Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Saturday Night 2024

October 11th 1975, The First Saturday Night Live, 90 Minutes Until Air

109 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
The Movies database einkunn 63
/100

Ellefta október árið 1975 breytti harðskeyttur hópur ungra grínista og handritshöfunda sjónvarpi til frambúðar. Myndin segir sanna sögu af því hvað gerðist það kvöld á bakvið tjöldin. Hér fáum við lýsingu á andartökunum áður en fyrsti þáttur af gamanþáttunum Saturday Night Live fór í loftið.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn