Pegg óþekkjanlegur eftir sex mánuði í ræktinni

Leikarar láta sig margir hafa það að ganga í gegnum verulega útlitsbreytingu fyrir kvikmyndahlutverk, með talverðri fyrirhöfn. Skemmst er að minnast þar Christian Bale og Viggo Mortensen, sem báðir bættu á sig slatta af aukakílóum fyrir Óskarstilnefnd hlutverk sín í Vice og Green Book, en einnig má minnast á Matthew McConaughey sem horaði sig svakalega […]

Lundgren pumpar fyrir Ivan Drago hlutverk

Þeir sem grannt hafa fylgst með Sylvester Stallone upp á síðkastið hafa tekið eftir að hann er allt annað en dulur, er kemur að fregnum um endurkomu sænska tröllsins Dolph Lundgren í hlutverki rússneska hnefaleikamannsins Ivan Drago í kvikmyndinni Creed 2. Fyrir um mánuði síðan deildi Stallone mynd á Instagram reikningi sínum af hroðalegu hrafnasparki […]