Njósnahasar, tímablæti og andlegt bíóofbeldi


Margt er til að dást að í stærstu og einu nýju sumarmynd ársins 2020. En er hún tímamótaverk?

Christopher Nolan heldur ekki vatni yfir tímanum; hann notar tifandi klukku sem meintan stressgjafa, er heillaður af tímarúmsskekkjum, endurliti, tilraunum með strúktúr og léttum fyrirlestrum um hversu brenglað fyrirbæri um ræðir. Nolan er í einstakri stöðu í Hollywood. Vaðið er í hvaða verkefni sem hann vill, hann getur skrifað hvað… Lesa meira