Töffaraskapur með litlu skemmtanagildi


Enn og aftur sannar Steven Soderbergh það sem mér hefur ávallt fundist um hann; Hann er sniðugur leikstjóri sem ég ber virðingu fyrir en næ aldrei að elska. Hann nýtur þess alltaf að prófa öðruvísi hluti sem eru kryddaðir einkennilegum stíl. Hann hleypur í hlutina eins og kvikmyndaskólanemi sem hatar normalt form,…

Enn og aftur sannar Steven Soderbergh það sem mér hefur ávallt fundist um hann; Hann er sniðugur leikstjóri sem ég ber virðingu fyrir en næ aldrei að elska. Hann nýtur þess alltaf að prófa öðruvísi hluti sem eru kryddaðir einkennilegum stíl. Hann hleypur í hlutina eins og kvikmyndaskólanemi sem hatar normalt form,… Lesa meira

Áhorf vikunnar (20. – 26. feb)


Jæja, tími til að kvarta eða hrós óskarsverðlaununum og deila áhorfi. Nicolas Cage sýndi á sér bandbiluðu viltu hliðina á ný um helgina í framhaldinu sem enginn bað um, Ghost Rider: Spirit of Vengance. Soderbergh færði okkur nýju kvikmyndina sína, tryllirinn Haywire, sem hefur fengið klofnar viðtökur meðal bíógesta og…

Jæja, tími til að kvarta eða hrós óskarsverðlaununum og deila áhorfi. Nicolas Cage sýndi á sér bandbiluðu viltu hliðina á ný um helgina í framhaldinu sem enginn bað um, Ghost Rider: Spirit of Vengance. Soderbergh færði okkur nýju kvikmyndina sína, tryllirinn Haywire, sem hefur fengið klofnar viðtökur meðal bíógesta og… Lesa meira

Ný stikla: Haywire


Haywire, nýja hasarmyndin eftir Steven Soderbergh var að fá nýja stiklu. Í þessari er minna talað og meira gert, og lítur myndin því umtalsvert betur út núna. Þetta er sú fyrsta af tveimur myndum eftir Soderbergh sem koma út árið 2012, en karlstripparamyndin Magic Mike er vænantleg í sumar. Í…

Haywire, nýja hasarmyndin eftir Steven Soderbergh var að fá nýja stiklu. Í þessari er minna talað og meira gert, og lítur myndin því umtalsvert betur út núna. Þetta er sú fyrsta af tveimur myndum eftir Soderbergh sem koma út árið 2012, en karlstripparamyndin Magic Mike er vænantleg í sumar. Í… Lesa meira

Magic Mike kemur í júní, Soderbergh að hætta?


Steven Soderbergh er furðulegur náungi. Hann er leikstjóri sem vinnur hratt og gerir fjölbreyttar myndir – og síðustu ár hafa verið hans afkastamestu. Hann virðist ekkert ætla að að hægja á sér, sýkingartryllirinn Contagion er enn í bíó, hasarmyndin Haywire er væntanleg í Janúar, og verið var að tilkynna að…

Steven Soderbergh er furðulegur náungi. Hann er leikstjóri sem vinnur hratt og gerir fjölbreyttar myndir - og síðustu ár hafa verið hans afkastamestu. Hann virðist ekkert ætla að að hægja á sér, sýkingartryllirinn Contagion er enn í bíó, hasarmyndin Haywire er væntanleg í Janúar, og verið var að tilkynna að… Lesa meira