Golden Globe sigurvegarinn og Óskarstilnefndi leikarinn fyrir The Wrestler, Mickey Rourke, mun leika nasistabullu í næstu kvikmynd sinni, Night Walk, að því er breska blaðið Daily Mail greinir frá. Rourke, sem er 65 ára, leikur í myndinni meðlim í Aríska bræðralaginu, sem er þekkt nýnasistagengi í fangelsum í Bandaríkjunum. Von…
Golden Globe sigurvegarinn og Óskarstilnefndi leikarinn fyrir The Wrestler, Mickey Rourke, mun leika nasistabullu í næstu kvikmynd sinni, Night Walk, að því er breska blaðið Daily Mail greinir frá. Rourke, sem er 65 ára, leikur í myndinni meðlim í Aríska bræðralaginu, sem er þekkt nýnasistagengi í fangelsum í Bandaríkjunum. Von… Lesa meira
oliver stone
Dramatísk fyrsta Snowden kitla
Fyrsta kitlan fyrir nýjustu mynd bandaríska leikstjórans Oliver Stone, Snowden, býður ekki upp á nein atriði úr myndinni sjálfri, en gefur fyrirheit um það sem koma skal með dramatískum hætti. Myndin er fyrsta leikna myndin sem gerð er um líf NSA ( National Security Agency ) verktakans og uppljóstrarans Edward J.…
Fyrsta kitlan fyrir nýjustu mynd bandaríska leikstjórans Oliver Stone, Snowden, býður ekki upp á nein atriði úr myndinni sjálfri, en gefur fyrirheit um það sem koma skal með dramatískum hætti. Myndin er fyrsta leikna myndin sem gerð er um líf NSA ( National Security Agency ) verktakans og uppljóstrarans Edward J.… Lesa meira
Hateful Eight frumsýnd á jóladag
Frumsýningardagur er komin á nýjustu mynd Quentin Tarantino, Hateful Eight. Hún verður sýnd í takmörkuðum fjölda kvikmyndahúsa á jóladag í Norður-Ameríku en fer svo í almennar sýningar 8. janúar 2016. Myndin gerist á tímum borgarastyrjaldarinnar í Bandaríkjunum og á meðal helstu leikara eru Samuel L. Jackson, Bruce Dern, Kurt…
Frumsýningardagur er komin á nýjustu mynd Quentin Tarantino, Hateful Eight. Hún verður sýnd í takmörkuðum fjölda kvikmyndahúsa á jóladag í Norður-Ameríku en fer svo í almennar sýningar 8. janúar 2016. Myndin gerist á tímum borgarastyrjaldarinnar í Bandaríkjunum og á meðal helstu leikara eru Samuel L. Jackson, Bruce Dern, Kurt… Lesa meira
Fyrstu myndirnar af Levitt sem Snowden
Joseph Gordon-Levitt fer með hlutverk bandaríska uppljóstrarans Edward Snowden, í ævisögulegri mynd í leikstjórn Oliver Stone. Tökur á myndinni hófust fyrir stuttu og er framleiðsluteymi myndarinnar ekkert að leyna verkefninu fyrir okkur, því strax eftir nokkra tökudaga voru birtar opinberlegar myndir af Levitt í hlutverkinu. Gordon-Levitt, sem lék síðast í Sin City: A…
Joseph Gordon-Levitt fer með hlutverk bandaríska uppljóstrarans Edward Snowden, í ævisögulegri mynd í leikstjórn Oliver Stone. Tökur á myndinni hófust fyrir stuttu og er framleiðsluteymi myndarinnar ekkert að leyna verkefninu fyrir okkur, því strax eftir nokkra tökudaga voru birtar opinberlegar myndir af Levitt í hlutverkinu. Gordon-Levitt, sem lék síðast í Sin City: A… Lesa meira
Gordon-Levitt uppljóstrarinn Snowden
Joseph Gordon-Levitt mun samkvæmt frétt í The Independent fara með hlutverk bandaríska uppljóstrarans Edward Snowden, í ævisögulegri mynd sem leikstjórinn Oliver Stone mun leikstýra. Orðrómur hefur verið um það í nokkrar vikur að Gordon-Levitt myndi leika Snowden, en tökur myndarinnar eiga að hefjast í Munchen í Þýskalandi í janúar nk.…
Joseph Gordon-Levitt mun samkvæmt frétt í The Independent fara með hlutverk bandaríska uppljóstrarans Edward Snowden, í ævisögulegri mynd sem leikstjórinn Oliver Stone mun leikstýra. Orðrómur hefur verið um það í nokkrar vikur að Gordon-Levitt myndi leika Snowden, en tökur myndarinnar eiga að hefjast í Munchen í Þýskalandi í janúar nk.… Lesa meira
Gordon-Levitt leikur Snowden
Leikarinn Joseph Gordon-Levitt mun fara með hlutverk bandaríska uppljóstrarans Edward Snowden í nýrri mynd frá leikstjóranum Oliver Stone. Vefmiðill Variety greinir frá því að leikarinn hafi tekið við hlutverkinu, en að samningar séu ekki í höfn. Myndin hefur fengið nafnið The Snowden Files og verður að hluta til gerð eftir bókinni…
Leikarinn Joseph Gordon-Levitt mun fara með hlutverk bandaríska uppljóstrarans Edward Snowden í nýrri mynd frá leikstjóranum Oliver Stone. Vefmiðill Variety greinir frá því að leikarinn hafi tekið við hlutverkinu, en að samningar séu ekki í höfn. Myndin hefur fengið nafnið The Snowden Files og verður að hluta til gerð eftir bókinni… Lesa meira
Foxx sem Martin Luther King Jr.
