Náðu í appið
Defiance

Defiance (2008)

"Frelsi byrjar á andstöðu."

2 klst 17 mín2008

Árið er 1941 og gyðingar í Austur-Evrópu eru myrtir þúsundum saman.

Rotten Tomatoes58%
Metacritic58
Deila:
Defiance - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Árið er 1941 og gyðingar í Austur-Evrópu eru myrtir þúsundum saman. Þremur bræðrum (Daniel Craig, Jamie Bell og Liev Schreiber) tekst að sleppa undan prísundinni og dvelja í skógi einum sem þeir höfðu leikið sér í öll æskuárin sín. Fyrst um sinn snýst baráttan um að lifa að, en með tímanum bætast fleiri í hópinn og saman ákveða þau að berjast gegn nasistunum. Þegar vetur ber að dyrum reynir á samband bræðranna, því saman reyna þeir að byggja samfélag og halda voninni lifandi þegar hún virðist glötuð. Defiance er byggð á sönnum atburðum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

vel gerð og vel leikin

★★★★★

 Defiance er svona 1 af þessum myndum sem kome á nokkra ára fresti,  ódýrar en mjög góðar,  þessi mynd býður uppá Daniel Craig uppá sitt besta, en hann fer með Hlutverk Tu...

Framleiðendur

Paramount VantageUS
Grosvenor Park ProductionsUS
Defiance Productions
Pistachio PicturesGB
Bedford Falls ProductionsUS