Ein af síðustu myndum Hoffman


Föstudaginn 9.janúar verður A Most Wanted Man frumsýnd í Sambíóunum. Téténskur flóttamaður sem komist hefur ólöglega til Hamborgar í Þýskalandi vekur athygli gagnnjósnarans Gunthers Bachmann sem ákveður að nýta sér aðstæður hans til lausnar á enn stærra máli. A Most Wanted Man var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes síðastliðið vor…

Föstudaginn 9.janúar verður A Most Wanted Man frumsýnd í Sambíóunum. Téténskur flóttamaður sem komist hefur ólöglega til Hamborgar í Þýskalandi vekur athygli gagnnjósnarans Gunthers Bachmann sem ákveður að nýta sér aðstæður hans til lausnar á enn stærra máli. A Most Wanted Man var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes síðastliðið vor… Lesa meira

Síðustu hlutverk Hoffman


Tvær nýjar stiklur úr kvikmyndum með leikaranum sáluga, Philip Seymour Hoffman komu út nýverið. Um er að ræða spennumyndina A Most Wanted Man og dramamyndina God’s Pocket. Hoffman lést í febrúar síðastliðinn, aðeins 46 ára gamall, en eins og gengur og gerist í kvikmyndabransanum þá koma kvikmyndir oft út mánuðum eða jafnvel árum…

Tvær nýjar stiklur úr kvikmyndum með leikaranum sáluga, Philip Seymour Hoffman komu út nýverið. Um er að ræða spennumyndina A Most Wanted Man og dramamyndina God's Pocket. Hoffman lést í febrúar síðastliðinn, aðeins 46 ára gamall, en eins og gengur og gerist í kvikmyndabransanum þá koma kvikmyndir oft út mánuðum eða jafnvel árum… Lesa meira

Eftirlýstur í Hamborg – Fyrsta stikla!


Ný mynd er á leiðinni frá hollenska leikstjóranum Anton Corbijn, leikstjóra The American og Control. Myndin heitir A Most Wanted Man og er gerð eftir spennusögu rithöfundarins John le Carré. Fyrsta stiklan úr myndinni er komin út, og má sjá hana hér fyrir neðan: Af stiklunni að dæma þá er…

Ný mynd er á leiðinni frá hollenska leikstjóranum Anton Corbijn, leikstjóra The American og Control. Myndin heitir A Most Wanted Man og er gerð eftir spennusögu rithöfundarins John le Carré. Fyrsta stiklan úr myndinni er komin út, og má sjá hana hér fyrir neðan: Af stiklunni að dæma þá er… Lesa meira