Söguleg endurnýjun Law & Order SVU þáttanna


Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur gert samning um gerð 21. þáttaraðarinnar af sjónvarpsþáttunum Law & Order: Special Victims Unit. Þessi pöntun þýðir að þættirnir eru orðnir lífseigasta leikna sería í sjónvarpi sem sýnd er á besta tíma, í sögunni. Þættirnir slá þar með út Law & Order, sem gekk í 20…

Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur gert samning um gerð 21. þáttaraðarinnar af sjónvarpsþáttunum Law & Order: Special Victims Unit. Þessi pöntun þýðir að þættirnir eru orðnir lífseigasta leikna sería í sjónvarpi sem sýnd er á besta tíma, í sögunni. Þættirnir slá þar með út Law & Order, sem gekk í 20… Lesa meira

Harður en heillandi yfirmaður


Sex, Lies and Videotape leikarinn Peter Gallagher er nýjasta viðbótin í leikarahóp sjónvapsþáttanna Law & Order: SVU, sem sýndir hafa verið hér á landi og notið mikilla vinsælda. Leikarinn, sem hefur leikið bæði í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og í leikhúsi, mun fara með hlutverk lögreglustjórans William Dodds, heillandi en eitilharðs yfirmanns…

Sex, Lies and Videotape leikarinn Peter Gallagher er nýjasta viðbótin í leikarahóp sjónvapsþáttanna Law & Order: SVU, sem sýndir hafa verið hér á landi og notið mikilla vinsælda. Leikarinn, sem hefur leikið bæði í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og í leikhúsi, mun fara með hlutverk lögreglustjórans William Dodds, heillandi en eitilharðs yfirmanns… Lesa meira

Hargitay snýr aftur


Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Law & Order: SVU ( Special Victims Unit ), geta nú andað léttar því aðalleikkona þáttanna, Mariska Hargitay, hefur tilkynnt að hún muni verða með í næstu þáttaröð, í hlutverki rannsóknarlögreglumannsins Oliviu Benson. Hargitay hefur hlotið Emmy verðlaun fyrir leik sinn í þáttunum. Leikkonan notaði samskiptasíðuna Twitter til…

Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Law & Order: SVU ( Special Victims Unit ), geta nú andað léttar því aðalleikkona þáttanna, Mariska Hargitay, hefur tilkynnt að hún muni verða með í næstu þáttaröð, í hlutverki rannsóknarlögreglumannsins Oliviu Benson. Hargitay hefur hlotið Emmy verðlaun fyrir leik sinn í þáttunum. Leikkonan notaði samskiptasíðuna Twitter til… Lesa meira

Eltihrelltur Goldblum


Leikarinn Jeff Goldblum, sem margir muna eftir úr hryllingsmyndinni The Fly og fleiri góðum myndum, og sjónvarpsþáttunum Law and Order sem hann er að leika í núna, á í basli með eltihrelli, sem hefur verið að angra hann síðustu ár. Hinn meinti eltihrellir heitir Linda Ransom og var nú síðast…

Leikarinn Jeff Goldblum, sem margir muna eftir úr hryllingsmyndinni The Fly og fleiri góðum myndum, og sjónvarpsþáttunum Law and Order sem hann er að leika í núna, á í basli með eltihrelli, sem hefur verið að angra hann síðustu ár. Hinn meinti eltihrellir heitir Linda Ransom og var nú síðast… Lesa meira