Konungur ljónanna ríkir á toppi aðsóknarlistans

Ný kvikmynd hefur tekið sér stöðu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Þar er kominn Disney kvikmyndin Konungur ljónanna, en hún skaut öllum öðrum myndum þessa helgina ref fyrir rass og rakaði saman 14 milljónum króna í aðgangseyri. Annað sæti listans er skipað toppmynd síðustu viku, Spider-Man: Far from Home, og í þriðja sætinu situr sú mynd […]

Konungur og Könguló í nýjum Myndum mánaðarins

Júlíhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júlímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins eru tvær mjög spennandi […]

Fleiri gamlar Disney-myndir í 3D

Þessar fréttir koma nú engum á óvart miðað við það hversu góða hluti The Lion King er að gera í bíó um þessar mundir. Nú hefur Disney/Pixar ákveðið að gefa út fleiri eldri myndir, og þetta flest allt bara handan við hornið. Það á reyndar aðallega við um bandaríkin en ég á erfitt með að […]

Nonni breski efstur, dýrafjör í BNA

Þrátt fyrir fjórar glænýjar myndir sem duttu í bíó um helgina þá náði engin, ekki einu sinni tvær íslenskar myndir, að sigra Johnny English Reborn, sem tekur toppsætið aðra vikuna í röð. Í öðru sæti er The Lion King, sem hefur hækkað eftir að hún opnaði í fjórða. Svo trónir Sveppi í þriðja sætinu. Af […]

Furðulegar myndir úr Spider-Man söngleiknum

Sumar hugmyndir eru betri en aðrar, það er víst. 28. nóvember verður frumsýndur á Broadway nýr söngleikur, byggður á ofurhetjunni Spider-Man. Það eru ekki minni nöfn en Bono og The Edge sem koma að verkinu en U2-rokkararnir tveir hafa samið svokölluð rokk-óperulög sem munu væntanlega gera fólk agndofa. Söngleikurinn, sem er í leikstjórn Julie Taymor […]