Slagsmál á toppnum

Það eru átök á toppi íslenska bíóaðsóknarlistansDjúpið og Taken 2 höfðu sætaskipti á toppi listans nú um helgina , en Djúpið sem var númer 2 í síðustu viku, en þar áður á toppnum líka, er nú komið á toppinn aftur á sinni fjórðu viku á lista. Taken 2, sem var á toppnum í síðustu viku, er dottin niður í annað sætið.

End of Watch kemur ný inn í þriðja sætið og sömuleiðis er Love is All You Need ný í fjórða sæti. Looper fer úr þriðja sæti niður í það fimmta, og Fuglaborgin fer úr fjórða sæti niður í það sjötta.

Hér að neðan er listinn í heild sinni: