
Enn og aftur sannar Steven Soderbergh það sem mér hefur ávallt fundist um hann; Hann er sniðugur leikstjóri sem ég ber virðingu fyrir en næ aldrei að elska. Hann nýtur þess alltaf að prófa öðruvísi hluti sem eru kryddaðir einkennilegum stíl. Hann hleypur í hlutina eins og kvikmyndaskólanemi sem hatar normalt form, og það er ekki endilega […]