Eftir velgengni myndarinnar Lincoln, sem fjallaði um sextánda forseta Bandaríkjanna Abraham Lincoln, þá er DreamWorks kvikmyndafyrirtækið tilbúið í næstu ævisögulegu mynd. DreamWorks og Warnar Bros. eiga nú í viðræðum um að framleiða í sameiningu mynd um blökkumannaleiðtogann bandaríska Martin Luther King Jr., en Jamie Foxx myndi leika King og Oliver…
Eftir velgengni myndarinnar Lincoln, sem fjallaði um sextánda forseta Bandaríkjanna Abraham Lincoln, þá er DreamWorks kvikmyndafyrirtækið tilbúið í næstu ævisögulegu mynd. DreamWorks og Warnar Bros. eiga nú í viðræðum um að framleiða í sameiningu mynd um blökkumannaleiðtogann bandaríska Martin Luther King Jr., en Jamie Foxx myndi leika King og Oliver… Lesa meira
Stone huggaði Hayek
Leikstjórinn Oliver Stone „huggaði“ Sölmu Hayek við tökur á ofbeldismyndinni Savages sem fjallar um eiturlyfjahring. Hann vildi vera viss um að ofbeldið í myndinni hefði ekki áhrif á sálarlíf hennar. „Mér er mjög illa við ofbeldi en þegar þú leikur í mynd þar sem fjallað er um ofbeldi sem…
Leikstjórinn Oliver Stone "huggaði" Sölmu Hayek við tökur á ofbeldismyndinni Savages sem fjallar um eiturlyfjahring. Hann vildi vera viss um að ofbeldið í myndinni hefði ekki áhrif á sálarlíf hennar. "Mér er mjög illa við ofbeldi en þegar þú leikur í mynd þar sem fjallað er um ofbeldi sem… Lesa meira
Dóp-epík Olivers Stone fær stiklu
Oliver Stone er einn af þessum metnaðarfullu og hæfileikaríku leikstjórum sem hafa spígsporað stefnulaust í gegnum 21. öldina og nokkurn veginn migið frá sér ferlinum (ég er að horfa á þig Terry Gilliam!). Stone ætlar greinilega að afsanna það með nýjustu mynd sinni, Savages, en hún virðist vera aðeins innihaldsríkari…
Oliver Stone er einn af þessum metnaðarfullu og hæfileikaríku leikstjórum sem hafa spígsporað stefnulaust í gegnum 21. öldina og nokkurn veginn migið frá sér ferlinum (ég er að horfa á þig Terry Gilliam!). Stone ætlar greinilega að afsanna það með nýjustu mynd sinni, Savages, en hún virðist vera aðeins innihaldsríkari… Lesa meira
Dóp-epík Olivers Stone fær stiklu
Oliver Stone er einn af þessum metnaðarfullu og hæfileikaríku leikstjórum sem hafa spígsporað stefnulaust í gegnum 21. öldina og nokkurn veginn migið frá sér ferlinum (ég er að horfa á þig Terry Gilliam!). Stone ætlar greinilega að afsanna það með nýjustu mynd sinni, Savages, en hún virðist vera aðeins innihaldsríkari…
Oliver Stone er einn af þessum metnaðarfullu og hæfileikaríku leikstjórum sem hafa spígsporað stefnulaust í gegnum 21. öldina og nokkurn veginn migið frá sér ferlinum (ég er að horfa á þig Terry Gilliam!). Stone ætlar greinilega að afsanna það með nýjustu mynd sinni, Savages, en hún virðist vera aðeins innihaldsríkari… Lesa meira