Nýtt í bíó – Underworld: Blood Wars


Sena frumsýnir spennumyndina Underworld: Blood Wars á föstudaginn 2. desember í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri.  Myndin er nýjasta myndin í Underworld seríunni, en í henni fylgjumst við með dauðaliðanum Selene (Kate Beckinsale) sem þarf að verjast ofsafengnum árásum bæði frá Lycan varúlfunum og vampírunum sem sviku hana. Hennar einu vinir eru…

Sena frumsýnir spennumyndina Underworld: Blood Wars á föstudaginn 2. desember í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri.  Myndin er nýjasta myndin í Underworld seríunni, en í henni fylgjumst við með dauðaliðanum Selene (Kate Beckinsale) sem þarf að verjast ofsafengnum árásum bæði frá Lycan varúlfunum og vampírunum sem sviku hana. Hennar einu vinir eru… Lesa meira

Underworld 5: Blood Wars – Fyrsta stikla!


Kate Beckinsale, í hlutverki sínu sem vampírubaninn Selene, kallar ekki allt ömmu sína í fyrstu stiklu fyrir Underworld 5: Blood Wars, sem var að koma út. Í myndinni er haldið áfram að segja sögu sem hófst árið 2003 í fyrstu Underworld myndinni, og Selena og félagi hennar, David, fást nú…

Kate Beckinsale, í hlutverki sínu sem vampírubaninn Selene, kallar ekki allt ömmu sína í fyrstu stiklu fyrir Underworld 5: Blood Wars, sem var að koma út. Í myndinni er haldið áfram að segja sögu sem hófst árið 2003 í fyrstu Underworld myndinni, og Selena og félagi hennar, David, fást nú… Lesa meira

Underworld 5 seinkað


Screen Gems kvikmyndafyrirtækið hefur ákveðið að seinka frumsýningu spennutryllisins Underworld: Blood Wars um þrjá mánuði, en upphaflega stóð til að frumsýna myndina fyrir hrekkjavökuhátíðina í Bandaríkjunum, nánar tiltekið 14. október  nk.   Nýi frumsýningardagurinn er  6. janúar 2017. Frumsýna átti myndina hér á landi 9. desember nk. en sá dagur…

Screen Gems kvikmyndafyrirtækið hefur ákveðið að seinka frumsýningu spennutryllisins Underworld: Blood Wars um þrjá mánuði, en upphaflega stóð til að frumsýna myndina fyrir hrekkjavökuhátíðina í Bandaríkjunum, nánar tiltekið 14. október  nk.   Nýi frumsýningardagurinn er  6. janúar 2017. Frumsýna átti myndina hér á landi 9. desember nk. en sá dagur… Lesa meira

Stílískt og subbulegt miðjumoð


Stundum vildi ég að ég gæti haft meira gaman af Underworld-myndunum, en það gengur ekki alltaf neitt voða vel, því oftast líður mér eins og menntskælingi á grunnskólaballi þegar ég horfi á þær, en það þýðir svosem ekki að ég kunni ekki að meta einfaldar og heiladauðar „genre-hasarmyndir.“ Eða hvað?…

Stundum vildi ég að ég gæti haft meira gaman af Underworld-myndunum, en það gengur ekki alltaf neitt voða vel, því oftast líður mér eins og menntskælingi á grunnskólaballi þegar ég horfi á þær, en það þýðir svosem ekki að ég kunni ekki að meta einfaldar og heiladauðar "genre-hasarmyndir." Eða hvað?… Lesa meira

Fleiri ganga til liðs við Total Recall


Endurgerð hasarmyndarinnar Total Recall heldur ótrauð áfram og safnar að sér leikurum úr öllum áttum. Eins og við greindum frá fyrir nokkru síðan fer Colin Farrell með hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með árið 1990, en Bryan Cranston mun leika skúrkinn. Cranston þekkja flestir ef til vill úr sjónvarpsþáttunum Breaking…

Endurgerð hasarmyndarinnar Total Recall heldur ótrauð áfram og safnar að sér leikurum úr öllum áttum. Eins og við greindum frá fyrir nokkru síðan fer Colin Farrell með hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með árið 1990, en Bryan Cranston mun leika skúrkinn. Cranston þekkja flestir ef til vill úr sjónvarpsþáttunum Breaking… Lesa meira

Beckinsale snýr aftur til vampíruheima


Kvikmyndaleikkonan Kate Beckinsale hefur ákveðið að snúa aftur til baka í heim vampíra og varúlfa, en hún hefur skrifað undir samning um að leika Selenu í fjórðu Underworld kvikmyndinni, en Kate lék ekki í þriðju myndinni. Ekki er búið að ráða leikstjóra fyrir verkefnið að því er fram kemur í…

Kvikmyndaleikkonan Kate Beckinsale hefur ákveðið að snúa aftur til baka í heim vampíra og varúlfa, en hún hefur skrifað undir samning um að leika Selenu í fjórðu Underworld kvikmyndinni, en Kate lék ekki í þriðju myndinni. Ekki er búið að ráða leikstjóra fyrir verkefnið að því er fram kemur í… Lesa meira