The Last Samurai
2003
Frumsýnd: 16. janúar 2004
In the face of an enemy, in the Heart of One Man, Lies the Soul of a Warrior.
154 MÍNEnska
66% Critics
83% Audience
55
/100 Á áttunda áratug 19. aldarinnar fer Nathan Algren höfuðsmaður, bölsynn fyrrum hermaður í bandaríska borgarastríðinu, sem vinnur fyrir alla sem vilja nýta sér þjónustu hans, til Japans, en Bandaríkjamenn sem vilja semja við japanska keisarann ráða hann í vinnu við að þjálfa nýliða í hernum úr hópi bænda í notkun skotvopna. Mikilvægasta verkefnið... Lesa meira
Á áttunda áratug 19. aldarinnar fer Nathan Algren höfuðsmaður, bölsynn fyrrum hermaður í bandaríska borgarastríðinu, sem vinnur fyrir alla sem vilja nýta sér þjónustu hans, til Japans, en Bandaríkjamenn sem vilja semja við japanska keisarann ráða hann í vinnu við að þjálfa nýliða í hernum úr hópi bænda í notkun skotvopna. Mikilvægasta verkefnið á borði Omura stjórnarinnar er að bæla niður uppreisn Samúræja stríðsmanna, sem eru trúir hinu helga keisaraveldi og hafna vestrænum áhrifum, og jafnvel hafna þeir notkun skotvopna. Þegar illa þjálfaður herinn fer of snemma í orrustu, eru þeir grátt leiknir af Samúræjunum. Algren, illa særður, fær leiðtoga Samúræjanna, Katsumoto, til að þyrma lífi sínu, og þegar hann hefur náð heilsu þá lærir hann að þekkja og virða hina gömlu japönsku menningu, og verður sjálfur þátttakandi sem ráðgjafi í misheppnaðri tilraun Katsumoto til að bjarga Bushido hefðinni, en Omura kemur íþyngjandi lögum í gegn - og nú þarf Algren að velja á milli þess hvaða húsbúnda hann á að vinna fyrir, nú þegar ágreiningurinn færist út á vígvöllinn ...... minna