All the King's Men (2006)
"Some people will do anything to gain power. Some will do anything to keep it."
Á sjötta áratug tuttugustu aldarinnar í Louisiana, þá er hinn slyngi Willie Stark kosinn ríkisstjóri með stuðningi lægri stéttanna.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Á sjötta áratug tuttugustu aldarinnar í Louisiana, þá er hinn slyngi Willie Stark kosinn ríkisstjóri með stuðningi lægri stéttanna. Samstarfsmenn hans samanstanda af lífverðinum og vini hans Sugar Boy; blaðamanni frá aðalsfjölskyldu, Jack Burden; lobbýistanum Tiny Duffy; og hjákonunni Sadie Burke, en þau þurfa að berjast gegn andspyrnu efri stéttanna. Þegar hinn áhrifamikli dómari Irwin styður vantrauststillögu hóps stjórnmálamanna, þá aðstoðar Stark Jack við að finna einhvern skít hjá Irwin, sem leiðir til hörmulegra endaloka.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur




















