Náðu í appið
After We Collided
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

After We Collided 2020

Frumsýnd: 16. október 2020

Can Love Overcome the Past?

105 MÍNEnska

Tessa hefur öllu að tapa. Hardin hefur engu að tapa - nema henni. Eftir róstursama byrjun á sambandinu, þá er farið að ganga betur hjá þeim Tessu og Hardin. Tessa vissi að Hardin gæti verið grimmur, en þegar sláandi upplýsingar koma fram um uppruna sambands þeirra, og dularfulla fortíð Hardin, þá veit Tessa ekki hvað hún á að gera. Hardin mun ekki breytast.... Lesa meira

Tessa hefur öllu að tapa. Hardin hefur engu að tapa - nema henni. Eftir róstursama byrjun á sambandinu, þá er farið að ganga betur hjá þeim Tessu og Hardin. Tessa vissi að Hardin gæti verið grimmur, en þegar sláandi upplýsingar koma fram um uppruna sambands þeirra, og dularfulla fortíð Hardin, þá veit Tessa ekki hvað hún á að gera. Hardin mun ekki breytast. En er hann virkilega þessi djúpt hugsandi, umhyggjusami náungi sem Tessa varð brjálæðislega ástfangin af, eða hefur hann verið framandi og fjarlægur allan tímann. Hún vildi að hún gæti farið frá honum, en það er ekki svo auðvelt. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn