Dýrið fær víða dreifingu í Evrópu


Vel hefur gengið að selja kvikmynd Valdimars Jóhannssonar.

Vel hefur gengið að selja kvikmyndina Dýrið (e. Lamb) eftir Valdimar Jóhannsson, en kvikmyndamarkaðurinn í Cannes hefur staðið yfir á netinu undanfarna daga. Fréttamiðillinn Variety greindi fyrst frá því þegar gengið var frá samningum um dreifingu kvikmyndarinnar í Danmörku, Frakklandi, Hollandi, Tékklandi, Ungverjalandi, Austurríki, Sviss og Slóvakíu, fyrrum löndum Júgóslavíu,… Lesa meira

Noomi rifjar upp íslenskukunnáttuna og æskuna á Flúðum: „Ég lofa því að ég er ekki kvenleg“


Leikkonan Noomi Rapace er fyrsti gestur Loga Bergmanns í nýrri þáttaröð Með Loga, sem sýndur verður í kvöld í Sjónvarpi Símans, en í þættinum rifjar hún upp hlýjar minningar frá Íslandi, þar sem hún bjó með móður sinni og íslenskum stjúpföður í sveitinni á Flúðum. Má þess geta að Noomi…

Leikkonan Noomi Rapace er fyrsti gestur Loga Bergmanns í nýrri þáttaröð Með Loga, sem sýndur verður í kvöld í Sjónvarpi Símans, en í þættinum rifjar hún upp hlýjar minningar frá Íslandi, þar sem hún bjó með móður sinni og íslenskum stjúpföður í sveitinni á Flúðum. Má þess geta að Noomi… Lesa meira

Vilja hæfileika Rapace – Fyrsta stikla úr Unlocked


„Við þurfum manneskju með þína hæfileika. Við þörfnust þín aftur í fremstu víglínu.“ Fyrsta opinbera stiklan fyrir CIA spennutryllinn Unlocked er komin út, en myndin er eftir enska leikstjórann Michael Apted. Í myndinni fer sænska leikkonan Noomi Rapace með hlutverk CIA leyniþjónustumanns sem dregst inn í mál þar sem yfirvofandi…

"Við þurfum manneskju með þína hæfileika. Við þörfnust þín aftur í fremstu víglínu." Fyrsta opinbera stiklan fyrir CIA spennutryllinn Unlocked er komin út, en myndin er eftir enska leikstjórann Michael Apted. Í myndinni fer sænska leikkonan Noomi Rapace með hlutverk CIA leyniþjónustumanns sem dregst inn í mál þar sem yfirvofandi… Lesa meira

Pyntuð á rannsóknarstofu


Miðað við fyrstu stiklu úr nýjustu mynd Prometheus leikkonunnar Noomi Rapace, Rupture, þá bíður hennar sannkölluð helvítisvist á rannsóknarstofu, þar sem hún og fleiri eru pyntuð á hrottalegan og hugvitssamlegan hátt af kvölurum sem leiknir eru af  Peter Stormare og Michael Chiklis. Flótti er næstur á dagskrá! Um er að ræða…

Miðað við fyrstu stiklu úr nýjustu mynd Prometheus leikkonunnar Noomi Rapace, Rupture, þá bíður hennar sannkölluð helvítisvist á rannsóknarstofu, þar sem hún og fleiri eru pyntuð á hrottalegan og hugvitssamlegan hátt af kvölurum sem leiknir eru af  Peter Stormare og Michael Chiklis. Flótti er næstur á dagskrá! Um er að ræða… Lesa meira

Rapace ekki með í Alien: Covenant


Ridley Scott hefur staðfest að sænska leikkonan Noomi Rapace muni ekki snúa aftur í hlutverki Dr. Elizabeth Shaw í Alien: Covenant, framhaldi Prometheus. Leikstjórinn hafði áður sagt að Rapace myndi leika í myndinni ásamt Michael Fassbender. Katherine Waterston, sem lék á móti Fassbender í Steve Jobs mun leika leiðtoga nýs…

