Náðu í appið
Pawn Sacrifice

Pawn Sacrifice (2015)

"In 1972, Bobby Fischer faced the Soviet Union in the greatest chess match ever played. On the board he fought the Cold War. In his mind he fought his madness."

1 klst 56 mín2015

Myndin segir frá uppgangi undrabarnsins Boby Fischers í skákheiminum.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic65
Deila:
Pawn Sacrifice - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaFordómarFordómar

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin segir frá uppgangi undrabarnsins Boby Fischers í skákheiminum. Sjö ára gamall var hann búinn að sjálfmennta sig svo vel að hann var farinn að vinna alla sem tefldu við hann. Fjórtán ára að aldri rúllaði hann síðan upp átta bandarískum stórmótum í röð og varð stórmeistari, sá yngsti í sögunni. Hann tefldi síðan um bandaríska landsmeistaratitilinn og vann allar skákirnar. Hann kom síðan til Íslands í júlí 1972 til að etja kappi við þáverandi heimsmeistara, Boris Spassky, og er það einvígi og öll lætin og havaríið sem því fylgdi aðalefni myndarinnar ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Gail Katz Productions
PalmStar MediaUS