Hobbitamyndband eftir aðdáanda


The Hobbit: The Desolation of Smaug verður frumsýnd í næstu viku, eða nánar tiltekið þann 26. desember nk.  Myndin hefur einnig verið forsýnd nú um helgina í kvikmyndahúsum hér á landi. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum nú fyrir helgi og hefur hlotið góða aðsókn. Pétur Andri Guðbergsson, aðdáandi Hobbitamyndanna, sendi…

The Hobbit: The Desolation of Smaug verður frumsýnd í næstu viku, eða nánar tiltekið þann 26. desember nk.  Myndin hefur einnig verið forsýnd nú um helgina í kvikmyndahúsum hér á landi. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum nú fyrir helgi og hefur hlotið góða aðsókn. Pétur Andri Guðbergsson, aðdáandi Hobbitamyndanna, sendi… Lesa meira

Hobbita spáð góðu gengi


Mynd framleiðslufyrirtækjanna Warner Bros. og New Line Cinema, The Hobbit: The Desolation of Smaug, eftir leikstjórann Peter Jackson, var frumsýnd í gær, á nokkrum stöðum utan Bandaríkjanna, en í Frakklandi fór myndin rakleiðis á topp aðsóknarlista og þénaði andvirði 2,8 milljóna Bandaríkjadala. Búist er við að tekjur af sýningum myndarinnar…

Mynd framleiðslufyrirtækjanna Warner Bros. og New Line Cinema, The Hobbit: The Desolation of Smaug, eftir leikstjórann Peter Jackson, var frumsýnd í gær, á nokkrum stöðum utan Bandaríkjanna, en í Frakklandi fór myndin rakleiðis á topp aðsóknarlista og þénaði andvirði 2,8 milljóna Bandaríkjadala. Búist er við að tekjur af sýningum myndarinnar… Lesa meira

Hobbitinn í beinni í nótt


Aðdáendur Hobbitans geta sest fyrir framan tölvuna sína í nótt, eða haft snjalltækið með sér upp í rúm, og fylgst þar með Twitter útsendingu frá heimsfrumsýningu á myndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug.  Tíst verður beint frá rauða dreglinum þegar leikararnir ganga inn í bíóið. Frumsýningin fer fram í…

Aðdáendur Hobbitans geta sest fyrir framan tölvuna sína í nótt, eða haft snjalltækið með sér upp í rúm, og fylgst þar með Twitter útsendingu frá heimsfrumsýningu á myndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug.  Tíst verður beint frá rauða dreglinum þegar leikararnir ganga inn í bíóið. Frumsýningin fer fram í… Lesa meira

Drekinn Smaug á þotu


Fyrsta opinbera myndin af drekanum Smaug hefur verið prentuð á flugvél frá New Zealand Air en vélin er á leiðinni til Los Angeles í dag vegna heimsfrumsýningar á myndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug.  Eins og flestum ætti að vera kunnugt þá var Hobbita þríleikurinn myndaður í Nýja Sjálandi,…

Fyrsta opinbera myndin af drekanum Smaug hefur verið prentuð á flugvél frá New Zealand Air en vélin er á leiðinni til Los Angeles í dag vegna heimsfrumsýningar á myndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug.  Eins og flestum ætti að vera kunnugt þá var Hobbita þríleikurinn myndaður í Nýja Sjálandi,… Lesa meira

Nýtt lag úr Hobbitanum


Nýtt tónlistarmyndband er komið út með enska tónlistarmanninum Ed Sheeran með laginu I See Fire, en lagið hljómar í nýju Hobbitamyndinni sem frumsýnd verður um næstu jól, The Hobbit: The Desolation of Smaug. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan, en inn í það fléttast sýnishorn úr myndinni sem er númer tvö…

Nýtt tónlistarmyndband er komið út með enska tónlistarmanninum Ed Sheeran með laginu I See Fire, en lagið hljómar í nýju Hobbitamyndinni sem frumsýnd verður um næstu jól, The Hobbit: The Desolation of Smaug. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan, en inn í það fléttast sýnishorn úr myndinni sem er númer tvö… Lesa meira

Ævintýrið heldur áfram


Þessi grein birtist fyrst í nóvemberhefti Mynda mánaðarins.  Annar hluti ævintýrsins um hobbitann Bilbó Baggins og hina mörgu félaga hans og andstæðinga heldur áfram í myndinni The Desolation of Smaug sem frumsýnd verður í desember. Það bíða sjálfsagt margir eftir framhaldi fyrsta hluta sögunnar, An Unexpected Journey, en þar sagði frá upphafi hins óvænta ferðalags…

Þessi grein birtist fyrst í nóvemberhefti Mynda mánaðarins.  Annar hluti ævintýrsins um hobbitann Bilbó Baggins og hina mörgu félaga hans og andstæðinga heldur áfram í myndinni The Desolation of Smaug sem frumsýnd verður í desember. Það bíða sjálfsagt margir eftir framhaldi fyrsta hluta sögunnar, An Unexpected Journey, en þar sagði frá upphafi hins óvænta ferðalags… Lesa meira

Ný stikla úr Hobbitanum


Stikla nr. 2 er komin út fyrir The Hobbit: The Desolation Of Smaug, sem frumsýnd verður í Bandaríkjunum 13. desember nk. og 27. desember hér á landi. Myndin er framhald myndarinnar The Hobbit: An Unexpected Journey og önnur í röð þriggja Hobbitamynda sem gerðar eru eftir sögu JRR Tolkien The…

Stikla nr. 2 er komin út fyrir The Hobbit: The Desolation Of Smaug, sem frumsýnd verður í Bandaríkjunum 13. desember nk. og 27. desember hér á landi. Myndin er framhald myndarinnar The Hobbit: An Unexpected Journey og önnur í röð þriggja Hobbitamynda sem gerðar eru eftir sögu JRR Tolkien The… Lesa meira

Nýjar myndir úr Hobbitanum


Peter Jackson, leikstjóri myndanna um Hobbitann, hefur birt fjóra nýja auglýsingaborða fyrir næstu mynd í seríunni,  The Hobbit: The Desolation Of Smaug, á Facebook síðu sinni.  Á myndinni má sjá margar helstu persónur myndarinnar. Þær eru dularfullar á svip, í glóandi birtu og úti í snjóhríð, ásamt því sem dvergarnir…

Peter Jackson, leikstjóri myndanna um Hobbitann, hefur birt fjóra nýja auglýsingaborða fyrir næstu mynd í seríunni,  The Hobbit: The Desolation Of Smaug, á Facebook síðu sinni.  Á myndinni má sjá margar helstu persónur myndarinnar. Þær eru dularfullar á svip, í glóandi birtu og úti í snjóhríð, ásamt því sem dvergarnir… Lesa meira

Minni húmor í næstu Hobbita-mynd


Leikstjórinn Peter Jackson segir að það verði ekki eins mikill húmor í annarri mynd hans í Hobbita-þríleiknum, The Desolation of Smaug. „Húmorinn er minni, enginn spurning,“ sagði Jackson við Empire. „Í fyrstu myndinni vildum við reyna að fanga margt úr barnabókinni en það er ekki við hæfi að gera það…

Leikstjórinn Peter Jackson segir að það verði ekki eins mikill húmor í annarri mynd hans í Hobbita-þríleiknum, The Desolation of Smaug. "Húmorinn er minni, enginn spurning," sagði Jackson við Empire. "Í fyrstu myndinni vildum við reyna að fanga margt úr barnabókinni en það er ekki við hæfi að gera það… Lesa meira

Fyrsta sýnishorn úr öðrum hluta The Hobbit opinberað


Tolkien aðdáendur víða um fagna því að fyrsta sýnishorn úr The Hobbit: The Desolation of Smaug var opinberað á Facebook síðu leikstjórans Peter Jackson rétt í þessu og má nú sjá það hér fyrir neðan. The Desolation of Smaug er annar hluti af þremum en sá fyrri ber nafnið An Unexpected Journey. Kvikmyndinni er beðið…

Tolkien aðdáendur víða um fagna því að fyrsta sýnishorn úr The Hobbit: The Desolation of Smaug var opinberað á Facebook síðu leikstjórans Peter Jackson rétt í þessu og má nú sjá það hér fyrir neðan. The Desolation of Smaug er annar hluti af þremum en sá fyrri ber nafnið An Unexpected Journey. Kvikmyndinni er beðið… Lesa meira

The Desolation of Smaug – Fyrsta plakatið. Stiklan kemur á þriðjudag


Í desember nk. kemur annar hlutinn í Hobbita þríleik Peters Jackson í bíó, The Hobbit: The Desolation of Smaug.  Fyrsta myndin, The Hobbit: An Unexpected Journey, sló í gegn um allan heim og þénaði yfir einn milljarð Bandaríkjadala á alheimsvísu. Fyrsta stiklan úr The Desolation of Smaug kemur út á…

Í desember nk. kemur annar hlutinn í Hobbita þríleik Peters Jackson í bíó, The Hobbit: The Desolation of Smaug.  Fyrsta myndin, The Hobbit: An Unexpected Journey, sló í gegn um allan heim og þénaði yfir einn milljarð Bandaríkjadala á alheimsvísu. Fyrsta stiklan úr The Desolation of Smaug kemur út á… Lesa meira

Nýr og vægðarlaus álfur


Þegar annar hluti Hobbita þríleiksins; The Hobbit: The Desolation of Smaug kemur í bíó þann 13. desember nk. þá mun fólk sjá eitt glænýtt andlit í Middle-earth. Hér er um að ræða álfastríðsmanninn Tauriel, sem leikin er af Evangeline Lilly, sem er fræg úr sjónvarpsþáttunum Lost. Sjáðu myndina hér fyrir…

Þegar annar hluti Hobbita þríleiksins; The Hobbit: The Desolation of Smaug kemur í bíó þann 13. desember nk. þá mun fólk sjá eitt glænýtt andlit í Middle-earth. Hér er um að ræða álfastríðsmanninn Tauriel, sem leikin er af Evangeline Lilly, sem er fræg úr sjónvarpsþáttunum Lost. Sjáðu myndina hér fyrir… Lesa meira

Lilly er grimmur álfur í næsta Hobbita


Lost-leikkonan Evangeline Lilly tjáir sig um hlutverk sitt sem álfurinn Tauriel í The Hobbit: The Desolation Of Smaug í viðtali við  Total Film. Álfurinn kemur hvergi við sögu í bókinni Hobbitanum en öðlast líf í næstu tveimur framhaldsmyndum Hobbitans. Hún er mjög, mjög ungur álfur,“ sagði Lilly. „Hún er bara 600…

Lost-leikkonan Evangeline Lilly tjáir sig um hlutverk sitt sem álfurinn Tauriel í The Hobbit: The Desolation Of Smaug í viðtali við  Total Film. Álfurinn kemur hvergi við sögu í bókinni Hobbitanum en öðlast líf í næstu tveimur framhaldsmyndum Hobbitans. Hún er mjög, mjög ungur álfur," sagði Lilly. "Hún er bara 600… Lesa meira

Peter Jackson sýnir nýtt myndbrot


  Fyrir skemmstu stóðu Peter Jackson og framleiðendur Hobbita-þríleiksins fyrir „live event“, þar sem aðdáendur gátu fylgst með lifandi spjalli og komið spurningum á framfæri í beinni tengingu við leikstjórann og aðstandendur myndanna, ef ég skil atburðinn rétt. Ég hef ekki séð hann sjálfur, enda er upptakan einungis aðgengileg þeim…

  Fyrir skemmstu stóðu Peter Jackson og framleiðendur Hobbita-þríleiksins fyrir "live event", þar sem aðdáendur gátu fylgst með lifandi spjalli og komið spurningum á framfæri í beinni tengingu við leikstjórann og aðstandendur myndanna, ef ég skil atburðinn rétt. Ég hef ekki séð hann sjálfur, enda er upptakan einungis aðgengileg þeim… Lesa meira

Þriðja Hobbitamyndin frestast til jóla 2014


New Line Cinema framleiðslufyrirtækið, tilkynnti í dag að búið væri að fresta frumsýningu á þriðju Hobbitamyndinni, The Hobbit: There and Back Again, fram til 17. desember 2014. Upphaflega átti að frumsýna myndina 18. júlí það sama ár, sem mörgum þótti einkennilegt þar sem fyrri Tolkien myndir hafa ávallt verið frumsýndar…

New Line Cinema framleiðslufyrirtækið, tilkynnti í dag að búið væri að fresta frumsýningu á þriðju Hobbitamyndinni, The Hobbit: There and Back Again, fram til 17. desember 2014. Upphaflega átti að frumsýna myndina 18. júlí það sama ár, sem mörgum þótti einkennilegt þar sem fyrri Tolkien myndir hafa ávallt verið frumsýndar… Lesa meira