Ómissandi kvikmyndir um útbreiðslu vírusa: „Svona getur of mikið af bíómyndaglápi farið með mann“


„Ímyndunaraflið fer á flug,“ segir Sæunn.

„Það er nú þannig á þessum viðsjárverðu tímum, að eitthvað verður maður að hafa sér til dundurs. Ég er ein af þeim sem bíð í ofvæni eftir öllum fréttum sem berast af þessari COVID-19 veiru og er alveg dauðhrædd við útbreiðslu hennar, hafandi frekar alvarlegan undirliggjandi sjúkdóm. EN – það… Lesa meira

Jörðin hverfur í Cloverfield 3 – God Particle kemur í febrúar


God Particle, sem kemur í bíó hér á Íslandi 24. febrúar nk., verður þriðja myndin í Cloverfield geimveruseríunni. The Wrap vefsíðan greinir frá þessu. Hinar Cloverfield myndirnar, sem tengjast lauslega, eru Cloverfield frá árinu 2008 og síðan Cloverfield Lane frá því fyrr á þessu ári, 2016. Rétt eins og gert…

God Particle, sem kemur í bíó hér á Íslandi 24. febrúar nk., verður þriðja myndin í Cloverfield geimveruseríunni. The Wrap vefsíðan greinir frá þessu. Hinar Cloverfield myndirnar, sem tengjast lauslega, eru Cloverfield frá árinu 2008 og síðan Cloverfield Lane frá því fyrr á þessu ári, 2016. Rétt eins og gert… Lesa meira

Leikstjóri Cloverfield snýr sér að gáfuðum öpum


Eins og við sögðum frá nýverið þá mun Rupert Wyatt, leikstjóri Rise of the Planet of the Apes, ekki leikstýra næstu mynd í þríleiknum sem ber nafnið Dawn of the Planet of the Apes. Í staðinn hefur nú verið kallaður til leikstjórinn Matt Reeves, en hann hefur áður leikstýrt myndunum Cloverfield og…

Eins og við sögðum frá nýverið þá mun Rupert Wyatt, leikstjóri Rise of the Planet of the Apes, ekki leikstýra næstu mynd í þríleiknum sem ber nafnið Dawn of the Planet of the Apes. Í staðinn hefur nú verið kallaður til leikstjórinn Matt Reeves, en hann hefur áður leikstýrt myndunum Cloverfield og… Lesa meira

Leikstjóri Twilight Zone fundinn


Við sögðum frá því fyrir tveimur vikum að Warner Brothers væru að leita að leikstjóra fyrir væntanlega mynd byggða á sjónvarpsþáttunum klassísku, The Twilight Zone. Þá voru sagðir koma til greina Christopher Nolan (The Dark Knight), David Yates (Harry Potter 5 -8), Michael Bay (Transformers) og Rupert Wyatt (Rise of…

Við sögðum frá því fyrir tveimur vikum að Warner Brothers væru að leita að leikstjóra fyrir væntanlega mynd byggða á sjónvarpsþáttunum klassísku, The Twilight Zone. Þá voru sagðir koma til greina Christopher Nolan (The Dark Knight), David Yates (Harry Potter 5 -8), Michael Bay (Transformers) og Rupert Wyatt (Rise of… Lesa meira

J. J. Abrams með leyniverkefni


Fréttir voru að berast að Paramount hefði fest kaup á nýju verkefni frá J. J. Abrams og handritshöfundinum Billy Ray. Verkefninu er lýst sem „dularfullu ævintýri“ og fyrir utan það vitum við ekkert um það. Það er ekki beint óvænt, þetta er nú einu sinni J.J. Abrams. Við þekkjum öll…

Fréttir voru að berast að Paramount hefði fest kaup á nýju verkefni frá J. J. Abrams og handritshöfundinum Billy Ray. Verkefninu er lýst sem "dularfullu ævintýri" og fyrir utan það vitum við ekkert um það. Það er ekki beint óvænt, þetta er nú einu sinni J.J. Abrams. Við þekkjum öll… Lesa meira

Cloverfield 2 ekki dauð og grafin


Um leið og skrímslamyndin Cloverfield kom í kvikmyndahús árið 2008 voru framleiðendur byrjaðir að tala um framhald. Matt Reeves, leikstjóri myndarinnar, hefur lengi sýnt verkefninu áhuga en nýlega sagði hann að þótt langur tími væri liðinn væri Cloverfield 2 enn á dagskrá. „Þið munuð sjá hana – við vitum bara…

Um leið og skrímslamyndin Cloverfield kom í kvikmyndahús árið 2008 voru framleiðendur byrjaðir að tala um framhald. Matt Reeves, leikstjóri myndarinnar, hefur lengi sýnt verkefninu áhuga en nýlega sagði hann að þótt langur tími væri liðinn væri Cloverfield 2 enn á dagskrá. "Þið munuð sjá hana - við vitum bara… Lesa meira