Dunst hleypur í skarðið fyrir Moss

Kvikmyndavefurinn Deadline segir frá því að Hidden Figures leikkonan Kirsten Dunst ætli að hlaupa í skarðið fyrir Us leikkonuna Elisabeth Moss í kvikmyndinni The Power of the Dog. Myndin er kvikmyndagerð af samnefndri skáldsögu frá árinu 1967 eftir Thomas Savage, og er með Doctor Strange leikaranum Benedict Cumberbatch í aðal karlhlutverkinu. Moss neyddist til að […]

Melancholia hlýtur stór verðlaun

Verðlaunahátíðirnar vestanhafs eru nú komnar á fullt en í gær fór fram árleg verðlaunaafhending á vegum Gagnrýnendasamtaka Bandaríkjanna, en samtökin bera nafnið the National Society of Film Critics. Þetta er í 46.sinn sem verðlaunaafhendingin á sér stað. Samtökin eru mjög virt vestanhafs, en litið er á verðlaunin sem leið gagnrýnenda til að velja þá sem […]

Nýtt, stjörnum prýtt upphaf fyrir Spider-Man

Spennumyndirnar um ofurhetjuna liðugu Spider-Man, eða Köngulóarmanninn, slógu heldur betur í gegn á sínum tíma í leikstjórn Sam Raimi, en eftir heldur dræmar viðtökur þriðju myndarinnar var ákveðið að breyta til. Svokallaðar ‘reboot’ myndir byrja sögunna aftur frá byrjun með nýjum leikurum og leikstjóra, líkt og Batman Begins gerði á sínum tíma. Síðan þá hefur […]