Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Defiance 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 20. febrúar 2009

Frelsi byrjar á andstöðu.

137 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 59% Critics
The Movies database einkunn 58
/100

Árið er 1941 og gyðingar í Austur-Evrópu eru myrtir þúsundum saman. Þremur bræðrum (Daniel Craig, Jamie Bell og Liev Schreiber) tekst að sleppa undan prísundinni og dvelja í skógi einum sem þeir höfðu leikið sér í öll æskuárin sín. Fyrst um sinn snýst baráttan um að lifa að, en með tímanum bætast fleiri í hópinn og saman ákveða þau að berjast... Lesa meira

Árið er 1941 og gyðingar í Austur-Evrópu eru myrtir þúsundum saman. Þremur bræðrum (Daniel Craig, Jamie Bell og Liev Schreiber) tekst að sleppa undan prísundinni og dvelja í skógi einum sem þeir höfðu leikið sér í öll æskuárin sín. Fyrst um sinn snýst baráttan um að lifa að, en með tímanum bætast fleiri í hópinn og saman ákveða þau að berjast gegn nasistunum. Þegar vetur ber að dyrum reynir á samband bræðranna, því saman reyna þeir að byggja samfélag og halda voninni lifandi þegar hún virðist glötuð. Defiance er byggð á sönnum atburðum.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

vel gerð og vel leikin
Defiance er svona 1 af þessum myndum sem kome á nokkra ára fresti, ódýrar en mjög góðar, þessi mynd býður uppá Daniel Craig uppá sitt besta, en hann fer með Hlutverk Tuvia sem er elsti af Bielski bæðrunum, Liev Schreiber sem fer með hlutverk Zus næst elsta, Jamie Bell sem fer með hlutverk Asael næst yngsta og svo að lokum George MacKay sem Aron yngsti bróðurin


það er gaman að fylgjast með leikurum eins og Jamie Bell sem er svona Semi óþekktur leikari leika við hlið stórleikara einsog Daniel og Liev.

Útlitslega er þessi mynd mögnuð, Kvikmynda takan, ljós, tæknibrellur, snjór allt nýtt á besta hátt, það sem gerir þetta svona gott er að leikstjórinn nota þetta allt í akkurat réttu magni, ekki of gert og ekki of lítið,
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn