Ljósin slokkna – hrollvekja á toppnum


Hrollvekjan Lights Out, sem fjallar um raunir fjölskyldu sem sér hrollvekjandi veru þegar ljósin eru slökkt, var vinsælasta mynd landsins nú um helgina og situr á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, sína fyrstu viku á lista. Í humátt á eftir henni er síðan bannaða teiknimyndin Pulsupartý, eða Sausage Party, sömuleiðis ný á lista,…

Hrollvekjan Lights Out, sem fjallar um raunir fjölskyldu sem sér hrollvekjandi veru þegar ljósin eru slökkt, var vinsælasta mynd landsins nú um helgina og situr á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, sína fyrstu viku á lista. Í humátt á eftir henni er síðan bannaða teiknimyndin Pulsupartý, eða Sausage Party, sömuleiðis ný á lista,… Lesa meira

Tvær nýjar í bíó – Lights Out og Pete´s Dragon


Sambíóin frumsýna tvær nýjar myndir á miðvikudaginn næsta, 17. ágúst, Disneymyndina Pete´s Dragon og hrollvekjuna Lights Out. „Disneymyndin Pete’s Dragon er væntanleg í bíó 17. ágúst og á örugglega eftir að heilla bæði börn og fullorðna upp úr skónum, en í þessu skemmtilega og spennandi ævintýri er teikningum blandað inn…

Sambíóin frumsýna tvær nýjar myndir á miðvikudaginn næsta, 17. ágúst, Disneymyndina Pete´s Dragon og hrollvekjuna Lights Out. "Disneymyndin Pete’s Dragon er væntanleg í bíó 17. ágúst og á örugglega eftir að heilla bæði börn og fullorðna upp úr skónum, en í þessu skemmtilega og spennandi ævintýri er teikningum blandað inn… Lesa meira

Hvort atriðið er hræðilegra?


Þátturinn Now You See It fjallar um hryllingsmyndina Lights Out, í leikstjórn David F. Sandberg, í nýju fimm mínútna myndbandi. Þar er myndin borin saman við samnefnda stuttmynd sem hún er byggð á, og þá sérstaklega er fjallað eitt atriði þar sem kona slekkur ljósin. Þegar hún gerir það sér hún skugga einhverrar veru standa…

Þátturinn Now You See It fjallar um hryllingsmyndina Lights Out, í leikstjórn David F. Sandberg, í nýju fimm mínútna myndbandi. Þar er myndin borin saman við samnefnda stuttmynd sem hún er byggð á, og þá sérstaklega er fjallað eitt atriði þar sem kona slekkur ljósin. Þegar hún gerir það sér hún skugga einhverrar veru standa… Lesa meira

Kona birtist þegar ljósið fer – Stikla


Ný hrollvekja úr smiðju James Wan, Lights Out, er væntanleg í bíó í sumar hér á landi, nánar tiltekið 20. júlí nk. Wan er framleiðandi að þessu sinni, en eins og við sögðum frá í gær leikstýrir hann sjálfur The Conjuring 2 sem kemur mánuði fyrr í bíó. Eins og…

Ný hrollvekja úr smiðju James Wan, Lights Out, er væntanleg í bíó í sumar hér á landi, nánar tiltekið 20. júlí nk. Wan er framleiðandi að þessu sinni, en eins og við sögðum frá í gær leikstýrir hann sjálfur The Conjuring 2 sem kemur mánuði fyrr í bíó. Eins og… Lesa meira