Verður fyrsta eiginkona Jobs

Katherine Waterstone hefur verið ráðin í hlutverk í myndinni Jobs, ævisögulegri mynd um stofnanda Apple tæknirisans Steve Jobs, sem nú er látinn. Waterstone mun leika fyrstu eiginkonu Jobs, en Jobs sjálfan leikur Michael Fassbender. Gamanleikarinn Seth Rogen mun leika meðstofnanda Apple, Steve Wozniak. Leikstjóri verður Danny Boyle og Aaron Sorkin skrifar handrit sem byggt er […]

Jobs – fyrsta plakatið!

Fyrsta plakatið er komið út fyrir myndina Jobs sem fjallar um Steve Jobs stofnanda Apple tölvu- og hugbúnaðarrisans. Það er Ashton Kutcher sem fer með hlutverk Jobs í myndinni, sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 16. ágúst nk. Myndin er saga Steve Jobs stofnanda Apple tölvu – og hugbúnaðarrisans. Við fylgjumst með Jobs jafnt í […]

Kutcher leikur Jobs – Fyrsta stikla

Fyrsta sýnishornið fyrir kvikmyndina um stofnanda Apple, Steve Jobs hefur verið gert opinbert. Ashton Kutcher leikur aðalhlutverkið og er hvað þekktastur fyrir grín og gamaleik sem og leik í rómantískum myndum en hann þykir svo sláandi líkur Jobs á yngri árum að það var ekki hjá því komist að ráða hann í hlutverkið. Myndin segir sögu […]

Frumsýningu jOBS frestað

Búið er að fresta frumsýningu myndarinnar um Steve Jobs, jOBS, sem átti að koma út í Norður-Ameríku 19. apríl. Þá verða liðin 37 ár síðan Jobs stofnaði tölvurisann Apple. Samkvæmt Deadline hefur nýr frumsýningardagur ekki verið ákveðinn. Ástæðan fyrir frestuninni er sú að ekki gafst nógu mikill tími til að skapa næga eftirvæntingu eftir myndinni […]

Ashton orðinn gamall Steve Jobs

Við höfum sagt nokkrar fréttir að undanförnu af nýju myndinni jOBS um ævi Steve Jobs heitins annars stofnanda Apple tölvu- og hugbúnaðarrisans, en myndin var heimsfrumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni sem lauk um síðustu helgi. Ashton Kutcher , sem leikur Steve Jobs í myndinni, þurfti að reyna að líkjast Jobs sem mest hann mátti, og miðað við […]

Kutcher á spítala eftir að hafa borðað eins og Jobs

Bandaríski leikarinn Ashton Kutcher gerði hvað hann gat til að undirbúa sig vel undir hlutverk frumkvöðulsins Steve Jobs í myndinni jOBS.   Kutcher segir í samtali við bandaríska dagblaðið USA today að hann hafi tekið upp mataræði sem byggðist eingöngu upp á því að borða ávexti,til að búa sig undir hlutverkið. jOBS var frumsýnd á […]

Sjáðu Ashton leika jOBS – fyrsta sýnishornið

Fyrsta opinbera sýnishornið úr myndinni jOBS hefur verið gefið út, en jOBS fjallar um Steve Jobs annan stofnanda Apple tölvu- og hugbúnaðarrisans. Það er Ashton Kutcher sem leikur Jobs. Sjáðu sýnishornið hér að neðan: Myndin segir sögu Steve Jobs allt frá því að hann hætti í menntaskóla og þar til hann varð einn hugmyndaríkasti og […]

Bossar í bíómyndum

Fyrr í vikunni birtum við mynd af leikaranum Ashton Kutcher í hlutverki Steve Jobs, en myndin jOBS um Steve Jobs stofnanda Apple tölvufyrirtækisins verður frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum í janúar nk. Til gamans þá eru hér að neðan myndir af fleiri leikurum sem leikið hafa forstjóra í bíómyndum:   James Woods lék síðasta forstjóra […]

Kutcher ER Steve Jobs – fyrsta mynd

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Ashton Kutcher er sláandi líkur Apple frumkvöðlinum Steve Jobs heitnum á þessari mynd hér fyrir neðan. Það var Sundance kvikmyndahátíðin sem birti myndina fyrr í dag. Þetta er fyrsta myndin sem birtist af Kutcher úr myndinni jOBS, sem er ævisöguleg mynd um Steve Jobs stofnanda Apple tölvufyrirtækisins. Myndin er eftir leikstjórann Joshua Michael […]