Locke
2013
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
No turning back
85 MÍNEnska
91% Critics
72% Audience
81
/100 Ivan Locke er fjölskyldumaður og farsæll byggingaverktaki. Hann fær símtal þegar hann er að takast á við stærstu áskorun sína á ferlinum en símtalið setur af stað röð atburða sem setja tilveru hans í uppnám.
Hann ekur í tvær klukkustundir frá Birmingham til Lundúna og hringir í eiginkonu sína á leiðinni, syni sína, samstarfsmenn og yfirmann, og segir... Lesa meira
Ivan Locke er fjölskyldumaður og farsæll byggingaverktaki. Hann fær símtal þegar hann er að takast á við stærstu áskorun sína á ferlinum en símtalið setur af stað röð atburða sem setja tilveru hans í uppnám.
Hann ekur í tvær klukkustundir frá Birmingham til Lundúna og hringir í eiginkonu sína á leiðinni, syni sína, samstarfsmenn og yfirmann, og segir þeim leyndarmál sem hann hefur verið að burðast með. Hann þarf nú að horfast í augu við sjálfan sig og þær ákvarðanir sem hann hefur tekið.
... minna