Nýr Poirot fæddur í ABC morðunum

Þeir eru orðnir nokkrir leikararnir sem leikið hafa hlutverk belgíska spæjarans Hercule Poirot, út bókum breska glæpasagnahöfundarins Agatha Christie. Nú síðast var það til dæmis Kenneth Branagh sem lék Poirot í Murder on the Orient Express, sem frumsýnd var á síðasta ári. Nú virðist sem nýr leikari sé að bætast í þennan fríða flokk, en […]

100 bestu myndir 21. aldarinnar

Ný könnun ríkisútvarpssins breska BBC, leiðir í ljós að besta mynd aldarinnar sem við lifum nú á, þeirrar 21., er Mulholland Drive frá árinu 2002 eftir David Lynch. Þó einungis séu liðin 16% af öldinni, þá streyma fram nýjar kvikmyndir í löngum bunum, og þúsundir mynda hafa verið gerðar það sem af er tímabilinu. BBC […]

Bandarískur Luther á leiðinni

Ein dáðasta breska sakamálasería seinni tíma, BBC serían Luther, með Idris Elba í titilhlutverkinu, verður endurgerð í Bandaríkjunum af sjónvarpsarmi 20th Century Fox kvikmyndaversins. Handritið skrifar höfundur upprunalegu þáttanna, Neil Cross, sem einnig er á meðal framleiðenda. Elba sjálfur verður einnig með í að framleiða þættina. Sýndar voru þrjár seríur af Luther á BBC og […]

Merlin hættir – hliðarseríur undirbúnar

Framleiðslu ævintýraþáttanna Merlin, sem sýndir eru hér á landi, hefur verið hætt, en nú er fimmta þáttaröðin í sýningu á BBC One sjónvarpsstöðinni í Bretlandi. Síðasti þátturinn verður sendur út um jólin, og mun þá sagan ná hámarki í baráttunni um Camelot kastalann. Það er þó ekki öll von úti fyrir aðdáendur þátttanna því að […]

Yates gerir Doctor Who kvikmynd

Leikstjóri síðustu fjögurra Harry Potter myndanna, David Yates, virðist hafa fundið sér nýtt verkefni; Doctor Who. BBC eru að undirbúa kvikmynd í fullri lengd um geim og tímaflakkarann lífsseiga og hafa ráðið Yates til þess að stýra verkefninu. Doctor Who eru lífsseigustu vísindaskáldsöguþættir allra tíma, en þeir gengu frá árinu 1965 – 1989 og var […]