Nonni breski efstur, dýrafjör í BNA

Þrátt fyrir fjórar glænýjar myndir sem duttu í bíó um helgina þá náði engin, ekki einu sinni tvær íslenskar myndir, að sigra Johnny English Reborn, sem tekur toppsætið aðra vikuna í röð. Í öðru sæti er The Lion King, sem hefur hækkað eftir að hún opnaði í fjórða. Svo trónir Sveppi í þriðja sætinu. Af […]

Johnny English Reborn – nýr trailer

Það bíða efalaust margir spenntir eftir að sjá hinn klaufalega spæjara Johnny English aftur á hvíta tjaldinu nú með haustinu. Hann er staðráðinn í að bjarga heiminum enn á ný frá tortímingu í framhaldsmyndinni Johnny English Reborn. Fyrri myndin sem kom út árið 2003 fékk fína dóma hjá flestum notendum kvikmyndir.is, sem skrifuðu um hana […]