Ridley Scott hefur staðfest að sænska leikkonan Noomi Rapace muni ekki snúa aftur í hlutverki Dr. Elizabeth Shaw í Alien: Covenant, framhaldi Prometheus. Leikstjórinn hafði áður sagt að Rapace myndi leika í myndinni ásamt Michael Fassbender. Katherine Waterston, sem lék á móti Fassbender í Steve Jobs mun leika leiðtoga nýs… Lesa meira

Leikur Amy Winehouse í nýrri mynd


Noomi Rapace er í viðræðum um að leika aðalhlutverkið í nýrri kvikmynd um ævi söngkonunnar Amy Winehouse. Leikstjóri og handritshöfundur verður Kirsten Sheridan. Hún hlaut Óskarstilnefningu ásamt systur sinni Naomi og föður, Jim Sheridan, fyrir In America sem kom út 2002. Winehouse lést úr áfengiseitrun árið 2011, fimm árum eftir…

Noomi Rapace er í viðræðum um að leika aðalhlutverkið í nýrri kvikmynd um ævi söngkonunnar Amy Winehouse. Leikstjóri og handritshöfundur verður Kirsten Sheridan. Hún hlaut Óskarstilnefningu ásamt systur sinni Naomi og föður, Jim Sheridan, fyrir In America sem kom út 2002. Winehouse lést úr áfengiseitrun árið 2011, fimm árum eftir… Lesa meira

'Child 44' heimsfrumsýnd á Íslandi


Föstudaginn 17.apríl. verður kvikmyndin Child 44 heimsfrumsýnd á Íslandi. Myndin byggir á samnefndri metsölubók en hún byggir lauslega á raunverulegum fjöldamorðingja sem gekk laus í Rússlandi seint á síðustu öld. Child 44 fjallar um ungan lögreglumann sem byrjar að gruna að það sé fjöldamorðingi sem gangi laus nema hvað að rússnesk…

Föstudaginn 17.apríl. verður kvikmyndin Child 44 heimsfrumsýnd á Íslandi. Myndin byggir á samnefndri metsölubók en hún byggir lauslega á raunverulegum fjöldamorðingja sem gekk laus í Rússlandi seint á síðustu öld. Child 44 fjallar um ungan lögreglumann sem byrjar að gruna að það sé fjöldamorðingi sem gangi laus nema hvað að rússnesk… Lesa meira

Noomi leikur sjöbura


Noomi Rapace hefur skrifað undir samning um að leika í mynd Hansel & Gretel: Witch Hunters leikstjórans Tommy Wirkola í myndinni What Happened To Monday? Handritið er skrifað af Max Botkin. Rapace leikur öll hlutverk sjöburasystra, sem reyna eins og þær geta að vera í felum í heimi sem er orðinn…

Noomi Rapace hefur skrifað undir samning um að leika í mynd Hansel & Gretel: Witch Hunters leikstjórans Tommy Wirkola í myndinni What Happened To Monday? Handritið er skrifað af Max Botkin. Rapace leikur öll hlutverk sjöburasystra, sem reyna eins og þær geta að vera í felum í heimi sem er orðinn… Lesa meira

Rapace á flótta undan glæpaforingja


Noomi Rapace hefur tekið að sér annað aðalhlutverkanna í dramatíska tryllinum Alive Alone. Matthias Schoenaerts er talinn líklegastur til að hreppa hitt aðalhlutverkið. Þetta verður fyrsta kvikmynd leikstjórans Khurram Longi. Alive Alone fjallar um konu á flótta undan glæpaforingja. Á flóttanum kynnist hún manni sem var í haldi í Guantanamo-fangelsinu.…

Noomi Rapace hefur tekið að sér annað aðalhlutverkanna í dramatíska tryllinum Alive Alone. Matthias Schoenaerts er talinn líklegastur til að hreppa hitt aðalhlutverkið. Þetta verður fyrsta kvikmynd leikstjórans Khurram Longi. Alive Alone fjallar um konu á flótta undan glæpaforingja. Á flóttanum kynnist hún manni sem var í haldi í Guantanamo-fangelsinu.… Lesa meira

Handrit að Prometheus 2 í vinnslu


Prometheus, mynd Ridley Scott, fékk misjafnar viðtökur þegar hún var frumsýnd síðasta sumar. Myndin fékk 74% á Rotten Tomatoes vefsíðunni, og þénaði 400 milljónir Bandaríkjadala í miðasölu um heim allan. Háværustu gagnrýnendur myndarinnar gagnrýndu hana fyrir ýmsar gloppur í söguþræðinum og gagnrýndu leikstjórann sömuleiðis fyrir að skilja of margar spurningar…

Prometheus, mynd Ridley Scott, fékk misjafnar viðtökur þegar hún var frumsýnd síðasta sumar. Myndin fékk 74% á Rotten Tomatoes vefsíðunni, og þénaði 400 milljónir Bandaríkjadala í miðasölu um heim allan. Háværustu gagnrýnendur myndarinnar gagnrýndu hana fyrir ýmsar gloppur í söguþræðinum og gagnrýndu leikstjórann sömuleiðis fyrir að skilja of margar spurningar… Lesa meira

Farrell leikur fjöldamorðingja


Colin Farrell hefur tekið að sér hlutverk  í spennumyndinni Solace. Sir Anthony Hopkins verður einnig í myndinni og leikur hann skyggnan mann sem er fenginn til að hafa uppi á honum. Leikstjóri verður Afonso Poyart. Samkvæmt Deadline verður Farrelll í hlutverki fjöldamorðingjans. Áður en Farrell sést í Solace má berja…

Colin Farrell hefur tekið að sér hlutverk  í spennumyndinni Solace. Sir Anthony Hopkins verður einnig í myndinni og leikur hann skyggnan mann sem er fenginn til að hafa uppi á honum. Leikstjóri verður Afonso Poyart. Samkvæmt Deadline verður Farrelll í hlutverki fjöldamorðingjans. Áður en Farrell sést í Solace má berja… Lesa meira

Hardy og Rapace verða Sovétmenn


Um daginn sögðum við frá því að þau Noomi Rapace úr Karlar sem hata konur og Tom Hardy úr The Dark Knight Rises, myndu leika saman í glæpadramanu Animal Rescue í leikstjórn Michael R. Roskam, sem byggð er á smásögu Dennis Lehane. Sú mynd mun byrja í tökum nú í…

Um daginn sögðum við frá því að þau Noomi Rapace úr Karlar sem hata konur og Tom Hardy úr The Dark Knight Rises, myndu leika saman í glæpadramanu Animal Rescue í leikstjórn Michael R. Roskam, sem byggð er á smásögu Dennis Lehane. Sú mynd mun byrja í tökum nú í… Lesa meira

Rapace með Hardy í dýrabjörgun


Sænska leikkonan Noomi Rapace, sem sló í gegn í myndinni Karlar sem hata konur, hefur verið ráðin í myndina Animal Rescue, en þar mun hún leika á móti Tom Hardy úr Lawless og The Dark Knight Rises og fleiri myndum.  Það er Variety kvikmyndablaðið sem greinir frá þessu. Myndin er…

Sænska leikkonan Noomi Rapace, sem sló í gegn í myndinni Karlar sem hata konur, hefur verið ráðin í myndina Animal Rescue, en þar mun hún leika á móti Tom Hardy úr Lawless og The Dark Knight Rises og fleiri myndum.  Það er Variety kvikmyndablaðið sem greinir frá þessu. Myndin er… Lesa meira

