Náðu í appið
City of Ember

City of Ember (2008)

"Eina leiðin út er upp"

1 klst 35 mín2008

Ember er borg sem var byggð til að duga í 200 ár.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic58
Deila:
City of Ember - Stikla
7 áraBönnuð innan 7 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Ember er borg sem var byggð til að duga í 200 ár. Íbúar borgarinnar eru hins vegar spilltir, og tveir krakkar taka sig til og reyna að laga orkugjafa borgarinnar, til að bjarga því sem bjarga verður þegar rafmagns- og vatnsbirgðir eru á þrotum. Þau fara af stað í leiðangur þar sem hlutirnir verða flóknari en þau bjuggust við og ævintýrin eru handan við hornið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

PlaytoneUS
Walden MediaUS