Náðu í appið
Öllum leyfð

Jack the Bear 1993

99 MÍNEnska
Reese Witherspoon var valin besta unga aukaleikkonan í bíómynd, á Young Artist Awards.

Maður sem hefur atvinnu af því að leika trúð, missir eiginkonu sína í bílslysi, og hann þarf að sjá fyrir tveimur ungum sonum þeirra. Þó að hann sé ástríkur faðir þá stendur hann sig afar illa í föðurhlutverkinu, og byrðin lendir því öll á hinum kjarkmikla Jack the Bear. Faðirinn er drykkfeldur en með ríka réttlætiskennd, og það leiðir til... Lesa meira

Maður sem hefur atvinnu af því að leika trúð, missir eiginkonu sína í bílslysi, og hann þarf að sjá fyrir tveimur ungum sonum þeirra. Þó að hann sé ástríkur faðir þá stendur hann sig afar illa í föðurhlutverkinu, og byrðin lendir því öll á hinum kjarkmikla Jack the Bear. Faðirinn er drykkfeldur en með ríka réttlætiskennd, og það leiðir til þess að hann lýsir yfir fordæmingu á ný-fasískum frambjóðanda í sjónvarpsþætti fyrir börn, sem hann stjórnar. Í framhaldinu er yngri syni hans rænt af rugluðum nýnasista. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn