Mistökin í Anchorman: The Legend Continues


Þegar áhorfendur horfa á gamanmynd þá er þeim leyfilegt að hlægja eins hátt og lengi og þau mögulega geta. Fyrir fólkið sem leikur í gamanmyndinni þá er það oftar en ekki stranglega bannað. Það var því oft erfitt fyrir Will Ferrell, Christina Applegate og fleiri að halda sér frá því…

Þegar áhorfendur horfa á gamanmynd þá er þeim leyfilegt að hlægja eins hátt og lengi og þau mögulega geta. Fyrir fólkið sem leikur í gamanmyndinni þá er það oftar en ekki stranglega bannað. Það var því oft erfitt fyrir Will Ferrell, Christina Applegate og fleiri að halda sér frá því… Lesa meira

Þriðja myndin með Ferrell og Reilly


Will Ferrell og John C. Reilly, sem hafa leikið saman í Step Brothers og Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby, ætla að hefja samstarf í þriðja sinn. Myndin nefnist Devil´s Night og verður Ferrell framleiðandi ásamt Adam McKay, leikstjóra Anchorman 2: The Legend Continues og Step Brothers. Samkvæmt The…

Will Ferrell og John C. Reilly, sem hafa leikið saman í Step Brothers og Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby, ætla að hefja samstarf í þriðja sinn. Myndin nefnist Devil´s Night og verður Ferrell framleiðandi ásamt Adam McKay, leikstjóra Anchorman 2: The Legend Continues og Step Brothers. Samkvæmt The… Lesa meira

Vilja enga höfrunga í Anchorman 2


Dýraverndunarsamtökin PETA hafa skorað á framleiðendur gamanmyndarinnar Anchorman 2: The Legend Continues að klippa út öll atriði sem voru tekin upp með höfrungum í Sea World í San Diego. Anchorman 2 er væntanleg í bíó vestanhafs 20. desember. „Sú illa meðferð sem sjávarspendýr fá í Sea World á betur við…

Dýraverndunarsamtökin PETA hafa skorað á framleiðendur gamanmyndarinnar Anchorman 2: The Legend Continues að klippa út öll atriði sem voru tekin upp með höfrungum í Sea World í San Diego. Anchorman 2 er væntanleg í bíó vestanhafs 20. desember. "Sú illa meðferð sem sjávarspendýr fá í Sea World á betur við… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr Anchorman: The Legend Continues!


Fréttaþulurinn með fullkomna hárið Ron Burgundy mætir aftur til leiks með hinum fréttamönnunum í fréttateyminu góða, þann 20. desember nk. í myndinni Anchorman 2: The Legend Continues, en myndin er framhaldið af hinni geysivinsælu Anchorman frá árinu 2004. Með hlutverk Burgundy fer að sjálfsögðu Will Ferrell, en aðrir leikarar eru m.a.…

Fréttaþulurinn með fullkomna hárið Ron Burgundy mætir aftur til leiks með hinum fréttamönnunum í fréttateyminu góða, þann 20. desember nk. í myndinni Anchorman 2: The Legend Continues, en myndin er framhaldið af hinni geysivinsælu Anchorman frá árinu 2004. Með hlutverk Burgundy fer að sjálfsögðu Will Ferrell, en aðrir leikarar eru m.a.… Lesa meira

Ron Burgundy og félagar í nýrri Anchorman stiklu / kitlu …


Mikil eftirvænting ríkir fyrir nýju Anchorman myndinni, Anchorman: The Legend Continues, sem væntanleg er í bíó um næstu jól. Á dögunum var birt kitla fyrir myndina, en nú er komin út stikla, sem er þó eiginlega frekar eins og kitla…, því það eru í raun engin atriði úr myndinni sjálfri…

Mikil eftirvænting ríkir fyrir nýju Anchorman myndinni, Anchorman: The Legend Continues, sem væntanleg er í bíó um næstu jól. Á dögunum var birt kitla fyrir myndina, en nú er komin út stikla, sem er þó eiginlega frekar eins og kitla..., því það eru í raun engin atriði úr myndinni sjálfri… Lesa meira

Skrítið hlutverk Harrison Ford í Anchorman 2


Harrison Ford segir hlutverk sitt í Anchorman 2: The Legend Continues vera stórskrítið Ford leikur gamalreyndan fréttamann í svokölluðu „cameo“- hlutverki í gamanmyndinni. Í aðalhlutverkum verða Will Ferrell, Christina Applegate, Paul Rudd og Steve Carell. „Vonandi verður þetta dálítið öðruvísi en annað sem ég hef gert. Maður vill ekki endurtaka…

Harrison Ford segir hlutverk sitt í Anchorman 2: The Legend Continues vera stórskrítið Ford leikur gamalreyndan fréttamann í svokölluðu "cameo"- hlutverki í gamanmyndinni. Í aðalhlutverkum verða Will Ferrell, Christina Applegate, Paul Rudd og Steve Carell. "Vonandi verður þetta dálítið öðruvísi en annað sem ég hef gert. Maður vill ekki endurtaka… Lesa meira

Harrison Ford í Anchorman 2


Harrison Ford er ekki bara að fara að leika í næstu Star Wars-mynd heldur verður hann einnig í hlutverki fréttaþular í Anchorman: The Legend Continues, samkvæmt The Hollywood Reporter. Ford hefur áður leikið fréttaþul í myndinni Morning Glory á móti Diane Keaton og Rachel McAdams sem kom út fyrir þremur…

Harrison Ford er ekki bara að fara að leika í næstu Star Wars-mynd heldur verður hann einnig í hlutverki fréttaþular í Anchorman: The Legend Continues, samkvæmt The Hollywood Reporter. Ford hefur áður leikið fréttaþul í myndinni Morning Glory á móti Diane Keaton og Rachel McAdams sem kom út fyrir þremur… Lesa meira

Þjófar á tökustað Anchorman 2


Lögreglan í Atlanta leitar nú að þjófum sem létu greipar sópa um tökustað Anchorman: The Legend Continues. Will Ferrell, Paul Rudd, Christina Applegate og fleiri góðkunningjar úr fyrstu myndinni leika í þessu framhaldi sem er væntanlegt í lok ársins. Undirbúningur fyrir tökurnar er í gangi um þessar mundir. Þjófarnir brutust inn…

Lögreglan í Atlanta leitar nú að þjófum sem létu greipar sópa um tökustað Anchorman: The Legend Continues. Will Ferrell, Paul Rudd, Christina Applegate og fleiri góðkunningjar úr fyrstu myndinni leika í þessu framhaldi sem er væntanlegt í lok ársins. Undirbúningur fyrir tökurnar er í gangi um þessar mundir. Þjófarnir brutust inn… Lesa meira

Veronica Corningstone staðfest í Anchorman 2


Glöggir áhorfendur tóku eftir því í fyrstu stiklunni fyrir Anchorman: The Legend Continues að þar vantaði einn meðlim fréttateymis Channel 4 stöðvarinnar. Veronica Corningstone, sem var snilldarlega leikin af Christina Applegate, var ekki með: Stiklan var tekin upp í snarhasti nú í vor til þess að vera sýnd með The Dictator – myndin…

Glöggir áhorfendur tóku eftir því í fyrstu stiklunni fyrir Anchorman: The Legend Continues að þar vantaði einn meðlim fréttateymis Channel 4 stöðvarinnar. Veronica Corningstone, sem var snilldarlega leikin af Christina Applegate, var ekki með: Stiklan var tekin upp í snarhasti nú í vor til þess að vera sýnd með The Dictator - myndin… Lesa meira