Robert Loggia er látinn


Robert Loggia, sem lék í myndum á borð við Big, Independence Day og Scarface, lést á heimili sínu í Los Angeles í gær, 85 ára gamall.  Hann hafði barist við Alzheimers-sjúkdóminn síðastliðinn fimm ár. Loggia vakti fyrst verulega athygli á hvíta tjaldinu sem drykkfelldur faðir Richard Gere í An Officer and a…

Robert Loggia, sem lék í myndum á borð við Big, Independence Day og Scarface, lést á heimili sínu í Los Angeles í gær, 85 ára gamall.  Hann hafði barist við Alzheimers-sjúkdóminn síðastliðinn fimm ár. Loggia vakti fyrst verulega athygli á hvíta tjaldinu sem drykkfelldur faðir Richard Gere í An Officer and a… Lesa meira

Pacino segir halló við litlu vinina sína


Al Pacino mun næsta föstudag heimsækja Citi Wang-leikhúsið í Boston og spjalla við aðdáendur sína um kvikmyndaferilinn. Uppákoman nefnist Kvöld með Al Pacino.   Pacino, 74 ára, er einn virtasti leikari Hollywood. Hann hefur leikið í The Godfather-þríleiknum, Scarface, Dog Day Afternoon, Scent of a Woman, Serpico og fleiri frægum…

Al Pacino mun næsta föstudag heimsækja Citi Wang-leikhúsið í Boston og spjalla við aðdáendur sína um kvikmyndaferilinn. Uppákoman nefnist Kvöld með Al Pacino.   Pacino, 74 ára, er einn virtasti leikari Hollywood. Hann hefur leikið í The Godfather-þríleiknum, Scarface, Dog Day Afternoon, Scent of a Woman, Serpico og fleiri frægum… Lesa meira

Pablo Larraín endurgerir Scarface


Það muna eflaust margir eftir Al Pacino í hlutverki innflytjandans Tony Montana í kvikmyndinni Scarface, frá árinu 1983. Nú hefur leikstjórinn Pablo Larraín, sem áður hefur gert kvikmyndina No, verið staðfestur í leikstjórastólinn fyrir endurgerð myndarinnar. Í þetta skipti verður aðalpersónan þó ekki kúbversk, heldur mexíkósk. Margir vita eflaust að…

Það muna eflaust margir eftir Al Pacino í hlutverki innflytjandans Tony Montana í kvikmyndinni Scarface, frá árinu 1983. Nú hefur leikstjórinn Pablo Larraín, sem áður hefur gert kvikmyndina No, verið staðfestur í leikstjórastólinn fyrir endurgerð myndarinnar. Í þetta skipti verður aðalpersónan þó ekki kúbversk, heldur mexíkósk. Margir vita eflaust að… Lesa meira

Scarface í Bíó Paradís


Næsta helgi 31. janúar – 2. febrúar verður tileinkuð meistaranum Brian de Palma í Bíó Paradís. Í boði verða þrjár úrvalsmyndir í leikstjórn Brian de Palma sem ómissandi er að sjá á hvíta tjaldinu. Veislan byrjar á föstudaginn kl. 20.00 með sálfræðihryllinum Dressed to Kill frá 1980, þar sem besta morðsena Brian…

Næsta helgi 31. janúar – 2. febrúar verður tileinkuð meistaranum Brian de Palma í Bíó Paradís. Í boði verða þrjár úrvalsmyndir í leikstjórn Brian de Palma sem ómissandi er að sjá á hvíta tjaldinu. Veislan byrjar á föstudaginn kl. 20.00 með sálfræðihryllinum Dressed to Kill frá 1980, þar sem besta morðsena Brian… Lesa meira

Ný Scarface mynd í bígerð


Universal Pictures stendur nú í því ferli að finna handritshöfunda til að skrifa þriðju útfærsluna á Scarface myndunum frægu. Sú fyrsta var gefin út árið 1932 og fylgdi Ítalanum Antonio ‘Tony’ Camonte á meðan hann reis upp valdastigann í glæpasamtökum Chicago borgar. Endurgerðin, sem flestir ættu að þekkja, kom út…

Universal Pictures stendur nú í því ferli að finna handritshöfunda til að skrifa þriðju útfærsluna á Scarface myndunum frægu. Sú fyrsta var gefin út árið 1932 og fylgdi Ítalanum Antonio 'Tony' Camonte á meðan hann reis upp valdastigann í glæpasamtökum Chicago borgar. Endurgerðin, sem flestir ættu að þekkja, kom út… Lesa meira