíkill


Það eru ábyggilega ekki fáir sem halda því fram að það sé ekki alslæmur hlutur að vera haldinn stjórnlausri kynlífsfíkn. Ég meina, að minnsta kosti er ekkert lífshættulega skaðlegt við svoleiðis, eða hvað? Samkvæmt Michael Fassbender í Shame er þetta allt annað en dans á rósum, og eins og öll…

Það eru ábyggilega ekki fáir sem halda því fram að það sé ekki alslæmur hlutur að vera haldinn stjórnlausri kynlífsfíkn. Ég meina, að minnsta kosti er ekkert lífshættulega skaðlegt við svoleiðis, eða hvað? Samkvæmt Michael Fassbender í Shame er þetta allt annað en dans á rósum, og eins og öll… Lesa meira

Ný stikla: Shame


Stjarna Michael Fassbender hefur risið hratt undanfarin ár, en hann virðist ekki vera hræddur við að taka sénsa. Nú var að koma stikla á netið fyrir myndina Shame, en þar vinnur hann aftur með leikstjóranum/listamanninum Steve McQueen, en Fassbender lék einnig í fyrstu mynd hans, Hunger. Sú mynd fjallaði um…

Stjarna Michael Fassbender hefur risið hratt undanfarin ár, en hann virðist ekki vera hræddur við að taka sénsa. Nú var að koma stikla á netið fyrir myndina Shame, en þar vinnur hann aftur með leikstjóranum/listamanninum Steve McQueen, en Fassbender lék einnig í fyrstu mynd hans, Hunger. Sú mynd fjallaði um… Lesa meira

Fassbender sigrar í feneyjum


Hinn þýsk ættaði leikarinn Michael Fassbender er á rjúkandi uppleið frá og með þessu ári. Gagnrýnendur og áhorfendur voru yfir sig ánægðir frammistöðu hans í X-Men: First Class fyrr á þessu ári og hefur sjaldan verið eins mikið að gera hjá honum og þessa dagana. Á næsta ári fáum við…

Hinn þýsk ættaði leikarinn Michael Fassbender er á rjúkandi uppleið frá og með þessu ári. Gagnrýnendur og áhorfendur voru yfir sig ánægðir frammistöðu hans í X-Men: First Class fyrr á þessu ári og hefur sjaldan verið eins mikið að gera hjá honum og þessa dagana. Á næsta ári fáum við… Lesa meira