Jason snýr aftur 2017


Svo virðist sem ný „Friday the 13th“ mynd muni líta dagsins ljós á þessu ári en nýtt plakat er komið á IMDB og leikstjóri skráður; Breck Eisner. Síðasta kvikmynd hans var „The Last Witch Hunter“ (2015) þar sem Ólafur Darri lék hlutverk. Væntanlega myndin mun njóta þeirrar flottu sérstöðu að…

Svo virðist sem ný „Friday the 13th“ mynd muni líta dagsins ljós á þessu ári en nýtt plakat er komið á IMDB og leikstjóri skráður; Breck Eisner. Síðasta kvikmynd hans var „The Last Witch Hunter“ (2015) þar sem Ólafur Darri lék hlutverk. Væntanlega myndin mun njóta þeirrar flottu sérstöðu að… Lesa meira

Herra Föstudagur þrettándi


Föstudagurinn þrettándi er, í kvikmyndalegum skilningi, eign Jason Voorhees. Alls hafa 12 myndir um kappann litið dagsins ljós og búið er að gefa út að sú þrettánda komi á næsta ári. Það er bara viðeigandi. Ef „Friday the 13th“ er slegið inn í Google images er hokkígríma Jasons í fyrsta…

Föstudagurinn þrettándi er, í kvikmyndalegum skilningi, eign Jason Voorhees. Alls hafa 12 myndir um kappann litið dagsins ljós og búið er að gefa út að sú þrettánda komi á næsta ári. Það er bara viðeigandi. Ef „Friday the 13th“ er slegið inn í Google images er hokkígríma Jasons í fyrsta… Lesa meira

Friday the 13th (1980)


Mín umfjöllun fyrir þennan föstudag kemur hér. Í dag er föstudagurinn þrettándi og ákvað ég því að taka ’80s slasherinn Friday the 13th í þetta skiptið. Þetta er ein vinsælasta hryllingsmynd allra tíma eins og flestir kvikmyndaáhugamenn vita. Serían spannar tólf myndir, sem inniheldur meðal annars blóð og kynlíf eins…

Mín umfjöllun fyrir þennan föstudag kemur hér. Í dag er föstudagurinn þrettándi og ákvað ég því að taka '80s slasherinn Friday the 13th í þetta skiptið. Þetta er ein vinsælasta hryllingsmynd allra tíma eins og flestir kvikmyndaáhugamenn vita. Serían spannar tólf myndir, sem inniheldur meðal annars blóð og kynlíf eins… Lesa meira