Tully
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDrama

Tully 2018

See how the mother half lives.

7.0 46619 atkv.Rotten tomatoes einkunn 86% Critics 7/10
94 MÍN

Marlo er nýorðin móðir í þriðja sinn og er alveg úrvinda af þreytu og svefnleysi því fyrir utan umstangið í kringum nýfædda barnið eru hin tvö börnin, fimm og átta ára, líka þurftarfrek. Marlo líður eins og hún sé komin fram á einhvers konar bjargbrún í lífinu og við það að gefast upp. En þá kemur barnfóstran Tully til sögunnnar, sem bróðir... Lesa meira

Marlo er nýorðin móðir í þriðja sinn og er alveg úrvinda af þreytu og svefnleysi því fyrir utan umstangið í kringum nýfædda barnið eru hin tvö börnin, fimm og átta ára, líka þurftarfrek. Marlo líður eins og hún sé komin fram á einhvers konar bjargbrún í lífinu og við það að gefast upp. En þá kemur barnfóstran Tully til sögunnnar, sem bróðir hennar ákvað upp á sitt eindæmi að ráða til að létta undir á heimilinu. Marla er skeptísk til að byrja með en eftir því sem hún kynnist Tully betur og hvernig hún tekst á við hlutina byrjar líf hennar smám saman að öðlast nýjan tilgang ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn