Indiana Jones 5 í gang í apríl


Harrison Ford, aðalleikari kvikmyndarinnar Call of the Wild, eða Óbyggðirnar kalla, sem frumsýnd verður hér á Íslandi um næstu helgi, 21. febrúar, segir að tökur á fimmtu Indiana Jones kvikmyndinni, gætu hafist næsta sumar. Hollywoodstjarnan, sem er orðin 77 ára gömul, staðfesti í spjallþætti Ellen DeGeneres, að hann myndi ná…

Harrison Ford, aðalleikari kvikmyndarinnar Call of the Wild, eða Óbyggðirnar kalla, sem frumsýnd verður hér á Íslandi um næstu helgi, 21. febrúar, segir að tökur á fimmtu Indiana Jones kvikmyndinni, gætu hafist næsta sumar. Indiana Jones og faðir hans. Hollywoodstjarnan, sem er orðin 77 ára gömul, staðfesti í spjallþætti Ellen… Lesa meira

Kona gæti leikið Indiana Jones


Ready Player One leikstjórinn Steven Spielberg útilokar ekki að næsti Indiana Jones verði kona. Í samtali við breska dagblaðið The Sun segir Óskarsverðlaunaleikstjórinn að hann sé þess nokkuð viss að Indiana Jones 5 kvikmyndin, verði sú síðasta þar sem Harrison Ford, 75 ára,  leikur fornleifafræðinginn knáa, en þessi fimmta mynd…

Ready Player One leikstjórinn Steven Spielberg útilokar ekki að næsti Indiana Jones verði kona. Í samtali við breska dagblaðið The Sun segir Óskarsverðlaunaleikstjórinn að hann sé þess nokkuð viss að Indiana Jones 5 kvikmyndin, verði sú síðasta þar sem Harrison Ford, 75 ára,  leikur fornleifafræðinginn knáa, en þessi fimmta mynd… Lesa meira

Nýtt í bíó – Blade Runner 2049


Vísindatryllirinn Blade Runner 2049 verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 6. október, í Smárabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Egilshöll og Kringlunni og Borgarbíói, Akureyri. Í Blade Runner 2049 er tekinn upp þráðurinn þrjátíu árum eftir að atburðum fyrstu myndarinnar lýkur. LAPD lögreglumaðurinn Officer K, svokallaður „blade runner“, kemst yfir leyndardómsfullar upplýsingar sem…

Vísindatryllirinn Blade Runner 2049 verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 6. október, í Smárabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Egilshöll og Kringlunni og Borgarbíói, Akureyri. Í Blade Runner 2049 er tekinn upp þráðurinn þrjátíu árum eftir að atburðum fyrstu myndarinnar lýkur. LAPD lögreglumaðurinn Officer K, svokallaður „blade runner“, kemst yfir leyndardómsfullar upplýsingar sem… Lesa meira

Blade Runner 2 flýtt um þrjá mánuði


Warner Bros. og Alcon Entertainment hafa ákveðið að flýta útgáfu framhalds Blade Runner um þrjá mánuði. Hún verður því sýnd 6. október 2017 í stað 12. janúar 2018 eins og upphaflega stóð til. Denis Villeneuve mun leikstýra myndinni og með helstu hlutverk fara Ryan Gosling, Harrison Ford, Robin Wright og…

Warner Bros. og Alcon Entertainment hafa ákveðið að flýta útgáfu framhalds Blade Runner um þrjá mánuði. Hún verður því sýnd 6. október 2017 í stað 12. janúar 2018 eins og upphaflega stóð til. Denis Villeneuve mun leikstýra myndinni og með helstu hlutverk fara Ryan Gosling, Harrison Ford, Robin Wright og… Lesa meira

Indiana Jones snýr aftur 19. júlí 2019!


Disney kvikmyndafyrirtækið hefur nú tilkynnt opinberlega að ný Indiana Jones mynd, sú fimmta í röðinni, með Harrison Ford enn á ný í titilhlutverkinu, verði frumsýnd 19. júlí árið 2019. Ford verður orðinn 77 ára gamall þegar myndin verður frumsýnd. Steven Spielberg leikstýrir myndinni, en hann hefur leikstýrt öllum Indiana Jones…

Disney kvikmyndafyrirtækið hefur nú tilkynnt opinberlega að ný Indiana Jones mynd, sú fimmta í röðinni, með Harrison Ford enn á ný í titilhlutverkinu, verði frumsýnd 19. júlí árið 2019. Ford verður orðinn 77 ára gamall þegar myndin verður frumsýnd. Steven Spielberg leikstýrir myndinni, en hann hefur leikstýrt öllum Indiana Jones… Lesa meira

Þrýstingur á æðstu stöðum


Harrison Ford, Anthony Hopkins, Natalie Dormer, Paul Bettany og Martin Freeman hafa öll gengið til liðs við njósnakvikmyndina Official Secrets. Myndin er byggð á bók Marcia Mitchell The Spy Who Tried to Stop a War, og fjallar um Katherine Gun, sem Dormer leikur –  breskan leyniþjónustumann sem lekur upplýsingum til…

Harrison Ford, Anthony Hopkins, Natalie Dormer, Paul Bettany og Martin Freeman hafa öll gengið til liðs við njósnakvikmyndina Official Secrets. Myndin er byggð á bók Marcia Mitchell The Spy Who Tried to Stop a War, og fjallar um Katherine Gun, sem Dormer leikur -  breskan leyniþjónustumann sem lekur upplýsingum til… Lesa meira

11 ástæður fyrir því að Blade Runner er best


Fyrr í vikunni var tilkynnt að tökur á framhaldi vísindaskáldsögumyndarinnar Blade Runner hefjast í júlí. Harrison Ford verður aftur í aðalhlutverkinu sem rannsóknarlöggan Rick Deckard og á móti honum leikur hjartaknúsarinn Ryan Gosling. Leikstjóri verður Denis Villeneuve og tökumaður verður Roger Deakins sem starfaði með Villeneuve að Sicario og Prisoners. Tónskáldið Jóhann…

Fyrr í vikunni var tilkynnt að tökur á framhaldi vísindaskáldsögumyndarinnar Blade Runner hefjast í júlí. Harrison Ford verður aftur í aðalhlutverkinu sem rannsóknarlöggan Rick Deckard og á móti honum leikur hjartaknúsarinn Ryan Gosling. Leikstjóri verður Denis Villeneuve og tökumaður verður Roger Deakins sem starfaði með Villeneuve að Sicario og Prisoners. Tónskáldið Jóhann… Lesa meira

Disney staðfestir Indiana Jones framhald


Disney hefur staðfest að fornleifafræðingurinn og ævintýrahetjan Indiana Jones muni mæta til leiks í nýrri mynd, eftir margra mánaða vangaveltur þar um. Forstjóri Disney, Bob Iger, tilkynnti þetta í myndbandsviðtali við Bloomberg fréttaveituna og lofaði þar að „fleiri frábærar sögur úr sagnabálkum George Lucas, Star Wars og Indiana Jones, væru…

Disney hefur staðfest að fornleifafræðingurinn og ævintýrahetjan Indiana Jones muni mæta til leiks í nýrri mynd, eftir margra mánaða vangaveltur þar um. Forstjóri Disney, Bob Iger, tilkynnti þetta í myndbandsviðtali við Bloomberg fréttaveituna og lofaði þar að "fleiri frábærar sögur úr sagnabálkum George Lucas, Star Wars og Indiana Jones, væru… Lesa meira

Spielberg vill Ford í Indy 5


Steven Spielberg hefur mikinn áhuga á að gera fimmtu myndina um Indiana Jones áður en Harrison Ford verður áttræður.  Liðin eru 34 ár síðan fyrsta myndin, Raiders of the Lost Ark, kom í bíó. Sjö ár eru liðin síðan sú síðasta, Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Scull,…

Steven Spielberg hefur mikinn áhuga á að gera fimmtu myndina um Indiana Jones áður en Harrison Ford verður áttræður.  Liðin eru 34 ár síðan fyrsta myndin, Raiders of the Lost Ark, kom í bíó. Sjö ár eru liðin síðan sú síðasta, Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Scull,… Lesa meira

Handritshöfundur E.T. látinn


Melissa Mathison, handritshöfundur E.T.: the Extra-Terrestrial, lést í Los Angeles á miðvikudag, 65 ára.  Mathison, sem hlaut Óskarstilnefningu  árið 1983 fyrir handritið, hafði barist við krabbamein. „Hjarta Melissu var uppfullt af ást og örlæti og það skein jafnskært og hjartað sem hún gaf E.T.,“ sagði Steven Spielberg, leikstjóri E.T.. Mathison…

Melissa Mathison, handritshöfundur E.T.: the Extra-Terrestrial, lést í Los Angeles á miðvikudag, 65 ára.  Mathison, sem hlaut Óskarstilnefningu  árið 1983 fyrir handritið, hafði barist við krabbamein. „Hjarta Melissu var uppfullt af ást og örlæti og það skein jafnskært og hjartað sem hún gaf E.T.," sagði Steven Spielberg, leikstjóri E.T.. Mathison… Lesa meira

Harrison Ford segir Star Wars „ótrúlega"


Harrison Ford segir að Star Wars: The Force Awakens sé „ótrúleg“.   Ford, sem snýr aftur sem Han Solo í myndinni, greindi frá þessu í spjallþættinum The Jimmy Kimmel Show. Hann vildi ekki tjá sig of mikið um söguþráðinn. „Af hverju ætti ég að segja eitthvað? Ég vil að áhorfendur…

Harrison Ford segir að Star Wars: The Force Awakens sé „ótrúleg".   Ford, sem snýr aftur sem Han Solo í myndinni, greindi frá þessu í spjallþættinum The Jimmy Kimmel Show. Hann vildi ekki tjá sig of mikið um söguþráðinn. „Af hverju ætti ég að segja eitthvað? Ég vil að áhorfendur… Lesa meira

Ford aftur í Blade Runner


Harrison Ford mun snúa aftur í hlutverki Rick Deckard í framhaldi af hinni sígildu heimsendaástandsmynd Blade Runner frá árinu 1982, eftir Ridley Scott. Upprunalega myndin var gerð upp úr bók Philip K Dick, Do Androids Dream Of Electric Sheep. Tökur myndarinnar eiga að hefjast sumarið 2016 og Scott mun verða…

Harrison Ford mun snúa aftur í hlutverki Rick Deckard í framhaldi af hinni sígildu heimsendaástandsmynd Blade Runner frá árinu 1982, eftir Ridley Scott. Upprunalega myndin var gerð upp úr bók Philip K Dick, Do Androids Dream Of Electric Sheep. Tökur myndarinnar eiga að hefjast sumarið 2016 og Scott mun verða… Lesa meira

Ford elskar handritið að Blade Runner 2


Leikstjórinn Ridley Scott, sem á að baki myndir á borð við Alien og Blade Runner, var í viðtali við MTV ásamt leikurunum Christian Bale og Joel Edgerton vegna myndarinnar Exodus: Gods and Kings. Scott var spurður út í framhaldið að Blade Runner og sagði hann að handritið væri tilbúið. ,,Ég…

Leikstjórinn Ridley Scott, sem á að baki myndir á borð við Alien og Blade Runner, var í viðtali við MTV ásamt leikurunum Christian Bale og Joel Edgerton vegna myndarinnar Exodus: Gods and Kings. Scott var spurður út í framhaldið að Blade Runner og sagði hann að handritið væri tilbúið. ,,Ég… Lesa meira

Lifir að eilífu


Ný kvikmynd með Blake Lively og Harrison Ford í aðalhlutverkum er væntanleg á næsta ári. Myndin fjallar um konuna Adaline sem lendir í bílslysi og fær að auki eldingu í sig. Frá þeim tímapunkti hættir hún að eldast og horfir á eftir ástvinum sínum verða gamalmenni. Adaline fæddist árið 1908…

Ný kvikmynd með Blake Lively og Harrison Ford í aðalhlutverkum er væntanleg á næsta ári. Myndin fjallar um konuna Adaline sem lendir í bílslysi og fær að auki eldingu í sig. Frá þeim tímapunkti hættir hún að eldast og horfir á eftir ástvinum sínum verða gamalmenni. Adaline fæddist árið 1908… Lesa meira

Tökur á Star Wars hefjast á nýjan leik


Tökur á sjöundu Star Wars-kvikmyndinni eru hafnar á nýjan leik eftir nokkurra vikna hlé. Ástæðan fyrir hléinu er sú að leikarinn Harrison Ford fótbrotnaði í júní síðastliðinn og einnig vegna þess að starfsmenn kvikmyndaversins í London fengu frí í ágúst, en myndin er að stórum hluta tekin upp þar. Leikarinn…

Tökur á sjöundu Star Wars-kvikmyndinni eru hafnar á nýjan leik eftir nokkurra vikna hlé. Ástæðan fyrir hléinu er sú að leikarinn Harrison Ford fótbrotnaði í júní síðastliðinn og einnig vegna þess að starfsmenn kvikmyndaversins í London fengu frí í ágúst, en myndin er að stórum hluta tekin upp þar. Leikarinn… Lesa meira

Ford frá í átta vikur


Við sögðum frá því fyrir helgi að leikarinn Harrison Ford þurfti að yfirgefa tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar vegna þess að hann meiddist á ökla. Leik­ar­inn var flutt­ur með þyrlu á John Radclif­fe-spít­al­ann í Oxford þar sem hann gekkst undir læknisskoðun. Í fyrstu var ekki vitað hvort um væri að ræða…

Við sögðum frá því fyrir helgi að leikarinn Harrison Ford þurfti að yfirgefa tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar vegna þess að hann meiddist á ökla. Leik­ar­inn var flutt­ur með þyrlu á John Radclif­fe-spít­al­ann í Oxford þar sem hann gekkst undir læknisskoðun. Í fyrstu var ekki vitað hvort um væri að ræða… Lesa meira

Harrison Ford slasaðist á tökustað Star Wars


Leikarinn Harrison Ford slasaðist á ökkla á tökustað Star Wars: Episode VII í dag, en Ford fer með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni. Ford hefur gengist undir læknisskoðun, en það á eftir úrskurða úr hvort um sé að ræða beinbrot eða tognun og er því óvíst hvort Ford þurfi að…

Leikarinn Harrison Ford slasaðist á ökkla á tökustað Star Wars: Episode VII í dag, en Ford fer með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni. Ford hefur gengist undir læknisskoðun, en það á eftir úrskurða úr hvort um sé að ræða beinbrot eða tognun og er því óvíst hvort Ford þurfi að… Lesa meira

Áhuginn á Star Wars er klikkaður


Carrie Fisher á erfitt með að kjafta ekki af sér varðandi söguþráð Star Wars  7 sem kemur í bíó í desember 2015. Fisher mun endurtaka hlutverk sitt sem Leia prinsessa í myndinni. Á móti henni leika Mark Hamill og Harrison Ford eins og í fyrstu Star Wars-myndunum. Hún líkir leyndinni…

Carrie Fisher á erfitt með að kjafta ekki af sér varðandi söguþráð Star Wars  7 sem kemur í bíó í desember 2015. Fisher mun endurtaka hlutverk sitt sem Leia prinsessa í myndinni. Á móti henni leika Mark Hamill og Harrison Ford eins og í fyrstu Star Wars-myndunum. Hún líkir leyndinni… Lesa meira

Vilja Ford í Blade Runner 2


Bandaríski leikarinn Harrison Ford hefur verið beðinn um að taka að sér aðahlutverkið í framhaldi kvikmyndarinnar Blade Runner eftir Ridley Scott. Það var framleiðslufyrirtækið Alcon Entertainment sem sagði frá þessu í fréttatilkynningu, samkvæmt frétt á vefsíðu The Wrap.   Ford, sem er 71 árs gamall, lék lögregluþjóninn Rick Deckard í…

Bandaríski leikarinn Harrison Ford hefur verið beðinn um að taka að sér aðahlutverkið í framhaldi kvikmyndarinnar Blade Runner eftir Ridley Scott. Það var framleiðslufyrirtækið Alcon Entertainment sem sagði frá þessu í fréttatilkynningu, samkvæmt frétt á vefsíðu The Wrap.   Ford, sem er 71 árs gamall, lék lögregluþjóninn Rick Deckard í… Lesa meira

Han Solo í aðalhlutverki í Star Wars VII


Han Solo verður ein af fjórum persónum sem verða í aðalhlutverki í Star Wars: Episode VII.  Ungir leikarar verða í hinum þremur hlutverkunum. Samkvæmt vefmiðlinum JediNews kemur þetta fram í nýjasta tímariti Entertainment Weekly. Þar kemur einnig fram að enn eigi eftir að ráða í stórt kvenhlutverk í myndinni og…

Han Solo verður ein af fjórum persónum sem verða í aðalhlutverki í Star Wars: Episode VII.  Ungir leikarar verða í hinum þremur hlutverkunum. Samkvæmt vefmiðlinum JediNews kemur þetta fram í nýjasta tímariti Entertainment Weekly. Þar kemur einnig fram að enn eigi eftir að ráða í stórt kvenhlutverk í myndinni og… Lesa meira

Klikkað að fá hlutverk í Star Wars


Írinn Domhnall Gleeson segist enn vera að reyna að átta sig á að hafa landað stóru hlutverki í Star Wars Episode VII. „Ég er enn að reyna að átta mig á þessu. Þetta gerðist allt mjög snöggt,“ sagði Gleeson í viðtali við útvarpsþáttinn 2FM í Dublin. „Þetta gekk í gegn…

Írinn Domhnall Gleeson segist enn vera að reyna að átta sig á að hafa landað stóru hlutverki í Star Wars Episode VII. "Ég er enn að reyna að átta mig á þessu. Þetta gerðist allt mjög snöggt," sagði Gleeson í viðtali við útvarpsþáttinn 2FM í Dublin. "Þetta gekk í gegn… Lesa meira

Ford hefur lítið álit á Han Solo


Það skiptir ekki máli í hvaða viðtal Harrison Ford mætir í því umræðan endar alltaf á Star Wars. Ford lék, eins og margir muna, persónuna Han Solo í upprunalegu myndunum og er það eitt frægasta hlutverk hans á ferlinum, ásamt Indiana Jones. Þrátt fyrir frægð persónunnar þá kann Ford ekkert…

Það skiptir ekki máli í hvaða viðtal Harrison Ford mætir í því umræðan endar alltaf á Star Wars. Ford lék, eins og margir muna, persónuna Han Solo í upprunalegu myndunum og er það eitt frægasta hlutverk hans á ferlinum, ásamt Indiana Jones. Þrátt fyrir frægð persónunnar þá kann Ford ekkert… Lesa meira

Frumsýning: Ender´s Game


Sambíóin frumsýna vísindaskáldsöguna Ender´s Game á föstudaginn næsta, þann 15. nóvember í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. „Það er óhætt að mæla með Ender’s Game enda er hún byggð á einni virtustu/vinsælustu vísindaskáldsögu allra tíma og er bókin m.a. kennd í nokkrum menntaskólum…

Sambíóin frumsýna vísindaskáldsöguna Ender´s Game á föstudaginn næsta, þann 15. nóvember í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. "Það er óhætt að mæla með Ender's Game enda er hún byggð á einni virtustu/vinsælustu vísindaskáldsögu allra tíma og er bókin m.a. kennd í nokkrum menntaskólum… Lesa meira

Ford gatar Fallon í beinni


Spjallþáttastjórinn Jimmy Fallon ákvað að sýna áhorfendum heima í stofu svart á hvítu hvílíkt karlmenni hann er með því að fá engan annan en Harrison Ford til að gata á sér eyrað í beinni útsendingu nú um helgina. Fallon hafði fyrr um daginn gefið aðdáendum sínum fyrirheit um hvað hann…

Spjallþáttastjórinn Jimmy Fallon ákvað að sýna áhorfendum heima í stofu svart á hvítu hvílíkt karlmenni hann er með því að fá engan annan en Harrison Ford til að gata á sér eyrað í beinni útsendingu nú um helgina. Fallon hafði fyrr um daginn gefið aðdáendum sínum fyrirheit um hvað hann… Lesa meira

Harrison Ford hótað brottrekstri


Þó að Harrison Ford sé ein þekktasta kvikmyndastjarna samtímans, þá voru stjórnvöld í Indónesíu ekki alls kostar sátt við að hafa hann í landinu nú nýverið. Ford var staddur í landinu til að taka upp heimildamynd fyrir Showtime sjónvarpsstöðina um hnattræna hlýnun, Years of Living Dangerously, en ágengt viðtal hans…

Þó að Harrison Ford sé ein þekktasta kvikmyndastjarna samtímans, þá voru stjórnvöld í Indónesíu ekki alls kostar sátt við að hafa hann í landinu nú nýverið. Ford var staddur í landinu til að taka upp heimildamynd fyrir Showtime sjónvarpsstöðina um hnattræna hlýnun, Years of Living Dangerously, en ágengt viðtal hans… Lesa meira

