Aðalleikarar
Leikstjórn
Vissir þú
Leikstjórinn Jason Reitman lék í Ghostbusters II (1989). Hann fór þar með hlutverk stráks sem segir Ray að samkvæmt því sem pabbi hans segði, þá væru Draugabanarnir bara \"bullukollar\".
Jason Reitman er sonur Ivan Reitman sem leikstýrði Ghostbusters frá 1984 og Ghostbusters 2 frá 1989.
Þar sem Ghostbusters endurgerðin frá 2016 var umdeild og dýr, þá var ekki gert framhald af henni. Í staðinn ákvað Sony fyrirtækið að gera mynd sem væri framhald af upprunlegu tveimur myndunum.
Í myndinni fer Dan Aykroyd í fimmta skipti með hlutverk Dr. Raymond Stantz. Hinar myndirnar eru Ghostbusters, Ghostbusters 2, Casper og Ghostbusters frá 2009.
Mckenna Grace, sem leikur Phoebe, er með sömu gleraugnaumgjörð og Harold Ramis heitinn gekk með þegar hann lék Dr. Egon Spengler í upprunalegu Ghostbusters myndinni frá 1984.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Dan Aykroyd, Harold Ramis, Gil Kenan, Jason Reitman
Kostaði
$75.000.000
Tekjur
$191.000.000
Vefsíða:
Frumsýnd á Íslandi:
26. nóvember 2021
VOD:
17. mars 2022