Fyrsta Hollywood mynd Oplev – Ný stikla


Fyrsta stiklan er komin úr myndinni Dead Man Down, en það er fyrsta Hollywood verkefni sænska leikstjórans Niels Arden Oplev, sem er þekktur fyrir upprunalegu myndina Karlar sem hata konur, fyrsta hluta Millennium þríleiksins sem gerður var eftir bókum sænska rithöfundarins Stieg Larsson. Í myndinni hefur Oplev fengið aftur til…

Fyrsta stiklan er komin úr myndinni Dead Man Down, en það er fyrsta Hollywood verkefni sænska leikstjórans Niels Arden Oplev, sem er þekktur fyrir upprunalegu myndina Karlar sem hata konur, fyrsta hluta Millennium þríleiksins sem gerður var eftir bókum sænska rithöfundarins Stieg Larsson. Í myndinni hefur Oplev fengið aftur til… Lesa meira

Meira Ísland í nýrri Prometheus stiklu


Einungis degi eftir að stutt og stórflott stikla fyrir nýja geimhrollvekju Ridley Scotts, Prometheus, lenti á vefnum, hefur glæný og stærri stikla fyrir myndina skotið upp kollinum. Vægast sagt þá veldur nýja stiklan engum vonbrigðum og gefur okkur ennþá meira af því sem við þráum að sjá í sumar. Það…

Einungis degi eftir að stutt og stórflott stikla fyrir nýja geimhrollvekju Ridley Scotts, Prometheus, lenti á vefnum, hefur glæný og stærri stikla fyrir myndina skotið upp kollinum. Vægast sagt þá veldur nýja stiklan engum vonbrigðum og gefur okkur ennþá meira af því sem við þráum að sjá í sumar. Það… Lesa meira

Forsmekkur fyrir Prometheus stikluna


Fyrsta stiklan fyrir endurkomu meistarans Ridley Scott, Prometheus, verður frumsýnd á morgun á vefsíðu Apple og er það klárlega mikið fagnaðarefni okkur kvikmyndanerðina. Prometheus er fyrsta hrollvekjan sem Ridley Scott leikstýrir síðan hann gerði allt vitlaust í bíóhúsum árið 1979 með geim-hrollvekjunni Alien, en Prometheus er sögð vera tengd þeirri…

Fyrsta stiklan fyrir endurkomu meistarans Ridley Scott, Prometheus, verður frumsýnd á morgun á vefsíðu Apple og er það klárlega mikið fagnaðarefni okkur kvikmyndanerðina. Prometheus er fyrsta hrollvekjan sem Ridley Scott leikstýrir síðan hann gerði allt vitlaust í bíóhúsum árið 1979 með geim-hrollvekjunni Alien, en Prometheus er sögð vera tengd þeirri… Lesa meira

Sherlock Holmes 2: Ný stikla


Sherlock Holmes: A Game of Shadows er væntanleg yfir hátíðirnar og er markaðsefnið farið að sækja í sig veðrið. Stikla fyrir myndina er komin á netið, og á meðan hún lofar ágætis skemmtun sýnir hún líka full mikið. En sýnishorn eru farin að gera það almennt. En eins og allir…

Sherlock Holmes: A Game of Shadows er væntanleg yfir hátíðirnar og er markaðsefnið farið að sækja í sig veðrið. Stikla fyrir myndina er komin á netið, og á meðan hún lofar ágætis skemmtun sýnir hún líka full mikið. En sýnishorn eru farin að gera það almennt. En eins og allir… Lesa meira

Svínastían slær í gegn


Græna Ljósið hefur nýlega tilkynnt að sænska myndin Svínastían (Sprängaren), eftir Pernillu August með Noomi Rapace (Stieg Larsson-þríleikurinn) í aðalhlutverkinu, verði sýnd áfram í nokkra daga. Þetta var opnunarmynd Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs og sló myndin alveg í gegn nú um helgina í Bíó Paradís. Leikstýran, August, sótti Ísland heim og opnaði…

Græna Ljósið hefur nýlega tilkynnt að sænska myndin Svínastían (Sprängaren), eftir Pernillu August með Noomi Rapace (Stieg Larsson-þríleikurinn) í aðalhlutverkinu, verði sýnd áfram í nokkra daga. Þetta var opnunarmynd Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs og sló myndin alveg í gegn nú um helgina í Bíó Paradís. Leikstýran, August, sótti Ísland heim og opnaði… Lesa meira

Glæný stikla úr Sherlock Holmes 2


Þá er stiklan fyrir Sherlock Holmes: A Game of Shadows lent á netinu og verður að segjast að hún lofi góðu. Í framhaldinu þurfa þeir Sherlock Holmes og Dr. Watson að berjast gegn hinum illa Professor Moriarty, en þeir komast að því að hér gæti verið jafningi þeirra á ferð.…

Þá er stiklan fyrir Sherlock Holmes: A Game of Shadows lent á netinu og verður að segjast að hún lofi góðu. Í framhaldinu þurfa þeir Sherlock Holmes og Dr. Watson að berjast gegn hinum illa Professor Moriarty, en þeir komast að því að hér gæti verið jafningi þeirra á ferð.… Lesa meira

Fleiri upplýsingar um næstu Alien mynd


Fyrir stuttu kom í ljós að leikstjórinn Ridley Scott ynni að nýrri mynd í Alien-seríunni víðfrægu. Eins og margir vita leikstýrði Scott allra fyrstu myndinni í seríunni árið 1979 og átti sú næsta að eiga sér stað einhverjum tíma fyrir atburði fyrstu myndarinnar. Seinna kom í ljós að myndin hefði…

Fyrir stuttu kom í ljós að leikstjórinn Ridley Scott ynni að nýrri mynd í Alien-seríunni víðfrægu. Eins og margir vita leikstýrði Scott allra fyrstu myndinni í seríunni árið 1979 og átti sú næsta að eiga sér stað einhverjum tíma fyrir atburði fyrstu myndarinnar. Seinna kom í ljós að myndin hefði… Lesa meira

Fyrsta skotið úr Sherlock Holmes 2


Nú hefur fyrst myndin úr væntanlegu framhaldi Sherlock Holmes ratað á netið. Í Sherlock Holmes 2 er búist við að Holmes og hans trausti aðstoðarmaður, Dr. Watson, muni þurfa að kljást við hinn dularfulla Dr. Moriarty. Í bókunum um spæjarann Holmes er Dr. Moriarty einmitt erkióvinur hans en eins og…

Nú hefur fyrst myndin úr væntanlegu framhaldi Sherlock Holmes ratað á netið. Í Sherlock Holmes 2 er búist við að Holmes og hans trausti aðstoðarmaður, Dr. Watson, muni þurfa að kljást við hinn dularfulla Dr. Moriarty. Í bókunum um spæjarann Holmes er Dr. Moriarty einmitt erkióvinur hans en eins og… Lesa meira

Fry verður Mycroft; víðáttufælinn bróðir Sherlock Holmes


Mynd er að komast á leikaraliðið í Sherlock Holmes 2, framhaldinu af Sherlock Holmes með þeim Robert Downey Jr. og Jude Law í hlutverkum Holmes og Dr. Watsons. Breski stórleikarinn og grínarinn Stephen Fry hefur samþykkt að leika hlutverk Mycroft Holmes í myndinni, bróður Sherlocks. Fyrir tveimur vikum síðan slóst…

Mynd er að komast á leikaraliðið í Sherlock Holmes 2, framhaldinu af Sherlock Holmes með þeim Robert Downey Jr. og Jude Law í hlutverkum Holmes og Dr. Watsons. Breski stórleikarinn og grínarinn Stephen Fry hefur samþykkt að leika hlutverk Mycroft Holmes í myndinni, bróður Sherlocks. Fyrir tveimur vikum síðan slóst… Lesa meira