Náðu í appið
66
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Ghostbusters: Afterlife 2020

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. nóvember 2021

Discover the Past. Save the Future.

124 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
The Movies database einkunn 45
/100

Kvikmyndin fjallar um einstæða móður og tvö börn hennar, sem flytja í lítinn bæ og uppgötva tengsl við upprunalegu draugabanana, og kynnast dularfullu lífshlaupi afa síns.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.12.2021

Gucci með tvær milljónir

Þó myndin hafi ekki náð á toppinn í fyrstu tilraun, á frumsýningarhelginni í síðustu viku, þá er House of Gucci nú komin alla leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistans. Hún skákar þar með toppmynd síðustu...

09.12.2021

Ofurmáttur skilar toppsæti

Encanto kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi, en myndin var í öðru sæti í síðustu viku. Þetta kemur reyndar ekkert á óvart því söguhetjurnar í myndinni búa allar yfir ofurmætti, ...

03.12.2021

Draugagangur á toppnum

Draugabanarnir í Ghostbusters: Afterlife náðu að heilla flesta íslenska bíógesti um síðustu helgi, en myndin settist á topp íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fyrstu viku á lista. Myndin fjallar um einstæða móðu...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn