Klovn langvinsælust á Íslandi – True Grit á toppinn í USA


Klovn: The Movie fer greinilega vel ofan í Íslendinga, því aðra helgina í röð er hún vinsælust í bíóum hér á landi. Fékk hún tæpa 7.000 áhorfendur í bíó um helgina og er þegar komin í tæpa 20.000 áhorfendur á aðeins rúmlega viku. Stóð hún af sér ásókn þriggja nýrra…

Klovn: The Movie fer greinilega vel ofan í Íslendinga, því aðra helgina í röð er hún vinsælust í bíóum hér á landi. Fékk hún tæpa 7.000 áhorfendur í bíó um helgina og er þegar komin í tæpa 20.000 áhorfendur á aðeins rúmlega viku. Stóð hún af sér ásókn þriggja nýrra… Lesa meira

Kvikmyndahús sýnir börnum Saw


Það er í eðli mannsins að gera mistök en stundum eru þessi mistök aðeins óheppilegri en önnur. Fréttasíðan WHDH greinir frá því að kvikmyndahús í Massachusetts í Bandaríkjunum hafi sýnt fullum sal barna nýjustu hrollvekjuna í Saw-seríunni, Saw 3D. Börnin héldu öll að þau voru að fara að sjá Megamind,…

Það er í eðli mannsins að gera mistök en stundum eru þessi mistök aðeins óheppilegri en önnur. Fréttasíðan WHDH greinir frá því að kvikmyndahús í Massachusetts í Bandaríkjunum hafi sýnt fullum sal barna nýjustu hrollvekjuna í Saw-seríunni, Saw 3D. Börnin héldu öll að þau voru að fara að sjá Megamind,… Lesa meira

Megamind vinsælust í Bandaríkjunum um helgina


Megamind, sem fjallar um ofurskúrkinn Megamind sem sér ekki tilgang í lífinu eftir að hafa sigrað erkióvin sinn, og er með Brad Pitt og Will Ferrel m.a. í aðalhlutverkum, fór beint á topp bandaríska bióaðsóknarlistans um helgina, en tekjur myndarinnar námu 47,6 milljónum Bandaríkjadala. Due Date, grínmyndin með þeim Robert…

Megamind, sem fjallar um ofurskúrkinn Megamind sem sér ekki tilgang í lífinu eftir að hafa sigrað erkióvin sinn, og er með Brad Pitt og Will Ferrel m.a. í aðalhlutverkum, fór beint á topp bandaríska bióaðsóknarlistans um helgina, en tekjur myndarinnar námu 47,6 milljónum Bandaríkjadala. Due Date, grínmyndin með þeim Robert… Lesa meira

Þrívíður Jigsaw á toppinn í Bandaríkjunum


Geðsjúki fjöldamorðinginn Jigsaw fór beint á topp bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjunum nú um helgina, en eins og líklega flestir vita er Jigsaw aðalpersónan í Saw hryllingsmyndunum. Þessi nýjasta, og reyndar síðasta mynd í Saw myndaflokknum, heitir Saw 3D og þénaði um 24,2 milljónir Bandaríkjadala, samkvæmt fyrstu áætlunum. Það þýðir að tekjur…

Geðsjúki fjöldamorðinginn Jigsaw fór beint á topp bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjunum nú um helgina, en eins og líklega flestir vita er Jigsaw aðalpersónan í Saw hryllingsmyndunum. Þessi nýjasta, og reyndar síðasta mynd í Saw myndaflokknum, heitir Saw 3D og þénaði um 24,2 milljónir Bandaríkjadala, samkvæmt fyrstu áætlunum. Það þýðir að tekjur… Lesa meira