Jake Gyllenhaal næsti Batman?


Leikarinn Jake Gyllenhaal mun að öllum líkindum feta í fótspor Ben Affleck sem Leðurblökumaðurinn. Samkvæmt vefsíðunni Revenge of the Fans þá er nánast öruggt að Gyllenhaal muni taka við af Affleck þegar hann leggur leðrið á hilluna. „Gyllenhaal verður örugglega Batman. Affleck er samt ekki hættur,“ var haft eftir heimildarmanni…

Leikarinn Jake Gyllenhaal mun að öllum líkindum feta í fótspor Ben Affleck sem Leðurblökumaðurinn. Samkvæmt vefsíðunni Revenge of the Fans þá er nánast öruggt að Gyllenhaal muni taka við af Affleck þegar hann leggur leðrið á hilluna. "Gyllenhaal verður örugglega Batman. Affleck er samt ekki hættur," var haft eftir heimildarmanni… Lesa meira

Einhverfur leigumorðingi snýr aftur


Ein af þeim myndum sem náði að raka inn nógu mikið af tekjum á síðasta ári til að koma út í plús, var spennumyndin The Accountant, um einhverfa leigumorðingjann Christian Wolff, sem Ben Affleck lék. Nú hefur Warner Bros framleiðslufyrirtækið ákveðið að gera framhaldsmynd, og hefur borið víurnar á ný…

Ein af þeim myndum sem náði að raka inn nógu mikið af tekjum á síðasta ári til að koma út í plús, var spennumyndin The Accountant, um einhverfa leigumorðingjann Christian Wolff, sem Ben Affleck lék. Nú hefur Warner Bros framleiðslufyrirtækið ákveðið að gera framhaldsmynd, og hefur borið víurnar á ný… Lesa meira

The Batman er ekki öruggt mál


Ben Affleck hefur nú þegar leikið ofurhetjuna Batman í tveimur myndum, Batman v Superman: Dawn of Justice og Justice League, sem frumsýnd verður síðar á þessu ári. Til stóð að hann myndi skrýðast Batman hempunni í þriðja skiptið í sérstakri Batman mynd, The Batman, sem hann myndi auk þess sjálfur…

Ben Affleck hefur nú þegar leikið ofurhetjuna Batman í tveimur myndum, Batman v Superman: Dawn of Justice og Justice League, sem frumsýnd verður síðar á þessu ári. Til stóð að hann myndi skrýðast Batman hempunni í þriðja skiptið í sérstakri Batman mynd, The Batman, sem hann myndi auk þess sjálfur… Lesa meira

Tvær nýjar í bíó – The Accountant og Sjöundi dvergurinn


Samfilm frumsýnir tvær nýjar myndir föstudaginn 4. nóvember nk., spennumyndina The Accountant, með Ben Affleck, Anna Kendrick, J.K. Simmons og John Lithgow í aðalhlutverkum, og  Sjöunda dverginn, sem er eldfjörug fjölskyldumynd með íslensku tali. Christian Wolff var sannkallað undrabarn í stærð- og rúmfræði á kostnað félagslegra hæfileika enda var hann alltaf…

Samfilm frumsýnir tvær nýjar myndir föstudaginn 4. nóvember nk., spennumyndina The Accountant, með Ben Affleck, Anna Kendrick, J.K. Simmons og John Lithgow í aðalhlutverkum, og  Sjöunda dverginn, sem er eldfjörug fjölskyldumynd með íslensku tali. Christian Wolff var sannkallað undrabarn í stærð- og rúmfræði á kostnað félagslegra hæfileika enda var hann alltaf… Lesa meira

The Accountant fór beint á toppinn


The Accountant með Ben Affleck í aðalhlutverki var aðsóknarmesta myndin í Norður-Ameríku á frumsýningarhelgi sinni. Talið er að hún hafi náð inn um 24,7 milljónum dollara. Í öðru sæti var heimildarmyndin Kevin Hart: What Now?, sem fylgir grínistanum Kevin Hart eftir á ferðalagi, og í því þriðja varð The Girl…

The Accountant með Ben Affleck í aðalhlutverki var aðsóknarmesta myndin í Norður-Ameríku á frumsýningarhelgi sinni. Talið er að hún hafi náð inn um 24,7 milljónum dollara. Í öðru sæti var heimildarmyndin Kevin Hart: What Now?, sem fylgir grínistanum Kevin Hart eftir á ferðalagi, og í því þriðja varð The Girl… Lesa meira

Batman mynd Affleck fær nafn


Hægt og sígandi fáum við meiri upplýsingar um Batman myndina sem Ben Affleck er með í smíðum, en hann mun að sjálfsögðu leika aðalhlutverkið, Batman, auk þess að skrifa handrit og leikstýra. Affleck uppljóstraði nú síðast nafni myndarinnar í samtali við AP fréttastofuna, en vinnuheitið er: The Batman, eða Leðurblökumaðurinn.…

Hægt og sígandi fáum við meiri upplýsingar um Batman myndina sem Ben Affleck er með í smíðum, en hann mun að sjálfsögðu leika aðalhlutverkið, Batman, auk þess að skrifa handrit og leikstýra. Affleck uppljóstraði nú síðast nafni myndarinnar í samtali við AP fréttastofuna, en vinnuheitið er: The Batman, eða Leðurblökumaðurinn.… Lesa meira

Batman í nýjum búningi í Justice League


Zack Snyder, leikstjóri Justic League, hefur birt ljósmynd af Ben Affleck í nýjum Batman-búningi með verndargleraugu á höfðinu. Hjá honum er svo Batmobile. Homestretch. Last day filming Batman in the new Tactical Batsuit.#JusticeLeague #Batman pic.twitter.com/GMJ9aoYVKJ — ZackSnyder (@ZackSnyder) September 14, 2016 Samkvæmt færslu Snyder á Twitter var um að ræða…

Zack Snyder, leikstjóri Justic League, hefur birt ljósmynd af Ben Affleck í nýjum Batman-búningi með verndargleraugu á höfðinu. Hjá honum er svo Batmobile. Homestretch. Last day filming Batman in the new Tactical Batsuit.#JusticeLeague #Batman pic.twitter.com/GMJ9aoYVKJ — ZackSnyder (@ZackSnyder) September 14, 2016 Samkvæmt færslu Snyder á Twitter var um að ræða… Lesa meira

Hathaway áhugasöm um Kattarkonu


Leikkonan Anne Hathaway, 33 ára, sem lék kattarkonuna, öðru nafni Selina Kyle, í Batman myndinni The Dark Knight Rises eftir Christopher Nolan, væri til í að smeygja sér í búning kattarkonunnar á ný. Í nýju samtali við kvikmyndaritið Variety segir hún: „Ég elskaði þessa persónu og skemmti mér frábærlega við…

Leikkonan Anne Hathaway, 33 ára, sem lék kattarkonuna, öðru nafni Selina Kyle, í Batman myndinni The Dark Knight Rises eftir Christopher Nolan, væri til í að smeygja sér í búning kattarkonunnar á ný. Í nýju samtali við kvikmyndaritið Variety segir hún: "Ég elskaði þessa persónu og skemmti mér frábærlega við… Lesa meira

Kom heim sem útlagi – Fyrsta stikla úr Live By Night


„Ég gekk í herinn. Ég fór í burtu sem hermaður,“ segir persóna Ben Affleck, sonur lögregluforingjans í Boston, í byrjun fyrstu stiklu spennumyndarinnar Live By Night. „Ég kom heim sem útlagi,“ bætir hann við. Auk þess að leika aðalhlutverkið í myndinni þá bæði skrifar Affleck handrit Live By Night og leikstýrir myndinni, en…

"Ég gekk í herinn. Ég fór í burtu sem hermaður," segir persóna Ben Affleck, sonur lögregluforingjans í Boston, í byrjun fyrstu stiklu spennumyndarinnar Live By Night. "Ég kom heim sem útlagi," bætir hann við. Auk þess að leika aðalhlutverkið í myndinni þá bæði skrifar Affleck handrit Live By Night og leikstýrir myndinni, en… Lesa meira

Affleck í nýrri Agatha Christie ráðgátu


Batman leikarinn Ben Affleck á í viðræðum um að leikstýra og leika aðalhlutverk í myndinni Witness For The Prosecution, en það er mynd sem gera á eftir smásögu Agatha Christie og leikriti sem fyrst kom í bíó árið 1957. Christopher Keyser skrifar handrit og Affleck mun framleiða myndina ásamt Jennifer…

Batman leikarinn Ben Affleck á í viðræðum um að leikstýra og leika aðalhlutverk í myndinni Witness For The Prosecution, en það er mynd sem gera á eftir smásögu Agatha Christie og leikriti sem fyrst kom í bíó árið 1957. Christopher Keyser skrifar handrit og Affleck mun framleiða myndina ásamt Jennifer… Lesa meira

Sjáðu nýju stikluna úr Batman v Superman!


Lex Luthor, Wonder Woman og skrímslið Doomsday koma öll við sögu í nýrri stiklu úr Batman v Superman: Dawn of Justice.  Að auki spjalla þeir Bruce Wayne og Clark Kent þar saman í rólegheitum en berjast einnig hatrammlega sín á milli. Stiklan var frumsýnd í sjónvarpsþættinum Jimmy Kimmel Live! þar…

Lex Luthor, Wonder Woman og skrímslið Doomsday koma öll við sögu í nýrri stiklu úr Batman v Superman: Dawn of Justice.  Að auki spjalla þeir Bruce Wayne og Clark Kent þar saman í rólegheitum en berjast einnig hatrammlega sín á milli. Stiklan var frumsýnd í sjónvarpsþættinum Jimmy Kimmel Live! þar… Lesa meira

Veröld DC Comics verður mögnuð


Ben Affleck er mjög spenntur fyrir þróun mála hjá DC Comics og telur að veröld fyrirtækisins á hvíta tjaldinu eigi eftir að verða mögnuð. Affleck leikur Leðurblökumanninn í fyrsta sinn á næsta ári í Batman v Superman: Dawn of Justice. Hann kemur einnig fram í Suicide Squad, sem kemur út næsta sumar, auk þess…

Ben Affleck er mjög spenntur fyrir þróun mála hjá DC Comics og telur að veröld fyrirtækisins á hvíta tjaldinu eigi eftir að verða mögnuð. Affleck leikur Leðurblökumanninn í fyrsta sinn á næsta ári í Batman v Superman: Dawn of Justice. Hann kemur einnig fram í Suicide Squad, sem kemur út næsta sumar, auk þess… Lesa meira

Batman meira áberandi en Súperman


Zack Snyder, sem leikstýrir Batman v Superman, segir að Batman verði meira áberandi í myndinni, að minnsta kosti til að byrja með. Ben Affleck fer þar með hlutverk skikkjuklæddu ofurhetjunnar í fyrsta sinn.  „Þetta er öðruvísi Batman en sá sem var í Chris Nolan-myndunum og þess vegna þurfum við að…

Zack Snyder, sem leikstýrir Batman v Superman, segir að Batman verði meira áberandi í myndinni, að minnsta kosti til að byrja með. Ben Affleck fer þar með hlutverk skikkjuklæddu ofurhetjunnar í fyrsta sinn.  „Þetta er öðruvísi Batman en sá sem var í Chris Nolan-myndunum og þess vegna þurfum við að… Lesa meira

Harley Quinn húðflúrar í Suicide Squad


David Ayer, leikstjóri Suicide Squad, hefur sent frá sér mynd á Twitter þar sem Margot Robbie, í hlutverki Harley Quinn, einbeitir sér að húðflúrun.   Margir bíða með mikilli eftirvæntingu eftir myndinni, sem er byggð á samnefndum myndasögum. Robbie, sem sló í gegn í The Wolf of Wall Street, leikur…

David Ayer, leikstjóri Suicide Squad, hefur sent frá sér mynd á Twitter þar sem Margot Robbie, í hlutverki Harley Quinn, einbeitir sér að húðflúrun.   Margir bíða með mikilli eftirvæntingu eftir myndinni, sem er byggð á samnefndum myndasögum. Robbie, sem sló í gegn í The Wolf of Wall Street, leikur… Lesa meira

Hélt hann væri of gamall fyrir Batman


Það kom Ben Affleck í opna skjöldu þegar honum var boðið hlutverk Leðurblökumannsins í hinni væntanlegu Batman v Superman: Dawn of Justice. Hann óttaðist að hann væri of gamall fyrir hlutverkið.  „Mín fyrstu viðbrögð voru: „Eruð þið viss?“. Á þessum tíma var ég 40 eða 41 árs og var nýbúinn með…

Það kom Ben Affleck í opna skjöldu þegar honum var boðið hlutverk Leðurblökumannsins í hinni væntanlegu Batman v Superman: Dawn of Justice. Hann óttaðist að hann væri of gamall fyrir hlutverkið.  "Mín fyrstu viðbrögð voru: "Eruð þið viss?". Á þessum tíma var ég 40 eða 41 árs og var nýbúinn með… Lesa meira

Fincher endurgerir 'Strangers on a Train'


Leikstjórinn David Fincher hefur hafið undirbúning að endurgerð á hinni klassísku kvikmynd Strangers on a Train, en myndin var upprunalega leikstýrð af Alfred Hitchcock og kom út árið 1951. The Hollywood Reporter greinir frá því að Ben Affleck muni fara með eitt aðalhlutverkið. Affleck fer einmitt með aðalhlutverkið í nýjustu kvikmynd…

Leikstjórinn David Fincher hefur hafið undirbúning að endurgerð á hinni klassísku kvikmynd Strangers on a Train, en myndin var upprunalega leikstýrð af Alfred Hitchcock og kom út árið 1951. The Hollywood Reporter greinir frá því að Ben Affleck muni fara með eitt aðalhlutverkið. Affleck fer einmitt með aðalhlutverkið í nýjustu kvikmynd… Lesa meira

Spilin hafa ekki áhrif á hjónabandið


Leikarinn, leikstjórinn og fjárhættuspilarinn Ben Affleck hefur þurft að svara fyrir fjárhættuspilamennsku sína í viðtölum sem hann veitir fjölmiðlum vegna nýjustu myndar sinnar, Gone Girl, sem David Fincher leikstýrir, en Affleck var staðinn að verki í spilavíti síðasta vor í Las Vegas, þar sem hann var að telja spil í…

Leikarinn, leikstjórinn og fjárhættuspilarinn Ben Affleck hefur þurft að svara fyrir fjárhættuspilamennsku sína í viðtölum sem hann veitir fjölmiðlum vegna nýjustu myndar sinnar, Gone Girl, sem David Fincher leikstýrir, en Affleck var staðinn að verki í spilavíti síðasta vor í Las Vegas, þar sem hann var að telja spil í… Lesa meira

Batman v Superman frumsýnd fyrr


Ofurhetjumyndin Batman v Superman: Dawn of Justice verður frumsýnd fyrr en áætlað var. Til stóð að frumsýna myndina þann 6. maí, 2016 en vegna áreksturs við þriðju myndina um Kaptein Ameríku þá verður myndinni flýtt um tæpar sex vikur, eða þann 25. mars, 2016. Þetta er í annað sinn sem…

Ofurhetjumyndin Batman v Superman: Dawn of Justice verður frumsýnd fyrr en áætlað var. Til stóð að frumsýna myndina þann 6. maí, 2016 en vegna áreksturs við þriðju myndina um Kaptein Ameríku þá verður myndinni flýtt um tæpar sex vikur, eða þann 25. mars, 2016. Þetta er í annað sinn sem… Lesa meira

Leðurblökumaðurinn í nýju ljósi


Ný mynd af leikaranum Ben Affleck í hlutverki Leðurblökumannsins var opinberuð rétt í þessu. Myndin er forsmekkur fyrir gesti Comic-Con ráðstefnunnar sem hófst í dag í San Diego. Þess má geta að þetta er helsta nærmynd sem hefur verið sýnd af Affleck í hlutverki Svarta riddarans. Á myndinni má sjá…

Ný mynd af leikaranum Ben Affleck í hlutverki Leðurblökumannsins var opinberuð rétt í þessu. Myndin er forsmekkur fyrir gesti Comic-Con ráðstefnunnar sem hófst í dag í San Diego. Þess má geta að þetta er helsta nærmynd sem hefur verið sýnd af Affleck í hlutverki Svarta riddarans. Á myndinni má sjá… Lesa meira

Ný stikla úr nýjustu kvikmynd David Fincher


Önnur stiklan úr nýjustu kvikmynd leikstjórans David Fincher, Gone Girl, var opinberuð á veraldarvefnum í dag. Það er Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Ben Affleck sem leikur aðalhlutverkið í myndinni. Affleck fer með hlutverk eiginmanns konu sem hverfur daginn sem þau eiga fimm ára brúðkaupsafmæli, og allt bendir til að hann hafi myrt hana.…

Önnur stiklan úr nýjustu kvikmynd leikstjórans David Fincher, Gone Girl, var opinberuð á veraldarvefnum í dag. Það er Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Ben Affleck sem leikur aðalhlutverkið í myndinni. Affleck fer með hlutverk eiginmanns konu sem hverfur daginn sem þau eiga fimm ára brúðkaupsafmæli, og allt bendir til að hann hafi myrt hana.… Lesa meira

Ný Batman-mynd á teikniborðinu


Orðrómur er uppi um að Ben Affleck muni leika hinn skikkjukædda Batman í sérstakri mynd um ofurhetjuna sem er væntanleg árið 2019.   Latino Review heldur þessu fram. Samkvæmt vefsíðunni er vinnuheiti myndarinnar The Batman og yrði þetta í þriðja sinn sem Affleck myndi leika Leðurblökumanninn. Fyrst leikur hann ofurhetjuna…

Orðrómur er uppi um að Ben Affleck muni leika hinn skikkjukædda Batman í sérstakri mynd um ofurhetjuna sem er væntanleg árið 2019.   Latino Review heldur þessu fram. Samkvæmt vefsíðunni er vinnuheiti myndarinnar The Batman og yrði þetta í þriðja sinn sem Affleck myndi leika Leðurblökumanninn. Fyrst leikur hann ofurhetjuna… Lesa meira

Titill á framhaldsmynd 'Man of Steel' opinberaður


Tökur eru hafnar á framhaldinu af Man of Steel, en framleiðslufyrirtæki myndarinnar opinberaði nýjan titil á myndinni og nýtt plakat. Myndin mun bera nafnið Batman v Superman: Dawn of Justice. Nafnið gefur að kynna upphafið af ofurhetjuteyminu Justice League, sem er eitt vinsælasta og stærsta ofurhetjulið sem þekkst hefur, en í röðum þeirra…

Tökur eru hafnar á framhaldinu af Man of Steel, en framleiðslufyrirtæki myndarinnar opinberaði nýjan titil á myndinni og nýtt plakat. Myndin mun bera nafnið Batman v Superman: Dawn of Justice. Nafnið gefur að kynna upphafið af ofurhetjuteyminu Justice League, sem er eitt vinsælasta og stærsta ofurhetjulið sem þekkst hefur, en í röðum þeirra… Lesa meira

Fyrsta myndin af Ben Affleck í hlutverki Batman


Framleiðslufyrirtækið Warner Bros staðfesti í ágúst síðastliðinn að leikarinn Ben Affleck hafi tekið að sér hlutverk Batman í framhaldsmynd Man of Steel. Margir veltu fyrir sér hvort þessi ákvörðun væri rétt og hófust margar vangaveltur meðal aðdáenda Batman um allan heim. Affleck er þó hvergi ókunnugur ofurhetjum og lék hann…

Framleiðslufyrirtækið Warner Bros staðfesti í ágúst síðastliðinn að leikarinn Ben Affleck hafi tekið að sér hlutverk Batman í framhaldsmynd Man of Steel. Margir veltu fyrir sér hvort þessi ákvörðun væri rétt og hófust margar vangaveltur meðal aðdáenda Batman um allan heim. Affleck er þó hvergi ókunnugur ofurhetjum og lék hann… Lesa meira

Banna Ben Affleck að spila


Óskarsverðlaunaleikarinn Ben Affleck er sagður hafa verið settur í bann á spilavíti í Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem honum hefur verið bannað að spila fjárhættuspilið 21, eða Black Jack eins og það heitir einnig. Öryggisverðir stöðvuðu Affleck fyrr í þessari viku samkvæmt Sky News vefsíðunni, þar sem hann var…

Óskarsverðlaunaleikarinn Ben Affleck er sagður hafa verið settur í bann á spilavíti í Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem honum hefur verið bannað að spila fjárhættuspilið 21, eða Black Jack eins og það heitir einnig. Öryggisverðir stöðvuðu Affleck fyrr í þessari viku samkvæmt Sky News vefsíðunni, þar sem hann var… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr Gone Girl


Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd leikstjórans David Fincher, Gone Girl, var frumsýnd á veraldarvefnum rétt í þessu. Það er Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Ben Affleck sem leikur aðalhlutverkið í myndinni. Affleck fer með hlutverk eiginmanns konu sem hverfur daginn sem þau eiga fimm ára brúðkaupsafmæli, og allt bendir til að hann…

Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd leikstjórans David Fincher, Gone Girl, var frumsýnd á veraldarvefnum rétt í þessu. Það er Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Ben Affleck sem leikur aðalhlutverkið í myndinni. Affleck fer með hlutverk eiginmanns konu sem hverfur daginn sem þau eiga fimm ára brúðkaupsafmæli, og allt bendir til að hann… Lesa meira

Denzel Washington sem Green Lantern?


Óskarsverðlaunalhafinn Denzel Washington er sagður eiga í viðræðum um að leika ofurhetjuna Green Lantern í Man of Steel 2. Framhaldsmyndin, í leikstjórn Zack Snyder, er væntanleg í bíó vestanhafs 17. júlí 2015. Henry Cavill mun áfram leika Ofurmennið og Amy Adams leikur Lois Lane. Ben Affleck bætist í leikaraliðið sem…

Óskarsverðlaunalhafinn Denzel Washington er sagður eiga í viðræðum um að leika ofurhetjuna Green Lantern í Man of Steel 2. Framhaldsmyndin, í leikstjórn Zack Snyder, er væntanleg í bíó vestanhafs 17. júlí 2015. Henry Cavill mun áfram leika Ofurmennið og Amy Adams leikur Lois Lane. Ben Affleck bætist í leikaraliðið sem… Lesa meira

Ofurhetjumynd frá Affleck og Damon


Kvikmyndaverið Warner Bros. hefur ýtt úr vör þróun á kvikmynd eftir DC Comics teiknimyndasögunni Sleeper, í félagi við vinina Ben Affleck og Matt Damon, sem og Jennifer Todd, en þessi þrjú verða meðal framleiðenda. Búið er að ráða handritshöfunda í verkið, sem eru þeir Shawn Ryan og David Wiener. Sleeper teiknimyndasagan…

Kvikmyndaverið Warner Bros. hefur ýtt úr vör þróun á kvikmynd eftir DC Comics teiknimyndasögunni Sleeper, í félagi við vinina Ben Affleck og Matt Damon, sem og Jennifer Todd, en þessi þrjú verða meðal framleiðenda. Búið er að ráða handritshöfunda í verkið, sem eru þeir Shawn Ryan og David Wiener. Sleeper teiknimyndasagan… Lesa meira

Tarantino: Batman er ekki áhugaverður


Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino er ekki feiminn að tjá sig um ólíkustu hluti er snúa að kvikmyndum. Í nýju samtali við franska blaðið Les Inrockuptibles, sem vefsíðan The Playlist lét þýða yfir á ensku, segir Tarantino að hann hafi ekki áhuga á Batman myndum, þar sem hann sé ekkert hrifinn…

Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino er ekki feiminn að tjá sig um ólíkustu hluti er snúa að kvikmyndum. Í nýju samtali við franska blaðið Les Inrockuptibles, sem vefsíðan The Playlist lét þýða yfir á ensku, segir Tarantino að hann hafi ekki áhuga á Batman myndum, þar sem hann sé ekkert hrifinn… Lesa meira

Viltu „leika“ í Batman vs Superman?


Hefurðu áhuga á að vera aukaleikari, eða stadisti, í hasarmyndinni Batman vs Superman? Undirbúningur fyrir myndina er í fullum gangi. Auglýst hefur verið eftir ólaunuðum aukaleikurum til að koma við sögu í myndinni en með aðalhlutverkin fara Ben Affleck sem Batman og Henry Cavill sem Superman. Áhugasamir þurfa að vera…

Hefurðu áhuga á að vera aukaleikari, eða stadisti, í hasarmyndinni Batman vs Superman? Undirbúningur fyrir myndina er í fullum gangi. Auglýst hefur verið eftir ólaunuðum aukaleikurum til að koma við sögu í myndinni en með aðalhlutverkin fara Ben Affleck sem Batman og Henry Cavill sem Superman. Áhugasamir þurfa að vera… Lesa meira

Viltu "leika" í Batman vs Superman?


Hefurðu áhuga á að vera aukaleikari, eða stadisti, í hasarmyndinni Batman vs Superman? Undirbúningur fyrir myndina er í fullum gangi. Auglýst hefur verið eftir ólaunuðum aukaleikurum til að koma við sögu í myndinni en með aðalhlutverkin fara Ben Affleck sem Batman og Henry Cavill sem Superman. Áhugasamir þurfa að vera…

Hefurðu áhuga á að vera aukaleikari, eða stadisti, í hasarmyndinni Batman vs Superman? Undirbúningur fyrir myndina er í fullum gangi. Auglýst hefur verið eftir ólaunuðum aukaleikurum til að koma við sögu í myndinni en með aðalhlutverkin fara Ben Affleck sem Batman og Henry Cavill sem Superman. Áhugasamir þurfa að vera… Lesa meira