Kvikmyndasumarið byrjar með látum


Margar áhugaverðar kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í maí, og velta eflaust margir fyrir sér hvað þeir vilja sjá. Undirritaður fór yfir úrvalið og setti saman lista yfir þær myndir sem gætu hugsanlega skarað fram úr og það er óhætt að segja að kvikmyndasumarið byrjar með látum. Það verður mikið…

Margar áhugaverðar kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í maí, og velta eflaust margir fyrir sér hvað þeir vilja sjá. Undirritaður fór yfir úrvalið og setti saman lista yfir þær myndir sem gætu hugsanlega skarað fram úr og það er óhætt að segja að kvikmyndasumarið byrjar með látum. Það verður mikið… Lesa meira

Oldboy áhorfendur kveinkuðu sér


Áhorfendur á sérstakri forsýningu á nýjustu mynd bandaríska leikstjórans Spike Lee, Oldboy, kveinkuðu sér undan grófum ofbeldisatriðum myndarinnar, auk þess sem endir myndarinnar setti marga úr jafnvægi. Variety kvikmyndaritið segir frá þessu á vefsíðu sinni, en forsýningin fór fram í AMC Lincoln Square bíóhúsinu. „Ég hef aldrei verið slegnari og…

Áhorfendur á sérstakri forsýningu á nýjustu mynd bandaríska leikstjórans Spike Lee, Oldboy, kveinkuðu sér undan grófum ofbeldisatriðum myndarinnar, auk þess sem endir myndarinnar setti marga úr jafnvægi. Variety kvikmyndaritið segir frá þessu á vefsíðu sinni, en forsýningin fór fram í AMC Lincoln Square bíóhúsinu. "Ég hef aldrei verið slegnari og… Lesa meira

Brolin líklegur í Jurassic World


Bandaríski leikarinn Josh Brolin á nú í viðræðum við Universal kvikmyndaverið um að leika aðalhlutverk í Jurassic World, fjórðu Jurassic Park myndinni, sem nú er í undirbúningi. Bryce Dallas Howard, Ty Simpkins og Nick Robinson eiga sömuleiðis í viðræðum um að leika í myndinni. Colin Trevorrow leikstýrir og mun einnig…

Bandaríski leikarinn Josh Brolin á nú í viðræðum við Universal kvikmyndaverið um að leika aðalhlutverk í Jurassic World, fjórðu Jurassic Park myndinni, sem nú er í undirbúningi. Bryce Dallas Howard, Ty Simpkins og Nick Robinson eiga sömuleiðis í viðræðum um að leika í myndinni. Colin Trevorrow leikstýrir og mun einnig… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr Oldboy eftir Spike Lee


Fyrsta stiklan er komin fyrir endurgerð leikstjórans Spike Lee á myndinni Oldboy með Josh Brolin í aðalhlutverkinu. Ásamt honum leika í myndinni þau Sharlto Copley, Samuel L. Jackson og Elizabeth Olsen. Upprunalega myndin er frá Suður – Kóreu, og var leikstýrt af Chaan-wook Park. Hún fjallar um mann sem fer í…

Fyrsta stiklan er komin fyrir endurgerð leikstjórans Spike Lee á myndinni Oldboy með Josh Brolin í aðalhlutverkinu. Ásamt honum leika í myndinni þau Sharlto Copley, Samuel L. Jackson og Elizabeth Olsen. Upprunalega myndin er frá Suður - Kóreu, og var leikstýrt af Chaan-wook Park. Hún fjallar um mann sem fer í… Lesa meira

Fyrsta plakatið úr Oldboy


Fyrsta opinbera kynningarplakatið úr Oldboy í leikstjórn Spike Lee er komið á netið. Þar sést aðalleikarinn Josh Brolin stíga upp úr kofforti. Oldboy er endurgerð samnefndrar suður-kóreskrar myndar eftir Park Chan sem hlaut mjög góðar viðtökur á sínum tíma. Endurgerðin fjallar um auglýsingastjóra sem er rænt og haldið í gíslingu…

Fyrsta opinbera kynningarplakatið úr Oldboy í leikstjórn Spike Lee er komið á netið. Þar sést aðalleikarinn Josh Brolin stíga upp úr kofforti. Oldboy er endurgerð samnefndrar suður-kóreskrar myndar eftir Park Chan sem hlaut mjög góðar viðtökur á sínum tíma. Endurgerðin fjallar um auglýsingastjóra sem er rænt og haldið í gíslingu… Lesa meira

Fyrsta plakatið úr Oldboy


Fyrsta opinbera kynningarplakatið úr Oldboy í leikstjórn Spike Lee er komið á netið. Þar sést aðalleikarinn Josh Brolin stíga upp úr kofforti. Oldboy er endurgerð samnefndrar suður-kóreskrar myndar eftir Park Chan sem hlaut mjög góðar viðtökur á sínum tíma. Endurgerðin fjallar um auglýsingastjóra sem er rænt og haldið í gíslingu…

Fyrsta opinbera kynningarplakatið úr Oldboy í leikstjórn Spike Lee er komið á netið. Þar sést aðalleikarinn Josh Brolin stíga upp úr kofforti. Oldboy er endurgerð samnefndrar suður-kóreskrar myndar eftir Park Chan sem hlaut mjög góðar viðtökur á sínum tíma. Endurgerðin fjallar um auglýsingastjóra sem er rænt og haldið í gíslingu… Lesa meira

Oldboy plaköt sýna Brolin í hefndarhug


Hingað til hefur lítið verið birt úr endurgerð bandaríska kvikmyndaleikstjórans Spike Lee á  kóresku myndinni Oldboy. Í vor birtum við fyrsta plakatið úr myndinni, sem var  frekar einfalt og var upphaflega birt á Cinema Con ráðstefnunni, en fátt annað hefur birst til þessa. Í gær birtust hinsvegar á netinu fjögur…

Hingað til hefur lítið verið birt úr endurgerð bandaríska kvikmyndaleikstjórans Spike Lee á  kóresku myndinni Oldboy. Í vor birtum við fyrsta plakatið úr myndinni, sem var  frekar einfalt og var upphaflega birt á Cinema Con ráðstefnunni, en fátt annað hefur birst til þessa. Í gær birtust hinsvegar á netinu fjögur… Lesa meira

20 ár í einangrun – Nýtt plakat fyrir Oldboy


Fyrsta plakatið er komið út fyrir endurgerð leikstjórans Spike Lee á suður – kóresku myndinni Old Boy eftir Park Chan-wook.  Í myndinni leikur Josh Brolin auglýsingamann sem hefur verið haldið föngnum í einangrun í tuttugu ár eftir að hafa verið rænt og haldið sem gísl allan þennan tíma. Þegar honum…

Fyrsta plakatið er komið út fyrir endurgerð leikstjórans Spike Lee á suður - kóresku myndinni Old Boy eftir Park Chan-wook.  Í myndinni leikur Josh Brolin auglýsingamann sem hefur verið haldið föngnum í einangrun í tuttugu ár eftir að hafa verið rænt og haldið sem gísl allan þennan tíma. Þegar honum… Lesa meira

Charlize Theron í hefndartrylli


Charlize Theron mun leika aðahlutverkið í endurgerð myndarinnar Sympathy for Lady Vengeance. Upphaflega myndin kom út 2005 í leikstjórn Park Chan-Wook. Hún er lokamyndin í Vengeance-þríleik hans en áður gerði hann Symphathy for Mr Vengeance og Oldboy. Framleiðslufyrirtæki Theron, Denver  Delilah Films, keypti réttinn á Lady Vengeance fyrir fjórum árum…

Charlize Theron mun leika aðahlutverkið í endurgerð myndarinnar Sympathy for Lady Vengeance. Upphaflega myndin kom út 2005 í leikstjórn Park Chan-Wook. Hún er lokamyndin í Vengeance-þríleik hans en áður gerði hann Symphathy for Mr Vengeance og Oldboy. Framleiðslufyrirtæki Theron, Denver  Delilah Films, keypti réttinn á Lady Vengeance fyrir fjórum árum… Lesa meira

Neeson skoðar gamlan leigumorðingja


Írski leikarinn Liam Neeson á nú í viðræðum um að leika í glæpa spennutryllinum The All Nighter ( einnig þekkt sem Run All Night ), samkvæmt heimildum vefmiðilsins TheWrap. Myndin á að fjalla um leigumorðingja sem er farinn að eldast, en til að vernda eiginkonu sína og son, þá þarf…

Írski leikarinn Liam Neeson á nú í viðræðum um að leika í glæpa spennutryllinum The All Nighter ( einnig þekkt sem Run All Night ), samkvæmt heimildum vefmiðilsins TheWrap. Myndin á að fjalla um leigumorðingja sem er farinn að eldast, en til að vernda eiginkonu sína og son, þá þarf… Lesa meira

Kidman hýsir morðingja í nýrri stiklu


Árið 2013 virðist bera með sér öldu af erlendum leikstjórum sem hafa fengið stærra fjármagn en áður til að vonandi krydda upp á úrvalið í svokallaðari „mainstream-„kvikmyndagerð. Skapari Amélie, Jean-Pierre Jeunet, ferðast til Montana, á meðan að Elite Squad-forsprakkinn José Padilha sér um RoboCop endurgerðina. Árið markar einnig fyrstu spor…

Árið 2013 virðist bera með sér öldu af erlendum leikstjórum sem hafa fengið stærra fjármagn en áður til að vonandi krydda upp á úrvalið í svokallaðari "mainstream-"kvikmyndagerð. Skapari Amélie, Jean-Pierre Jeunet, ferðast til Montana, á meðan að Elite Squad-forsprakkinn José Padilha sér um RoboCop endurgerðina. Árið markar einnig fyrstu spor… Lesa meira

Oldboy endurgerðin staðfest og sögð myrkari


Lengi hafa aðdáendur suður-kóresku kvikmyndarinnar Oldboy skotið niður hugmyndir að hugsanlegri bandarískri endurgerð, en nú reynist satt að sú endurgerð verði að veruleika. Film District, framleiðendur Insidious, Drive, Looper, og hinni væntanlegu Red Dawn, hafa keypt hugmyndina. Það er margverðlaunaði og umdeildi kvikmyndagerðarmaðurinn Spike Lee sem mun framleiða og leikstýra endurgerðinni…

Lengi hafa aðdáendur suður-kóresku kvikmyndarinnar Oldboy skotið niður hugmyndir að hugsanlegri bandarískri endurgerð, en nú reynist satt að sú endurgerð verði að veruleika. Film District, framleiðendur Insidious, Drive, Looper, og hinni væntanlegu Red Dawn, hafa keypt hugmyndina. Það er margverðlaunaði og umdeildi kvikmyndagerðarmaðurinn Spike Lee sem mun framleiða og leikstýra endurgerðinni… Lesa meira

Josh Brolin borðar kannski kolkrabba


Hin langlífa endurgerð kóresku myndarinnar Oldboy færist nær með hverjum degi sem líður, en eftir 4 ár í framleiðslu og með þriðja leikstjóran i stólnum fer eitthvað almennilegt skrið loks að koma á verkefnið. Það er nánast ár síðan að aðalleikari og leikstjóri myndarinnar voru afhjúpaðir og síðan þá hafa…

Hin langlífa endurgerð kóresku myndarinnar Oldboy færist nær með hverjum degi sem líður, en eftir 4 ár í framleiðslu og með þriðja leikstjóran i stólnum fer eitthvað almennilegt skrið loks að koma á verkefnið. Það er nánast ár síðan að aðalleikari og leikstjóri myndarinnar voru afhjúpaðir og síðan þá hafa… Lesa meira

Verður Colin Firth illmennið í Oldboy?


Frá árunum 2008 til 2009 stóð það til að Steven Spielberg myndi leikstýra endurgerð af kóresku myndinni Oldboy frá árinu 2003 undir nafni DreamWorks og Universal, með Will Smith í aðalhlutverki. Sú holdgun verkefnisins fjaraði út, en í júlí síðastliðnum tilkynnti Mandate Pictures að verkefnið hefði verið lífgað við með…

Frá árunum 2008 til 2009 stóð það til að Steven Spielberg myndi leikstýra endurgerð af kóresku myndinni Oldboy frá árinu 2003 undir nafni DreamWorks og Universal, með Will Smith í aðalhlutverki. Sú holdgun verkefnisins fjaraði út, en í júlí síðastliðnum tilkynnti Mandate Pictures að verkefnið hefði verið lífgað við með… Lesa meira

Rooney Mara í Oldboy?


Leikkonan Rooney Mara, sem verður bráðum þekkt sem bandaríska útgáfan af Lisbeth Salander, er talin eiga góða möguleika á því að fara með aðalkvenhlutverkið í endurgerð Spikes Lee af kóresku myndinni Oldboy. Mark Protosevich er að skrifa handritið og byggir það frekar á upprunalegu manga-sögunum í staðinn fyrir þá mynd…

Leikkonan Rooney Mara, sem verður bráðum þekkt sem bandaríska útgáfan af Lisbeth Salander, er talin eiga góða möguleika á því að fara með aðalkvenhlutverkið í endurgerð Spikes Lee af kóresku myndinni Oldboy. Mark Protosevich er að skrifa handritið og byggir það frekar á upprunalegu manga-sögunum í staðinn fyrir þá mynd… Lesa meira

Notenda-tían: Bestu flétturnar!


Hér fengum við sendan inn einn efnisríkan og ýtarlegan; Akkúrat eins og við viljum hafa topplista! Þessi var sendur inn af Jónasi Haukssyni. .:BESTU PLOT TVISTARNIR:. (spoilergrein, augljóslega) Plot tvistar hafa lengi verið í kvikmyndum. Fyrir þá sem vita ekki hvað plot tvist er þá er það þegar eitthvað óvænt…

Hér fengum við sendan inn einn efnisríkan og ýtarlegan; Akkúrat eins og við viljum hafa topplista! Þessi var sendur inn af Jónasi Haukssyni. .:BESTU PLOT TVISTARNIR:. (spoilergrein, augljóslega) Plot tvistar hafa lengi verið í kvikmyndum. Fyrir þá sem vita ekki hvað plot tvist er þá er það þegar eitthvað óvænt… Lesa meira

Brolin verður í aðalhlutverki í Oldboy endurgerð


Nú streyma inn Oldboy fréttir, og sú nýjasta er að Josh Brolin, sem margir þekkja sem Bush Bandaríkjaforseta í W og sem þorpara í True Grit, sé búinn að skrifa undir samning um að leika undir stjórn Spike Lee í endurgerð hinnar Suður – kóresku Oldboy. Um daginn sögðum við…

Nú streyma inn Oldboy fréttir, og sú nýjasta er að Josh Brolin, sem margir þekkja sem Bush Bandaríkjaforseta í W og sem þorpara í True Grit, sé búinn að skrifa undir samning um að leika undir stjórn Spike Lee í endurgerð hinnar Suður - kóresku Oldboy. Um daginn sögðum við… Lesa meira

Bale gæti orðið þorpari í Oldboy


Stórleikarinn Christian Bale, sem er þessa stundina að leika leðurblökumanninn, Batman, í The Dark Knight Rises er að pæla í að taka að sér hlutverk aðalþorparans í endurgerð bandaríska leikstjórans Spike Lee af suður-kóreaska spennutryllinum Oldboy, eftir Park Chan-wook. Frá þessu segir í Variety í dag. Þátttaka í endurgerð Lee,…

Stórleikarinn Christian Bale, sem er þessa stundina að leika leðurblökumanninn, Batman, í The Dark Knight Rises er að pæla í að taka að sér hlutverk aðalþorparans í endurgerð bandaríska leikstjórans Spike Lee af suður-kóreaska spennutryllinum Oldboy, eftir Park Chan-wook. Frá þessu segir í Variety í dag. Þátttaka í endurgerð Lee,… Lesa meira

Spike Lee leikstýrir Oldboy


Mandate Pictures hafa nú sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að leikstjórinnSpike Lee, sem hefur gefið frá sér myndir á borð við 25th Hour og Inside Man, mun leikstýra endurgerðinni af Oldboy. Oldboy er spennumynd frá Suður-Kóreu sem gefin var út árið 2003 og er í dag talin alger klassík.…

Mandate Pictures hafa nú sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að leikstjórinnSpike Lee, sem hefur gefið frá sér myndir á borð við 25th Hour og Inside Man, mun leikstýra endurgerðinni af Oldboy. Oldboy er spennumynd frá Suður-Kóreu sem gefin var út árið 2003 og er í dag talin alger klassík.… Lesa meira

Park tók bíómynd á iPhone


Hinn þekkti suður – kóreaski leikstjóri Park Chan-wook, sem þekkur er fyrir myndir eins og Oldboy, Lady Vengeance og Thirst, tók nýjustu bíómynd sína eingöngu upp með iPhone símanum frá Apple. Myndin heitir Paranmanjang og er ævintýra-hryllingsmynd. „Þessi nýja tækni býr til skrýtna effekta, af því að hún er ný…

Hinn þekkti suður - kóreaski leikstjóri Park Chan-wook, sem þekkur er fyrir myndir eins og Oldboy, Lady Vengeance og Thirst, tók nýjustu bíómynd sína eingöngu upp með iPhone símanum frá Apple. Myndin heitir Paranmanjang og er ævintýra-hryllingsmynd. "Þessi nýja tækni býr til skrýtna effekta, af því að hún er ný… Lesa meira