París norðursins í aðalkeppni Karlovy Vary


París norðursins, nýjasta kvikmynd leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar (Á annan veg), hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Karlovy Vary, Tékklandi. Hátíðin hefst í dag og mun standa yfir fram til 12. júlí. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary er ein sú elsta í heiminum og er svokölluð…

París norðursins, nýjasta kvikmynd leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar (Á annan veg), hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Karlovy Vary, Tékklandi. Hátíðin hefst í dag og mun standa yfir fram til 12. júlí. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary er ein sú elsta í heiminum og er svokölluð… Lesa meira

París Norðursins valin í aðalkeppni Karlovy Vary


París norðursins, nýjasta kvikmynd leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar (Á annan veg), hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Karlovy Vary, Tékklandi. Myndin verður þar að auki heimsfrumsýnd á hátíðinni. Hátíðin mun fara fram frá 4. – 12. júlí. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary er ein sú elsta…

París norðursins, nýjasta kvikmynd leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar (Á annan veg), hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Karlovy Vary, Tékklandi. Myndin verður þar að auki heimsfrumsýnd á hátíðinni. Hátíðin mun fara fram frá 4. – 12. júlí. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary er ein sú elsta… Lesa meira

Fyrsta sýnishorn úr endurgerð Á annan veg


Hafsteinn Gunnar Sigurðsson fékk góða dóma hjá gagnrýnendum fyrir kvikmynd sína Á annan veg árið 2011. Bandarískir framleiðendur voru einnig hrifnir af henni og var ákveðið að ráðast í endurgerð. Leikstjórinn David Gordon Green tók við starfinu og fékk til sín leikarana Paul Rudd og Emile Hirsch í aðalhlutverkin. Nú…

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson fékk góða dóma hjá gagnrýnendum fyrir kvikmynd sína Á annan veg árið 2011. Bandarískir framleiðendur voru einnig hrifnir af henni og var ákveðið að ráðast í endurgerð. Leikstjórinn David Gordon Green tók við starfinu og fékk til sín leikarana Paul Rudd og Emile Hirsch í aðalhlutverkin. Nú… Lesa meira

Ný mynd frá leikstjóra Á annan veg


Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri Á annan veg, undirbýr nú tökur á nýrri mynd með Birni Thors og Helga Björnssyni í aðalhlutverkum. Tökur eiga að hefjast í lok maí á Vestfjörðum. Verið er að klára fjármögnun á myndinni, sem enn gengur undir heitinu Ónefnt kvikmyndaverkefni, að því er fram kemur í…

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri Á annan veg, undirbýr nú tökur á nýrri mynd með Birni Thors og Helga Björnssyni í aðalhlutverkum. Tökur eiga að hefjast í lok maí á Vestfjörðum. Verið er að klára fjármögnun á myndinni, sem enn gengur undir heitinu Ónefnt kvikmyndaverkefni, að því er fram kemur í… Lesa meira

8 íslenskar í kvikmyndaveislu í Kaupmannahöfn


Átta nýlegar íslenskar kvikmyndir verða sýndar í Kaupmannahöfn og Árósum á íslenskum kvikmyndadögum sem haldnir verða í borgunum nú í mars. Kvikmyndadagarnir, sem heita „Islandsk film/ad nye veje“, hefjast í Danmörku á fimmtudaginn 7. mars. Sturla Sigurjónsson sendiherra opnar hátíðina kl. 19 í Cinemateket í hjarta Kaupmannahafnar. Sýnd verður kvikmyndin…

Átta nýlegar íslenskar kvikmyndir verða sýndar í Kaupmannahöfn og Árósum á íslenskum kvikmyndadögum sem haldnir verða í borgunum nú í mars. Kvikmyndadagarnir, sem heita "Islandsk film/ad nye veje", hefjast í Danmörku á fimmtudaginn 7. mars. Sturla Sigurjónsson sendiherra opnar hátíðina kl. 19 í Cinemateket í hjarta Kaupmannahafnar. Sýnd verður kvikmyndin… Lesa meira

Kalt vor hefst í vor


Tökur á nýrri mynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, Kalt vor, munu hefjast í maí á næsta ári á Vestfjörðum. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag. Hafsteinn skrifar handrit myndarinnar sjálfur ásamt Huldari Breiðfjörð rithöfundi. Blaðið hefur eftir Hafsteini að fjármögnun myndarinnar standi yfir. Í fréttinni kemur einnig fram að bandarísk endurgerð…

Tökur á nýrri mynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, Kalt vor, munu hefjast í maí á næsta ári á Vestfjörðum. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag. Hafsteinn skrifar handrit myndarinnar sjálfur ásamt Huldari Breiðfjörð rithöfundi. Blaðið hefur eftir Hafsteini að fjármögnun myndarinnar standi yfir. Í fréttinni kemur einnig fram að bandarísk endurgerð… Lesa meira