Helgin í bíó: Bíókreppan er búin – Thor og Fast Five slá í gegn


Síðustu mánuðir hafa verið afar magrir í bíó, ef litið er á aðsóknartölur. Hér á Íslandi hafa aðeins fjórar myndir komist yfir 20.000 áhorfendur og aðeins ein yfir 25.000 (Klovn: The Movie, sem fór yfir 42.000 manns í upphafi árs), og eins hafa fyrstu fjórir mánuðirnir í Bandaríkjunum verið löng…

Síðustu mánuðir hafa verið afar magrir í bíó, ef litið er á aðsóknartölur. Hér á Íslandi hafa aðeins fjórar myndir komist yfir 20.000 áhorfendur og aðeins ein yfir 25.000 (Klovn: The Movie, sem fór yfir 42.000 manns í upphafi árs), og eins hafa fyrstu fjórir mánuðirnir í Bandaríkjunum verið löng… Lesa meira

Brand vinsælli en Brand


Sú skemmtilega staða var uppi í Bandaríkjunum nú fyrir helgi, að breski kvikmyndaleikarinn Russel Brand keppti um hylli áhorfenda við sjálfan sig, en leikarinn leikur aðalhlutverkið í gamanmyndinni Arthur, sem er endurgerð á samnefndri mynd með Dudley Moore, og talar einnig fyrir Páskakanínuna í fjölskyldumyndinni Hop, sem var reyndar frumsýnd…

Sú skemmtilega staða var uppi í Bandaríkjunum nú fyrir helgi, að breski kvikmyndaleikarinn Russel Brand keppti um hylli áhorfenda við sjálfan sig, en leikarinn leikur aðalhlutverkið í gamanmyndinni Arthur, sem er endurgerð á samnefndri mynd með Dudley Moore, og talar einnig fyrir Páskakanínuna í fjölskyldumyndinni Hop, sem var reyndar frumsýnd… Lesa meira

Marsden hoppar úr Hop yfir í Charles Manson


Kvikmyndaleikarinn James Marsden, sem leikur stórt hlutverk í toppmyndinni í Bandaríkjunum í dag, fjölskyldumyndinni Hop, hefur tekið að sér nýtt og gjörólíkt hlutverk. Hlutverkið sem þessi 37 ára gamli leikari ætlar að takast á hendur er hlutverk fjöldamorðingjans fræga Charles Manson, sem situr í ævilöngu fangelsi í Bandaríkjunum. Myndin heitir…

Kvikmyndaleikarinn James Marsden, sem leikur stórt hlutverk í toppmyndinni í Bandaríkjunum í dag, fjölskyldumyndinni Hop, hefur tekið að sér nýtt og gjörólíkt hlutverk. Hlutverkið sem þessi 37 ára gamli leikari ætlar að takast á hendur er hlutverk fjöldamorðingjans fræga Charles Manson, sem situr í ævilöngu fangelsi í Bandaríkjunum. Myndin heitir… Lesa meira

Hop hoppar í efsta sætið í Bandaríkjunum


Páskakanínan í Hop stökk beint í fyrsta sæti bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjum nú um helgina og þénaði 38,1 milljón Bandaríkjadali samkvæmt bráðabirgðatölum. Hop er fjölskyldumynd með Russel Brand í aðalhlutverki, en hann talar fyrir páskakanínu sem lendir fyrir bíl og ökumaður bílsins tekur hana með sér heim. Kanínan reynist svo hinn…

Páskakanínan í Hop stökk beint í fyrsta sæti bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjum nú um helgina og þénaði 38,1 milljón Bandaríkjadali samkvæmt bráðabirgðatölum. Hop er fjölskyldumynd með Russel Brand í aðalhlutverki, en hann talar fyrir páskakanínu sem lendir fyrir bíl og ökumaður bílsins tekur hana með sér heim. Kanínan reynist svo hinn… Lesa meira

Nýir dómar komnir inn um myndir helgarinnar


Þrjár myndir voru frumsýndar nú um helgina í íslenskum bíóhúsum; Hop, Sucker Punch og Kurteist fólk. Komnir eru inn glóðvolgir dómar hér inn á kvikmyndir.is um tvær síðarnefndu myndirnar frá Tómasi Valgeirssyni, aðalgagnrýnanda síðunnar, en dómur um Hop er væntanlegur innan tíðar. Það er skemmst frá því að segja að…

Þrjár myndir voru frumsýndar nú um helgina í íslenskum bíóhúsum; Hop, Sucker Punch og Kurteist fólk. Komnir eru inn glóðvolgir dómar hér inn á kvikmyndir.is um tvær síðarnefndu myndirnar frá Tómasi Valgeirssyni, aðalgagnrýnanda síðunnar, en dómur um Hop er væntanlegur innan tíðar. Það er skemmst frá því að segja að… Lesa meira

Hasselhoff bleikur með páskakanínunni í Hop


David Hasselhoff var flottur á rauða dreglinum þegar teiknimyndin Hop var frumsýnd nú fyrir helgi í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hoffarinn, eða „The Hoff“, skellti sér í hvít og bleik kjólföt og stillti sér upp til myndatöku ásamt páskakanínunni, sem er aðalpersónan í Hop, og tveimur ungum fuglum sem koma…

David Hasselhoff var flottur á rauða dreglinum þegar teiknimyndin Hop var frumsýnd nú fyrir helgi í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hoffarinn, eða "The Hoff", skellti sér í hvít og bleik kjólföt og stillti sér upp til myndatöku ásamt páskakanínunni, sem er aðalpersónan í Hop, og tveimur ungum fuglum sem koma… Lesa meira