Ghostbusters II
1989
(Ghostbusters 2)
We're back!
108 MÍNEnska
55% Critics
61% Audience
56
/100 Tilnefnd sem besta fjölskyldu- og gamanmynd á Young Artist Award
Fimm árum eftir atburði fyrstu Ghostbusters myndarinnar, þá hafa draugabanarnir verið plagaðir af lögsóknum og réttarhöldum, og fyrirtæki þeirra sem áður blómstraði, þegar sem mest var að gera í því að uppræta drauga, er orðið gjaldþrota.
Dana hinsvegar, lendir samt aftur í vandræðum með drauga og draugabanarnir snúa aftur til að reyna að ráða... Lesa meira
Fimm árum eftir atburði fyrstu Ghostbusters myndarinnar, þá hafa draugabanarnir verið plagaðir af lögsóknum og réttarhöldum, og fyrirtæki þeirra sem áður blómstraði, þegar sem mest var að gera í því að uppræta drauga, er orðið gjaldþrota.
Dana hinsvegar, lendir samt aftur í vandræðum með drauga og draugabanarnir snúa aftur til að reyna að ráða niðurlögum útfrymis - slímfljóts sem ólgar í holræsum borgarinnar og ógnar tilveru borgarinnar og borgarbúa.
Forn seiðkarl reynir að komast yfir barn Dönu, til að geta endurfæðst í gegnum það. Nú er spurning hvort að draugabönunum tekst að hemja slímskrýmslið, eða hvort að heiminum verði tortímt.... minna