Nonni breski efstur, dýrafjör í BNA


Þrátt fyrir fjórar glænýjar myndir sem duttu í bíó um helgina þá náði engin, ekki einu sinni tvær íslenskar myndir, að sigra Johnny English Reborn, sem tekur toppsætið aðra vikuna í röð. Í öðru sæti er The Lion King, sem hefur hækkað eftir að hún opnaði í fjórða. Svo trónir…

Þrátt fyrir fjórar glænýjar myndir sem duttu í bíó um helgina þá náði engin, ekki einu sinni tvær íslenskar myndir, að sigra Johnny English Reborn, sem tekur toppsætið aðra vikuna í röð. Í öðru sæti er The Lion King, sem hefur hækkað eftir að hún opnaði í fjórða. Svo trónir… Lesa meira

Johnny English Reborn – nýr trailer


Það bíða efalaust margir spenntir eftir að sjá hinn klaufalega spæjara Johnny English aftur á hvíta tjaldinu nú með haustinu. Hann er staðráðinn í að bjarga heiminum enn á ný frá tortímingu í framhaldsmyndinni Johnny English Reborn. Fyrri myndin sem kom út árið 2003 fékk fína dóma hjá flestum notendum…

Það bíða efalaust margir spenntir eftir að sjá hinn klaufalega spæjara Johnny English aftur á hvíta tjaldinu nú með haustinu. Hann er staðráðinn í að bjarga heiminum enn á ný frá tortímingu í framhaldsmyndinni Johnny English Reborn. Fyrri myndin sem kom út árið 2003 fékk fína dóma hjá flestum notendum… Lesa meira