Upplifun frekar en afþreying


Þann 6. apríl árið 1917 í miðri fyrri heimsstyrjöldinni fá tveir breskir hermenn, sem staðsettir eru í Norður-Frakklandi, mikilvægt hlutverk. Þeir Blake (Dean-Charles Chapman) og Schofield (George MacKay) þurfa að koma þeim áríðandi skilaboðum til 1.600 manna herdeildar sem komin er að víglínu Þjóðverja að hún sé um það bil…

Þann 6. apríl árið 1917 í miðri fyrri heimsstyrjöldinni fá tveir breskir hermenn, sem staðsettir eru í Norður-Frakklandi, mikilvægt hlutverk. Þeir Blake (Dean-Charles Chapman) og Schofield (George MacKay) þurfa að koma þeim áríðandi skilaboðum til 1.600 manna herdeildar sem komin er að víglínu Þjóðverja að hún sé um það bil… Lesa meira

Mendes segir bless við Bond


Sam Mendes hefur staðfest að hann ætlar ekki að leikstýra annarri James Bond-mynd.  Í viðtali við Deadline viðurkenndi hann að hafa sagt það sama eftir þá síðustu, Skyfall, og sneri svo aftur þremur árum síðar með Spectre. Núna telur hann auðveldara að segja bless við 007. „Tilfinningin um að einhverjum kafla sé lokið…

Sam Mendes hefur staðfest að hann ætlar ekki að leikstýra annarri James Bond-mynd.  Í viðtali við Deadline viðurkenndi hann að hafa sagt það sama eftir þá síðustu, Skyfall, og sneri svo aftur þremur árum síðar með Spectre. Núna telur hann auðveldara að segja bless við 007. „Tilfinningin um að einhverjum kafla sé lokið… Lesa meira

Spectre fær góða dóma: Sjáðu sjö þeirra!


Spectre, nýjasta myndin um James Bond, er væntanleg í bíó hérlendis í næstu viku. Nú þegar er búið að frumsýna hana í heimalandi njósnarans, Bretlandi, og þar hefur hún víðast hvar fengið prýðilega dóma, sem og hjá bandarískum gagnrýnendum. Hérna eru  ummæli úr nokkrum dómum en fréttin er byggð á…

Spectre, nýjasta myndin um James Bond, er væntanleg í bíó hérlendis í næstu viku. Nú þegar er búið að frumsýna hana í heimalandi njósnarans, Bretlandi, og þar hefur hún víðast hvar fengið prýðilega dóma, sem og hjá bandarískum gagnrýnendum. Hérna eru  ummæli úr nokkrum dómum en fréttin er byggð á… Lesa meira

Mendes hættur og farinn í leikhús


Sam Mendes leikstjóri James Bond myndanna Skyfall og Spectre, hefur staðfest að hann muni ekki leikstýra James Bond mynd á ný. Mendes sló í gegn með Skyfall árið 2012 og snýr nú aftur með Spectre, og með Daniel Craig í aðalhlutverkinu, hlutverki njósnara hennar hátignar, James Bond. Mendes hyggst snúa…

Sam Mendes leikstjóri James Bond myndanna Skyfall og Spectre, hefur staðfest að hann muni ekki leikstýra James Bond mynd á ný. Mendes sló í gegn með Skyfall árið 2012 og snýr nú aftur með Spectre, og með Daniel Craig í aðalhlutverkinu, hlutverki njósnara hennar hátignar, James Bond. Mendes hyggst snúa… Lesa meira

Hver mun syngja nýja Bond-lagið?


Leikstjórinn Sam Mendes sagði frá því í nýlegu viðtali við tímaritið Entertainment Now að það sé búið að ákveða hver mun syngja titillag Spectre, sem er nýjasta James Bond-myndin og er hún væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári. Mendes benti á framleiðanda myndarinnar, Barbara Broccoli, er hann var spurður hvenær almenningur fengi…

Leikstjórinn Sam Mendes sagði frá því í nýlegu viðtali við tímaritið Entertainment Now að það sé búið að ákveða hver mun syngja titillag Spectre, sem er nýjasta James Bond-myndin og er hún væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári. Mendes benti á framleiðanda myndarinnar, Barbara Broccoli, er hann var spurður hvenær almenningur fengi… Lesa meira

Andrew Scott leikur skúrkinn í Bond 24


Írski leikarinn Andrew Scott, sem fer með hlutverk Moriarty í sjónvarpsáttunum Sherlock á BBC, mun leika skúrkinn í nýjustu James Bond-myndinni. Framleiðendur James Bond-myndanna eru sagðir hafa séð þættina og viljað fá Scott til þess að leika svipaða persónu. Hlutverkið verður þó tekið á næsta stig og lagað að söguþræðinum. Daniel…

Írski leikarinn Andrew Scott, sem fer með hlutverk Moriarty í sjónvarpsáttunum Sherlock á BBC, mun leika skúrkinn í nýjustu James Bond-myndinni. Framleiðendur James Bond-myndanna eru sagðir hafa séð þættina og viljað fá Scott til þess að leika svipaða persónu. Hlutverkið verður þó tekið á næsta stig og lagað að söguþræðinum. Daniel… Lesa meira

Verður Waltz vondi karlinn í Bond?


Talið er að Christoph Waltz hafi samþykkt að leika vonda karlinn í nýjustu James Bond-myndinni.   Ef þetta reynist rétt verður Óskarsverðlaunahafinn því höfuðandstæðingur Daniel Craig í myndinni, sem verður sú 24. í röðinni. Á meðal annarra leikara í James Bond verða þau Ralph Fiennes, Naomie Harris, Rory Kinnear og…

Talið er að Christoph Waltz hafi samþykkt að leika vonda karlinn í nýjustu James Bond-myndinni.   Ef þetta reynist rétt verður Óskarsverðlaunahafinn því höfuðandstæðingur Daniel Craig í myndinni, sem verður sú 24. í röðinni. Á meðal annarra leikara í James Bond verða þau Ralph Fiennes, Naomie Harris, Rory Kinnear og… Lesa meira

Bond-stúlkan fundin


Franska leikkonan Léa Seydoux er sögð hafa tekið að sér hlutverk nýju Bond-stúlkunnar í nýjustu James Bond-myndinni og mun þ.a.l. feta í fótspor Teri Hatcher, Halle Berry, Denise Richard og Ursulu Andress. Seydoux hefur áður leikið í myndum á borð við Blue is the Warmest Color, Mission Impossible: Ghost Protocol…

Franska leikkonan Léa Seydoux er sögð hafa tekið að sér hlutverk nýju Bond-stúlkunnar í nýjustu James Bond-myndinni og mun þ.a.l. feta í fótspor Teri Hatcher, Halle Berry, Denise Richard og Ursulu Andress. Seydoux hefur áður leikið í myndum á borð við Blue is the Warmest Color, Mission Impossible: Ghost Protocol… Lesa meira

Verður Ejiofor illmennið í Bond?


Samkvæmt vefsíðunni The Wrap er Chiwetel Ejiofor líklegur til að hreppa hlutverk illmennisins í næstu James Bond-mynd, sem verður sú 24. í röðinni. Efjiofor var tilnefndur til Óskarsins fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og er afar eftirsóttur um þessar mundir. Tökur á Bond-myndinni hefjast í október og frumsýning…

Samkvæmt vefsíðunni The Wrap er Chiwetel Ejiofor líklegur til að hreppa hlutverk illmennisins í næstu James Bond-mynd, sem verður sú 24. í röðinni. Efjiofor var tilnefndur til Óskarsins fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og er afar eftirsóttur um þessar mundir. Tökur á Bond-myndinni hefjast í október og frumsýning… Lesa meira

Mendes staðfestur í Bond 24?


Svo virðist sem Sam Mendes, leikstjóri James Bond myndarinnar síðustu Skyfall, sé á leiðinni í leikstjórastólinn í næstu Bond mynd, þrátt fyrir yfirlýsingar um annað, en Mendes sagðist þurfa að sinna verkefnum í leikhúsinu m.a. sem komu í veg fyrir að hann gæti tekið að sér næstu Bond mynd. Vefsíðan ShowBiz411,…

Svo virðist sem Sam Mendes, leikstjóri James Bond myndarinnar síðustu Skyfall, sé á leiðinni í leikstjórastólinn í næstu Bond mynd, þrátt fyrir yfirlýsingar um annað, en Mendes sagðist þurfa að sinna verkefnum í leikhúsinu m.a. sem komu í veg fyrir að hann gæti tekið að sér næstu Bond mynd. Vefsíðan ShowBiz411,… Lesa meira

Leikstýrir Mendes næstu Bond-mynd?


Sony Pictures and MGM eru í viðræðum við Sam Mendes um að hann  leikstýri Daniel Craig á nýjan leik í næstu James Bond-mynd. Þetta kemur fram í frétt Deadline. Mendes leikstýrði síðustu Bond-mynd, Skyfall, sem náði inn yfir 1,1 milljarði dala í miðasölutekjur í fyrra. Þar með varð hún tekjuhæsta…

Sony Pictures and MGM eru í viðræðum við Sam Mendes um að hann  leikstýri Daniel Craig á nýjan leik í næstu James Bond-mynd. Þetta kemur fram í frétt Deadline. Mendes leikstýrði síðustu Bond-mynd, Skyfall, sem náði inn yfir 1,1 milljarði dala í miðasölutekjur í fyrra. Þar með varð hún tekjuhæsta… Lesa meira

Sam Mendes aftur með Bond?


Nýja James Bond myndin Skyfall hefur fengið einróma lof gagnrýnenda og er því engin furða að framleiðslufyrirtækið EON vilji semja aftur við Sam Mendes um að leikstýra 24. myndinni. Handritshöfundurinn John Logan er að skrifa næstu tvær James Bond myndir og vill hafa þær sem eina heild. Þessi skuldbinding hefur gert það…

Nýja James Bond myndin Skyfall hefur fengið einróma lof gagnrýnenda og er því engin furða að framleiðslufyrirtækið EON vilji semja aftur við Sam Mendes um að leikstýra 24. myndinni. Handritshöfundurinn John Logan er að skrifa næstu tvær James Bond myndir og vill hafa þær sem eina heild. Þessi skuldbinding hefur gert það… Lesa meira

Bond leikstjóri skoðar vampírubana


Heimurinn er greinilega sjúkur í vampírur, uppvakninga og aðrar myrkraverur, miðað við framboðið á myndum um þessar verur. Þess ber þó reyndar að geta að þessum myndum fjölgar stórlega í kringum nýafstaðna Halloween hátíð. Við sögðum í morgun frá væntanlegum uppvakningatrylli með Brad Pitt, World War Z, Hótel Transylvania með Drakúla…

Heimurinn er greinilega sjúkur í vampírur, uppvakninga og aðrar myrkraverur, miðað við framboðið á myndum um þessar verur. Þess ber þó reyndar að geta að þessum myndum fjölgar stórlega í kringum nýafstaðna Halloween hátíð. Við sögðum í morgun frá væntanlegum uppvakningatrylli með Brad Pitt, World War Z, Hótel Transylvania með Drakúla… Lesa meira

Mendes útilokar ekki annan Bond


Sam Mendes leikstjóri nýju James Bond myndarinnar Skyfall er ekki viss hvort hann hafi áhuga á að leikstýra annarri Bond mynd, enda er hann orðinn gjörsamlega uppgefinn eftir að hafa skilað af sér Skyfall í byrjun mánaðarins. „Ég er eiginlega orðinn skugginn af sjálfum mér. ( hlær ) Nei, ég…

Sam Mendes leikstjóri nýju James Bond myndarinnar Skyfall er ekki viss hvort hann hafi áhuga á að leikstýra annarri Bond mynd, enda er hann orðinn gjörsamlega uppgefinn eftir að hafa skilað af sér Skyfall í byrjun mánaðarins. "Ég er eiginlega orðinn skugginn af sjálfum mér. ( hlær ) Nei, ég… Lesa meira

Breyttust í James Bond


Í Bretlandi gat grandalaust fólk, sem ætlaði bara að kaupa sér eina kók á lestarstöðinni, lent  í því að breytast í James Bond. Hvern dreymir ekki um það einmitt að vera njósnari sem ferðast um heiminn og lendir í æsilegum ævintýrum! Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi fékk fólk skilaboð…

Í Bretlandi gat grandalaust fólk, sem ætlaði bara að kaupa sér eina kók á lestarstöðinni, lent  í því að breytast í James Bond. Hvern dreymir ekki um það einmitt að vera njósnari sem ferðast um heiminn og lendir í æsilegum ævintýrum! Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi fékk fólk skilaboð… Lesa meira

Bond rís aftur í nýrri stiklu


Glæný Bond stikla hefur lent á netinu og er óhætt að segja að Bond hefur aldrei verið jafn harður og nú, er hann endurrís frá dauðum. Stiklan er hröð, flott og sjarmerandi og kemur í ljós að Bond er greinilega farinn að kynna sig almennilega aftur. Skorturinn á því í…

Glæný Bond stikla hefur lent á netinu og er óhætt að segja að Bond hefur aldrei verið jafn harður og nú, er hann endurrís frá dauðum. Stiklan er hröð, flott og sjarmerandi og kemur í ljós að Bond er greinilega farinn að kynna sig almennilega aftur. Skorturinn á því í… Lesa meira

Bond stiklan svalar þorstanum


Fyrsta stiklan fyrir nýjustu James Bond-ræmuna, Skyfall, er nú aðgengileg á netinu, en hún stendur svo sannarlega undir væntingum. Að þessu sinni fer breski ofurnjósnarinn á austrænar slóðir, jafnt og breskar. En eftir að MI6 verður  fyrir árás þarf Bond ekki aðeins að elta uppi og stöðva sökudólgana, heldur þarf…

Fyrsta stiklan fyrir nýjustu James Bond-ræmuna, Skyfall, er nú aðgengileg á netinu, en hún stendur svo sannarlega undir væntingum. Að þessu sinni fer breski ofurnjósnarinn á austrænar slóðir, jafnt og breskar. En eftir að MI6 verður  fyrir árás þarf Bond ekki aðeins að elta uppi og stöðva sökudólgana, heldur þarf… Lesa meira

Mendes bloggar frá Skyfall-settinu


Framleiðendur James Bond myndanna virðast ætla að fylgja í fótspor Hobbitans, og bjóða okkur upp á smá innsýn í framleiðslu Skyfall í stuttum myndskeiðum sem sett eru á 007.com. Þetta myndband frá leikstjóranum Sam Mendes er þó mun styttra en þau sem Peter Jackson hefur boðið okkur upp á, en…

Framleiðendur James Bond myndanna virðast ætla að fylgja í fótspor Hobbitans, og bjóða okkur upp á smá innsýn í framleiðslu Skyfall í stuttum myndskeiðum sem sett eru á 007.com. Þetta myndband frá leikstjóranum Sam Mendes er þó mun styttra en þau sem Peter Jackson hefur boðið okkur upp á, en… Lesa meira

Bond svellkaldur á sundskýlunni


Fyrsta stillan úr nýjustu James Bond-myndinni, Skyfall, hefur litið dagsins ljós og gerir grein fyrir hvor kynið sé líklegur markhópur þeirrar myndar eins og er. Við sjáum Daniel Craig við sundlaug, einungis á skýlunni og í góðu formi eins og ávallt. Sérkennilegt val á stillu fyrir svona stóra mynd, en…

Fyrsta stillan úr nýjustu James Bond-myndinni, Skyfall, hefur litið dagsins ljós og gerir grein fyrir hvor kynið sé líklegur markhópur þeirrar myndar eins og er. Við sjáum Daniel Craig við sundlaug, einungis á skýlunni og í góðu formi eins og ávallt. Sérkennilegt val á stillu fyrir svona stóra mynd, en… Lesa meira

Wall-E tónskáld semur Bond tónlist


Í fyrsta sinn síðan að Tomorrow Never Dies kom út árið 1997, mun einhver annar en David Arnold sjá um tónlistina í mynd um James Bond. Eins og kunnugt er vinnur nú leikstjórinn Sam Mendes hörðum höndum að myndinni Skyfall, sem kemur út í nóvember þessa árs, og hefur hann…

Í fyrsta sinn síðan að Tomorrow Never Dies kom út árið 1997, mun einhver annar en David Arnold sjá um tónlistina í mynd um James Bond. Eins og kunnugt er vinnur nú leikstjórinn Sam Mendes hörðum höndum að myndinni Skyfall, sem kemur út í nóvember þessa árs, og hefur hann… Lesa meira

Verður Craig langlífasti Bondinn?


23. Bond-myndin eða Skyfall, sem fékk loksins titil í síðasta mánuði, mun marka bæði 50 ára afmæli seríunnar og lengsta bil á milli Bond-mynda án þess að skipta um leikara; en mun hún einnig marka upphaf langlífasta Bond-ferilsins? Framleiðandi Skyfall, Michael G. Wilson, virðist vilja einmitt það: „Daniel [Craig] hefur…

23. Bond-myndin eða Skyfall, sem fékk loksins titil í síðasta mánuði, mun marka bæði 50 ára afmæli seríunnar og lengsta bil á milli Bond-mynda án þess að skipta um leikara; en mun hún einnig marka upphaf langlífasta Bond-ferilsins? Framleiðandi Skyfall, Michael G. Wilson, virðist vilja einmitt það: "Daniel [Craig] hefur… Lesa meira

Bond 23 komin í gang – myndband


Nokkurn vegin allt sem við héldum að við vissum um næstu Bond mynd, hefur reynst vera satt. Myndin heitir Skyfall, og tökur hefjast í dag. Daniel Craig er Bond, Javier Bardem er skúrkur myndarinanr, Bérénice Marlohe verður Severin, aðal Bond-stúlka myndarinnar, Naomie Harris leikur field-agent að nafni Eve (semsagt ekki…

Nokkurn vegin allt sem við héldum að við vissum um næstu Bond mynd, hefur reynst vera satt. Myndin heitir Skyfall, og tökur hefjast í dag. Daniel Craig er Bond, Javier Bardem er skúrkur myndarinanr, Bérénice Marlohe verður Severin, aðal Bond-stúlka myndarinnar, Naomie Harris leikur field-agent að nafni Eve (semsagt ekki… Lesa meira

Bond snýr aftur til Istanbúl


Smáatriðin varðandi næstu Bond kvikmyndina, sem er hingað til án titils og er því einfaldlega kölluð Bond 23, eru smám saman að koma heim og saman. Framleiðendur myndarinnar standa nú í viðræðum við yfirvöld Tyrklands um að fá að taka upp opnunaratriðið í Istanbúl, en að sögn eiga u.þ.b. tíu…

Smáatriðin varðandi næstu Bond kvikmyndina, sem er hingað til án titils og er því einfaldlega kölluð Bond 23, eru smám saman að koma heim og saman. Framleiðendur myndarinnar standa nú í viðræðum við yfirvöld Tyrklands um að fá að taka upp opnunaratriðið í Istanbúl, en að sögn eiga u.þ.b. tíu… Lesa meira

Bond fær loksins Moneypenny


Margir bíða spenntir eftir næsta kafla í James Bond seríunni og fréttir af honum hafa einungis gert aðdáendur njósnarans ofursvala spenntari. Fyrir þónokkru síðan kom í ljós að stórleikararnir Javier Bardem og Ralph Fiennes myndu ganga til liðs við Daniel Craig í 23. Bond-myndinni, en nú fregnir herma að hin…

Margir bíða spenntir eftir næsta kafla í James Bond seríunni og fréttir af honum hafa einungis gert aðdáendur njósnarans ofursvala spenntari. Fyrir þónokkru síðan kom í ljós að stórleikararnir Javier Bardem og Ralph Fiennes myndu ganga til liðs við Daniel Craig í 23. Bond-myndinni, en nú fregnir herma að hin… Lesa meira

Bardem staðfestir Bond boðið


Fyrir mjög stuttu lýstum við frá því að Óskarsverðlaunaleikaranum Javier Bardem hafi mögulega verið boðið hlutverk í næstu mynd um njósnarann James Bond. Nú hefur leikarinn staðfest þetta í viðtali við LA Times, sem og hvers konar hlutverk honum var boðið. „Ég myndi leika erkióvin Bond, já.“ sagði Bardem. „En…

Fyrir mjög stuttu lýstum við frá því að Óskarsverðlaunaleikaranum Javier Bardem hafi mögulega verið boðið hlutverk í næstu mynd um njósnarann James Bond. Nú hefur leikarinn staðfest þetta í viðtali við LA Times, sem og hvers konar hlutverk honum var boðið. "Ég myndi leika erkióvin Bond, já." sagði Bardem. "En… Lesa meira

Bardem boðið hlutverk í Bond


Óskarsverðlaunaleikaranum Javier Bardem hefur verið boðið hlutverk í næstu Bond myndinni, samkvæmt Deadline. Samkvæmt síðunni er hlutverkið mjög stórt og gæti vel verið að Bardem yrði sá næsti í langri línu af skúrkum sem tekist hafa á við njósnara hennar hátignar. Næsta Bond-mynd, sú 23. í röðinni, verður leikstýrð af…

Óskarsverðlaunaleikaranum Javier Bardem hefur verið boðið hlutverk í næstu Bond myndinni, samkvæmt Deadline. Samkvæmt síðunni er hlutverkið mjög stórt og gæti vel verið að Bardem yrði sá næsti í langri línu af skúrkum sem tekist hafa á við njósnara hennar hátignar. Næsta Bond-mynd, sú 23. í röðinni, verður leikstýrð af… Lesa meira

Bond 23 heldur ótrauð áfram


Eftir mikla fjárhagserfiðleika hjá framleiðendum myndanna um njósnarann James Bond var óvíst hver staða næstu myndar í seríunni væri, en MGM fór fram á gjaldþrot fyrr á árinu. Nú hefur verið staðfest að myndin, sem mun vera sú 23. í röðinni, er alls ekki dauð úr öllum æðum. Í viðtali…

Eftir mikla fjárhagserfiðleika hjá framleiðendum myndanna um njósnarann James Bond var óvíst hver staða næstu myndar í seríunni væri, en MGM fór fram á gjaldþrot fyrr á árinu. Nú hefur verið staðfest að myndin, sem mun vera sú 23. í röðinni, er alls ekki dauð úr öllum æðum. Í viðtali… Lesa meira