Grafalvarleg Sausage Party tónlist


Hin kostulega „fullorðins“  – stranglega bannaða – teiknimynd Sausage Party kemur í bíó hér á Íslandi á morgun, en myndin varð önnur vinsælasta bíómyndin í Bandaríkjunum um síðustu helgi með 33,6 milljónir dala í tekjur. Þó að myndin sé gamanmynd, þá er gríninu ekki fyrir að fara þegar kemur að…

Hin kostulega "fullorðins"  - stranglega bannaða - teiknimynd Sausage Party kemur í bíó hér á Íslandi á morgun, en myndin varð önnur vinsælasta bíómyndin í Bandaríkjunum um síðustu helgi með 33,6 milljónir dala í tekjur. Þó að myndin sé gamanmynd, þá er gríninu ekki fyrir að fara þegar kemur að… Lesa meira

Nýtt í bíó – Sausage Party


Teiknimyndin Sausage Party, sem er stranglega bönnuð börnum, verður frumsýnd á miðvikudaginn í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Maturinn í stórmarkaðnum þráir ekkert heitar en að vera valinn af mannfólkinu sem er að versla í versluninni. Pylsa, leikin af Seth Rogen, heldur af stað í ferðalag til að kanna hvort að…

Teiknimyndin Sausage Party, sem er stranglega bönnuð börnum, verður frumsýnd á miðvikudaginn í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Maturinn í stórmarkaðnum þráir ekkert heitar en að vera valinn af mannfólkinu sem er að versla í versluninni. Pylsa, leikin af Seth Rogen, heldur af stað í ferðalag til að kanna hvort að… Lesa meira

Matur étinn lifandi í Pulsupartýi – fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan fyrir teiknimyndina Sausage Party, eða Pulsupartý í lauslegri snörun, er komin út, en myndin er sögð vera fyrsta bannaða ( R-rated ) tölvuteiknaða bíómyndin. Eins og sést í stiklunni, sem líka er bönnuð börnum, þá er það líklega miskunnarlaus slátrun matarins og ljótt orðbragð, sem er ástæða bannsins. Með…

Fyrsta stiklan fyrir teiknimyndina Sausage Party, eða Pulsupartý í lauslegri snörun, er komin út, en myndin er sögð vera fyrsta bannaða ( R-rated ) tölvuteiknaða bíómyndin. Eins og sést í stiklunni, sem líka er bönnuð börnum, þá er það líklega miskunnarlaus slátrun matarins og ljótt orðbragð, sem er ástæða bannsins. Með… Lesa meira

Pulsupartý hjá Seth Rogen


Sony Pictures og fyrirtæki Megan Ellison,  Annapurna Pictures, munu framleiða nýja mynd eftir gamanleikarann Seth Rogen og Evan Goldberg, „Sausage Party“ eða Pulsupartý.     Leikstjóri verður Conrad Vernon sem gerði Monsters vs. Aliens, og Greg Tiernan.  Pulsupartý á að vera „subbuleg“ teiknimynd um leit pulsu að sannleikanum um eigin…

Sony Pictures og fyrirtæki Megan Ellison,  Annapurna Pictures, munu framleiða nýja mynd eftir gamanleikarann Seth Rogen og Evan Goldberg, "Sausage Party" eða Pulsupartý.     Leikstjóri verður Conrad Vernon sem gerði Monsters vs. Aliens, og Greg Tiernan.  Pulsupartý á að vera "subbuleg" teiknimynd um leit pulsu að sannleikanum um eigin… Lesa meira