Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Jack Reacher: Never Go Back 2016

(Jack Reacher 2)

Frumsýnd: 21. október 2016

Never give in, never give up, never go back.

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 38% Critics
The Movies database einkunn 47
/100

Jack Reacher snýr aftur til gömlu höfuðstöðvanna, og kemst að því þar að hann er sakaður um 16 ára gamal morð.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.08.2020

Krefst þess að vera einn á hlaupum: „Betra en nokkur Óskarsverðlaun“

Stórstjarnan, áhættuleikarinn og ofurframleiðandinn Tom Cruise er þekktur fyrir það að hlaupa eins og fætur toga í kvikmyndum sínum. Þetta hefur lengi verið mörgum kunnugt og hefur þessi hefð leikarans orðið að miðpunkti...

26.08.2018

Child vill hávaxinn leikara sem Jack Reacher

Einn vinsælasti spennusagnahöfundur samtímans, Lee Child, sem hefur selt meira en hundrað milljón eintök af bókum um Jack Reacher, hefur nú ákveðið að skrifa Jack Reacher handrit fyrir sjónvarpsþætti, eftir að aðdáe...

25.10.2016

Afhverju er Tom Cruise eins skorinn í andliti í öllum myndum?

Stiklan úr nýju Tom Cruise myndinni Jack Reacher: Never Go Back hefst eftir einhver blóðug átök, að því er virðist. Reacher situr handjárnaður á matstað, og segir löggunni sem ætlar að taka hann höndum, hvernig hann...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn