Bruno Mars og Andy Garcia fara til Rio


Leikarinn Andy Garcia, tónlistarmaðurinn Bruno Mars og Broadway stjarnan Kristin Chenoweth eru fyrstu nýju leikararnir sem ráðnir hafa verið til að tala í teiknimyndinni Rio 2, sem er framhald myndarinnar Rio. Sagt var frá ráðningunum á heimasíðu myndarinnar á Facebook, en þar er sagt frá því einnig að allt leikaralið…

Leikarinn Andy Garcia, tónlistarmaðurinn Bruno Mars og Broadway stjarnan Kristin Chenoweth eru fyrstu nýju leikararnir sem ráðnir hafa verið til að tala í teiknimyndinni Rio 2, sem er framhald myndarinnar Rio. Sagt var frá ráðningunum á heimasíðu myndarinnar á Facebook, en þar er sagt frá því einnig að allt leikaralið… Lesa meira

Sjóræningjarnir taka völdin


Fjórða Pirates of the Carribbean myndin, On stranger Tides, sigldi beint á toppinn á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum þegar hún var frumsýnd nú um helgina. Áætlaðar tekjur af sýningum helgarinnar eru 90,1 milljón Bandaríkjadala, sem er besta frumsýningarhelgi myndar í Bandaríkjunum það sem af er ári. Aðsóknin á myndina var þó…

Fjórða Pirates of the Carribbean myndin, On stranger Tides, sigldi beint á toppinn á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum þegar hún var frumsýnd nú um helgina. Áætlaðar tekjur af sýningum helgarinnar eru 90,1 milljón Bandaríkjadala, sem er besta frumsýningarhelgi myndar í Bandaríkjunum það sem af er ári. Aðsóknin á myndina var þó… Lesa meira

Thor vinsælastur, en Brúðarmeyjar óvænt í öðru sæti


Thor gnæfir enn yfir aðrar myndir í bandarískum bíóheimi, en myndin um þessa ofurhetju, sem byggð er á Þór hinum norræna guði, situr eftir helgina í efsta sæti aðsóknarlistans vestra, aðra vikuna í röð. Í öðru sæti sitja brúðarmeyjarnar í myndinni Bridesmaids, sem er betri árangur en menn gerðu ráð…

Thor gnæfir enn yfir aðrar myndir í bandarískum bíóheimi, en myndin um þessa ofurhetju, sem byggð er á Þór hinum norræna guði, situr eftir helgina í efsta sæti aðsóknarlistans vestra, aðra vikuna í röð. Í öðru sæti sitja brúðarmeyjarnar í myndinni Bridesmaids, sem er betri árangur en menn gerðu ráð… Lesa meira

Thor tyllir sér á toppinn í Bandaríkjunum


Þrumuguðinn Þór vann hug og hjörtu áhorfenda í Norður – Ameríku um helgina, þegar myndin um þessa glæstu ofurhetju var frumsýnd. Myndin þénaði 66 milljónir Bandaríkjadala, sem er þriðja besta opnun á Marvel mynd frá upphafi, en Spider-Man og Iron Man opnuðu báðar með meiri látum. Myndinni er leikstýrt af…

Þrumuguðinn Þór vann hug og hjörtu áhorfenda í Norður - Ameríku um helgina, þegar myndin um þessa glæstu ofurhetju var frumsýnd. Myndin þénaði 66 milljónir Bandaríkjadala, sem er þriðja besta opnun á Marvel mynd frá upphafi, en Spider-Man og Iron Man opnuðu báðar með meiri látum. Myndinni er leikstýrt af… Lesa meira

Helgin í bíó: Bíókreppan er búin – Thor og Fast Five slá í gegn


Síðustu mánuðir hafa verið afar magrir í bíó, ef litið er á aðsóknartölur. Hér á Íslandi hafa aðeins fjórar myndir komist yfir 20.000 áhorfendur og aðeins ein yfir 25.000 (Klovn: The Movie, sem fór yfir 42.000 manns í upphafi árs), og eins hafa fyrstu fjórir mánuðirnir í Bandaríkjunum verið löng…

Síðustu mánuðir hafa verið afar magrir í bíó, ef litið er á aðsóknartölur. Hér á Íslandi hafa aðeins fjórar myndir komist yfir 20.000 áhorfendur og aðeins ein yfir 25.000 (Klovn: The Movie, sem fór yfir 42.000 manns í upphafi árs), og eins hafa fyrstu fjórir mánuðirnir í Bandaríkjunum verið löng… Lesa meira

Páfagaukur slær met í miðasölu


Þrívíða teiknimyndin Rio um hinn Brasilíska macaw páfagauk, setti nýtt aðsóknarmet í bandarískum bíóhúsum um helgina, en myndin átti þá bestu frumsýningarhelgi ársins. Myndin var einnig í fyrsta sæti í Evrópu, aðra vikuna í röð, að því er dreifingaraðili myndarinnar 20th century fox sagði í samtali við Reuters fréttastofuna. Tekjur…

Þrívíða teiknimyndin Rio um hinn Brasilíska macaw páfagauk, setti nýtt aðsóknarmet í bandarískum bíóhúsum um helgina, en myndin átti þá bestu frumsýningarhelgi ársins. Myndin var einnig í fyrsta sæti í Evrópu, aðra vikuna í röð, að því er dreifingaraðili myndarinnar 20th century fox sagði í samtali við Reuters fréttastofuna. Tekjur… Lesa meira