Konungur sjávar og sveita, Aquaman, ríkir enn á íslenska bíóaðsóknarlistanum, þriðju vikuna í röð. Ætti það ekki að koma neinum á óvart enda myndheimurinn einstaklega glæsilegur. Annars eru kvikmyndirnar í öðru og þriðja sæti ekki langt á eftir toppsætinu þegar kemur að tekjum af aðsókn, en teiknimyndin Spider-Man: Into the…
Konungur sjávar og sveita, Aquaman, ríkir enn á íslenska bíóaðsóknarlistanum, þriðju vikuna í röð. Ætti það ekki að koma neinum á óvart enda myndheimurinn einstaklega glæsilegur. Annars eru kvikmyndirnar í öðru og þriðja sæti ekki langt á eftir toppsætinu þegar kemur að tekjum af aðsókn, en teiknimyndin Spider-Man: Into the… Lesa meira
mary poppins returns
Aquaman fékk samkeppni á toppnum
Þrjár kvikmyndir urðu hlutskarpastar um nýliðna bíóhelgi þegar kemur að bíóaðsókn í landinu, en allar myndirnar hlutu mikla aðsókn. Um er að ræða Aquaman, sem heldur toppsætinu aðra vikuna í röð, á hæla hennar kemur svo Disney kvikmyndin Mary Poppins Returns, og þriðja vinsælasta kvikmyndin á Íslandi í dag er…
Þrjár kvikmyndir urðu hlutskarpastar um nýliðna bíóhelgi þegar kemur að bíóaðsókn í landinu, en allar myndirnar hlutu mikla aðsókn. Um er að ræða Aquaman, sem heldur toppsætinu aðra vikuna í röð, á hæla hennar kemur svo Disney kvikmyndin Mary Poppins Returns, og þriðja vinsælasta kvikmyndin á Íslandi í dag er… Lesa meira
Fyrstu Mary Poppins lögin frumsýnd
Fyrstu tvö lögin úr Mary Poppins framhaldsmyndinni, Mary Poppins Returns, sem væntanleg er í bíó hér á Íslandi á Jóladag, 26. desember nk. hafa nú verið birt í heild sinni á YouTube rás Disney afþreyingarrisans. Um er að ræða lögin The Place Where Lost Things Go og Trip A Little…
Fyrstu tvö lögin úr Mary Poppins framhaldsmyndinni, Mary Poppins Returns, sem væntanleg er í bíó hér á Íslandi á Jóladag, 26. desember nk. hafa nú verið birt í heild sinni á YouTube rás Disney afþreyingarrisans. Um er að ræða lögin The Place Where Lost Things Go og Trip A Little… Lesa meira
Mary Poppins svífur niður úr skýjunum
Barnapían Mary Poppins bókstaflega svífur niður úr skýjunum, tveimur feðgum á jörðu niðri sem eru að fljúga flugdreka, til mikillar undrunar, í fyrstu kitlu fyrir nýja Disney mynd um Poppins, Mary Poppins Returns. Í myndinni fer Emily Blunt með titilhlutverkið, en Poppins er nánast hin fullkomna barnfóstra, með töframátt og…
Barnapían Mary Poppins bókstaflega svífur niður úr skýjunum, tveimur feðgum á jörðu niðri sem eru að fljúga flugdreka, til mikillar undrunar, í fyrstu kitlu fyrir nýja Disney mynd um Poppins, Mary Poppins Returns. Í myndinni fer Emily Blunt með titilhlutverkið, en Poppins er nánast hin fullkomna barnfóstra, með töframátt og… Lesa meira
Streep ný frænka Poppins
Stórleikkonan Meryl Streep á í viðræðum um að taka að sér hlutverk í nýju Mary Poppins myndinni frá Disney, Mary Poppins Returns, en myndin er framhald hinnar sígildu Mary Poppins myndar frá árinu 1964. Samkvæmt frétt Variety kvikmyndavefjarins þá mun Streep leika hlutverk frænku Poppins, Topsy, sem kom ekki við sögu…
Stórleikkonan Meryl Streep á í viðræðum um að taka að sér hlutverk í nýju Mary Poppins myndinni frá Disney, Mary Poppins Returns, en myndin er framhald hinnar sígildu Mary Poppins myndar frá árinu 1964. Samkvæmt frétt Variety kvikmyndavefjarins þá mun Streep leika hlutverk frænku Poppins, Topsy, sem kom ekki við sögu… Lesa meira