Conan O'Brien mútar Harrison Ford fyrir upplýsingar


Harrison Ford settist hjá Conan O’Brien í gærkvöldi, sá síðarnefndi var orðin örvæntingafullur og rétti fram þúsund dollara fyrir upplýsingar um nýjustu Star Wars-myndina. Ford tók því, og kjaftaði frá öllu því sem hann vissi um myndina. Ford er með ákveðna endurkomu þessa dagana í bíómyndum. Hann leikur í Ender´s Game,…

Harrison Ford settist hjá Conan O'Brien í gærkvöldi, sá síðarnefndi var orðin örvæntingafullur og rétti fram þúsund dollara fyrir upplýsingar um nýjustu Star Wars-myndina. Ford tók því, og kjaftaði frá öllu því sem hann vissi um myndina. Ford er með ákveðna endurkomu þessa dagana í bíómyndum. Hann leikur í Ender´s Game,… Lesa meira

Harrison Ford í Expendables 3


Sylvester Stallone tilkynnti í dag á Twitter samskiptasíðunni að enginn annar en Harrison Ford hefði slegist í hóp leikara í Expendables 3 myndinni. Jafnframt sagði hann að Bruce Willis hefði því miður heltst úr lestinni. Miðað við næstu færslu á Twitter þá virðist sem Stallone sé hnýta í Willis fyrir…

Sylvester Stallone tilkynnti í dag á Twitter samskiptasíðunni að enginn annar en Harrison Ford hefði slegist í hóp leikara í Expendables 3 myndinni. Jafnframt sagði hann að Bruce Willis hefði því miður heltst úr lestinni. Miðað við næstu færslu á Twitter þá virðist sem Stallone sé hnýta í Willis fyrir… Lesa meira

Ford vill annað Indiana Jones ævintýri


Þó að leikarinn Harrison Ford sé orðin 71 árs, þá hefur hann ekki gefist upp á einni frægustu persónu sinni, Indiana Jones. „Við höfum séð persónuna vaxa og dafna í gegnum árin og það er fullkomnlega eðlilegt að hann mæti aftur á hvíta tjaldið, þó hann þurfi endilega ekki að…

Þó að leikarinn Harrison Ford sé orðin 71 árs, þá hefur hann ekki gefist upp á einni frægustu persónu sinni, Indiana Jones. "Við höfum séð persónuna vaxa og dafna í gegnum árin og það er fullkomnlega eðlilegt að hann mæti aftur á hvíta tjaldið, þó hann þurfi endilega ekki að… Lesa meira

Fögnuðu 30 ára afmæli Return of the Jedi


Carrie Fisher og Mark Hamill tóku þátt í fagnaðarhöldum í Þýskalandi í gær í tilefni af þrjátíu ára afmæli Star Wars Episode VI: Return of the Jedi. Á meðal annarra leikara úr myndinni sem mættu voru Peter Mayhew, Anthony Daniels, Warwick Davis, Jeremy Bulloch og Ian McDiarmid. Harrison Ford var…

Carrie Fisher og Mark Hamill tóku þátt í fagnaðarhöldum í Þýskalandi í gær í tilefni af þrjátíu ára afmæli Star Wars Episode VI: Return of the Jedi. Á meðal annarra leikara úr myndinni sem mættu voru Peter Mayhew, Anthony Daniels, Warwick Davis, Jeremy Bulloch og Ian McDiarmid. Harrison Ford var… Lesa meira

Flúraður Kingsley og Harrison Ford í Ender´s Game – Vídeó


Fyrsta stiklan fyrir framtíðarmyndina Ender´s Game sem margir bíða eftir, er væntanleg á þriðjudag. Framleiðendur myndarinnar frumsýndu stikluna á CinemaCon hátíðinni á dögunum en í meðfylgjandi vídeói þá eru sýnd örfá brot úr myndinni, auk þess sem þeir Harrison Ford og Asa Butterfield hafa smá formála að myndinni og stiklunni.…

Fyrsta stiklan fyrir framtíðarmyndina Ender´s Game sem margir bíða eftir, er væntanleg á þriðjudag. Framleiðendur myndarinnar frumsýndu stikluna á CinemaCon hátíðinni á dögunum en í meðfylgjandi vídeói þá eru sýnd örfá brot úr myndinni, auk þess sem þeir Harrison Ford og Asa Butterfield hafa smá formála að myndinni og stiklunni.… Lesa meira