Nýtt lag úr Hobbitanum

ed sheeranNýtt tónlistarmyndband er komið út með enska tónlistarmanninum Ed Sheeran með laginu I See Fire, en lagið hljómar í nýju Hobbitamyndinni sem frumsýnd verður um næstu jól, The Hobbit: The Desolation of Smaug.

Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan, en inn í það fléttast sýnishorn úr myndinni sem er númer tvö af þremur myndum alls um Hobbitann, sem gerðar eru eftir sögu J.R.R. Tolkien: